Þjóðmál - 01.03.2008, Page 16

Þjóðmál - 01.03.2008, Page 16
4 Þjóðmál VoR 2008 sviði. umhverfisvænnar. orku. sem. FL. Group. stofnaði.ásamt.Glitni.banka.og.VGK.Hönn- un.í.ársbyrjun.2007 ..Geysir.fjárfestir.í.orku- verkefnum.og.félögum.sem.starfa.að.nýtingu. jarðvarma.til.orkuvinnslu.víða.um.heim .“ Eftir. þessar. breytingar. er. eignarhald. í. GGE.á.þennan.veg:.Undirfyrirtæki.Atorku,. Renewable. Energy. Resources,. á. nú. 43,8%. hlut,. Glacier. Renewable. Energy. Fund,. fjár-festingasjóður. undir. stjórn. Glitnis,. á. 42,4%,.VKG.á.10 .8%,.Bar.Holding.á.2%. og.Reykjanesbær.á.1% . X . Hinn. 15 .. febrúar. var. efnt. til. stjórnar-fundar. í. Orkuveitu. Reykjavíkur,. þar. sem.lagt.var.fram.bréf.Geysir.Green.Energy. dags .. 23 .. janúar. 2008. og. bréf. forstjóra. Reykjavík. Energy. Invest. um. sameiningu. Geysir.Green.Energy.og.Enex,.og.hlutafjár- aukningu. í. Enex-Kína. og. Iceland. America. Energy .. Var. afgreiðslu. málsins. frestað,. en. nái.þetta.erindi.fram.að.ganga.virðast.dagar. GGE.samkvæmt.upphaflegri.hugmynd.um. fyrirtækið.vera.taldir . XI . Guðjón. Ólafur. Jónsson,. forystumaður.Framsóknarflokksins.í.Reykjavík.og.fyrr- verandi.varaþingmaður,.sendi.trúnaðarbréf.dags .. 15 .. janúar.2008. til.um.2000.flokkssystkina. sinna.og.rakti.flokksraunir.á.árinu.2007 . Guðjón.Ólafur. sagði,. að.árið.2007.hefði. verið. framsóknarmönnum. í. Reykjavík. „af- skaplega. erfitt“ .. Missir. allra. þriggja. þing- manna. flokksins. í. Reykjavík. hefði. verið. „verulegt.áfall“.og.flokkurinn.„hrökklaðist“. úr.ríkisstjórn ..Staða.flokksins.væri.með.„erf- iðasta.móti“ ..„REI-klúðrið“.hefði.leitt.til.nýs. meirihluta. í. borgarstjórn. Reykjavíkur. með. aðild. framsóknarmanna.„en. staða.flokksins. er.öll.mun.þrengri. innan.borgarstjórnar.en. áður.var“.að.mati.Guðjóns.Ólafs,.sem.síðan. sagði:.„Versnandi.staða.flokksins.og.misklíð. undanfarinna.ára. í.okkar.röðum.hefur. leitt. til. minni. áhuga. flokksmanna .. Undanfarna. mánuði. hef. ég. í. vaxandi.mæli. fundið. fyrir. uppgjöf.fólks ..Fleiri.og.fleiri.hafa.gefist.upp,. hætt. að. starfa. og. sumir. jafnvel. sagt. sig. úr. flokknum,.þ ..á.m ..fyrrverandi.borgarfulltrúi. [Anna. Kristinsdóttir]. og. stjórnarmenn. í. félögum.okkar ..Enn.grassera.gróusögur,.nú. síðast. um. að. forystumenn. okkar. í. borgar- stjórn. [Björn. Ingi. Hrafnsson]. hafi. fyrir. borgarstjórnarkosningarnar. 2006. keypt. sér. föt. fyrir. hundruðir. þúsunda. á. kostnað. flokksins .. Slíkar. sögur. eru. leiðigjarnar. og. mikilvægt. að. forystumenn. okkar. leiðrétti. þær.sem.fyrst.með.afgerandi.hætti .“ Hinn. 20 .. janúar. 2008. áréttaði. Guðjón. Ólafur. árás. sína. á. Björn. Inga. Hrafnsson. í. þættinum. Silfur. Egils. og. sagðist. vera. með. „mörg.hnífasett.í.bakinu“.frá.Birni.Inga.eftir. átök.þeirra.innan.Framsóknarflokksins . Björn. Ingi. Hrafnsson. sagði. af. sér. sem. borgarfulltrúi. hinn. 24 .. janúar. 2008 .. Þar. með.hvarf.helsti.talsmaður.samruna.REI.og. GGE.af.vettvangi.borgarstjórnar . XII . Mánudaginn.21 ..janúar.klukkan.19 .00.var. efnt. til. blaðamannafundar. að. Kjarvalsstöðum,. þar. sem. þeir. Ólafur. F .. Magnússon,.frjálslyndum,.og.Vilhjálmur.Þ .. Vilhjálmsson,. Sjálfstæðisflokki,. greindu. frá. því,. að. fimmtudaginn. 24 .. janúar. yrði. efnt. til. aukafundar. í. borgarstjórn. Reykjavíkur. og.Ólafur.F ..kjörinn.borgarstjóri.nýs.meiri- hluta ..Gengu.þessi.áform.eftir.og.lauk.þar. með. 103. daga. borgarstjórnarferli. Dags. B .. Eggertssonar,. sem.hófst.með.heitstrenging- um.um.að.standa.vörð.um.samruna.REI.og. GGE.í.hið.nýja.REI,.enda.væru.milljarðar.í. húfi.fyrir.Reykvíkinga.og.þjóðina.alla . Hinn.7 ..febrúar.2008,.sama.dag.og.skýrsla.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.