Þjóðmál - 01.03.2008, Side 21

Þjóðmál - 01.03.2008, Side 21
 Þjóðmál VoR 2008 9 Hvað þurfa hlutabréfin að hækka til að hluthafar séu jafnsettir og í lok árs 2007? Fyrirtæki Lok árs 2007 21.feb. 2008 Breyting Þurfa að hækka Exista 19,75 12,16 -38,4% 62,4% Spron 9,13 5,71 -37,5% 59,9% FL.Group 14,58 10,00 -31,4% 45,8% Landsbanki 35,50 28,10 -20,8% 26,3% Atorka 9,90 7,91 -20,1% 25,2% Glitnir 21,95 17,85 -18,7% 23,0% Straumur 15,10 12,34 -18,3% 22,4% Ímyndarvandi. Útlendingar. eiga. erfitt. með. að. skilja.þann. uppgang. sem. verið. hefur. í. íslensku.efnahagslífi.síðusta.áratug.og.fæstir. hafa. skilning. á. útrás. íslenskra. fyrirtækja. á. erlendum. mörkuðum .. Í. tilraunum. til. að. leita. skýringa. á. velgengni. íslenskra. fyrir- tækja. og. athafnamanna,. hafa. fjölmiðlung- ar. og. sérfræðingar. erlendra. banka. og. fjár- málafyrirtækja.því.miður.oft. fallið. í.gildru. einföldunar. og. vanþekkingar .. Slíkt. er. kannski.eðlilegt.enda.ekki.hægt.að.ætlast.til. að.þeir.þekki.sögu.lands.og.þjóðar.eða.skynji. þann.kraft.sem.leystur.var.úr.læðingi.undir. lok.liðinnar.aldar . Frændur. okkar. Danir. hafa. reynst. okkur. erfiðir ..Danskir.fjölmiðlar.hafa.verið.dugleg- ir.að.flytja.neikvæðar.fréttir.af.efnahagsmál- um.hér.á.landi.og.beint.athyglinni.að.íslensku. bönkunum. —. stundum. með. ósanngjörn- um.hætti ..Sérfræðingar.danskra.banka.hafa. lagt.sitt.á.vogarskálarnar ..Athygli.fjölmiðla.í. öðrum.löndum.hefur.í.auknum.mæli.beinst. að.íslenskum.fyrirtækjum . En.við.höfum.ekki.alltaf.þurft.á.erlendum. fjölmiðlum. að. halda. við. að. mála. tilveru. íslenskra. fyrirtækja. dekkri. en. hún. er. í. raun .. Morgunblaðið. flutti. furðulega. frétt. af. stöðu. Exista. 23 .. janúar. síðastliðinn .. Fréttin.var.byggð.á.áliti.greiningardeildar. sænska.bankans.SEB.Enskilda. á.fjárhags- legri.stöðu.Exista,.sem.bankinn.taldi.mjög. slæma .. Ég. hef. gert. þennan. fréttaflutning. Morgunblaðsins að. umtalsefni. á. öðrum. vettvangi,. en. ekkert. var. óeðlilegt. við. að. blaðið.birti. frétt.um.álit. sænska.bankans,. en. vinnubrögðin. við. fréttina. voru. með. ólíkindum. og. ekki. til. þess. fallin. að. auka. hróður.íslenskra.fyrirtækja .. Yfirmenn. ritstjórnar. Morgunblaðsins gerðu.sér.fyllilega.grein.fyrir.því.að.fréttin. myndi.hafa.mikil.áhrif.innanlands.og.utan,. eins. og. í. ljós. kom .. Hlutabréf. félagsins. Bók bókanna í hnotskurn! Bókafélagið Ugla Aðeins: 990 kr. Aðeins: 1.990 kr. Árið 2006 komst Biblían á 100 mínútum í fyrsta sæti metsölulista Eymundsson. Núna er hún líka fáanleg á hljóðbók í frábærum upplestri Sigurðar Skúlasonar leikara. Tilvalið í fermingarpakkann!

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.