Þjóðmál - 01.03.2008, Page 28

Þjóðmál - 01.03.2008, Page 28
26 Þjóðmál VoR 2008 kalla.„Ný.viðhorf,.ný.vinnubrögð.og.nýjar. brautir“,“. sagði. Morgunblaðið. háðslega .. Blaðið. bætti. því. við,. að. birtir. reikningar. sambandsins.væru.grunsamlegir,.næðu.ekki. yfir.allan.starfstímann.og.væri.þar.jafnframt. að. finna. dularfull. bifreiðakaup .17. SUF. lét. spurningum. Morgunblaðsins. ósvarað,. svo. blaðið. endurtók. þær. hálfum. mánuði. síðar. með. þeim. orðum. að. þögnin. væri. skiljanleg,.því.mikið.væri.í.húfi ..„Spáfuglar. Eysteinskunnar,. þeir. Ólafur. Ragnar. Grímsson. og. Baldur. Óskarsson,. máttu. nefnilega.ekki.til.þess.hugsa.að.verða.felldir. úr.stjórninni,.enda.hefði.það.að.sjálfsögðu. verið. mikið. áfall. fyrir. læriföður. þeirra,. Eystein.Jónsson .“18 Tíminn.svaraði.því.til,.að.greinilega.hefði. hið. „ötula“. starf. ungra. framsóknarmanna. farið. illa. í. hinn. nöldurgjarna. Staksteina- höfund,. sem. reyni. öðru. hverju. að. „halda. því.fram,.að.einhver.klofningur.sé.í.röðum. ungra. Framsóknarmanna“,. og. nefni. Laugarvatnsþingið. því. til. staðfestingar .. En. hryggja. verði. umræddan. með. því,. að. einstök. „samstaða. hafi. verið. ríkjandi. á. Laugarvatnsþinginu,. mun. meiri. en. oft. áður. hefur. verið. meðal. ungra. Fram- sóknarmanna“ .. Jafnframt. hafi. engar. mót- bárur. komið. gegn. nýju. stjórninni,. þó. vandlega.hafi.verið.leitað ..Aðeins.fáa.fulltrúa. hafi. vantað. á. fundinn. og. hafi. verið. „um. hin. lýðræðislegustu. vinnubrögð. að. ræða“ .. Greinarhöfundur.bætti.því.við,.að.skömmu. síðar. hefðu. ungliðar. sjálfstæðismanna. haldið. aukaþing. en. ekki. treyst. sér. til. að. hafa.það.opið .19.Heldur.þótti.Morgunblað- 17.„„Ný.viðhorf,.ný.vinnubrögð.og.nýjar.brautir.SUF““,. Mbl ..2 ..okt ..1968 ..Sjá.einnig;.„Laumuspil.á.Laugarvatni“. (hluti.leiðara),.Mbl ..4 ..okt ..1968 . 18.„Staksteinar“,.Mbl ..18 ..október.1968 ..Á.þessum.tíma. skrifaði.Styrmir.nokkur.Gunnarsson.í.„Staksteina“.og.var. þá.kallaður.„mikill.ofstækismaður.í.afstöðu.sinni.til.sósíal- istískra.hugmynda .“.Sjá;.„Frá.degi.til.dags“,.Þjóðviljinn.7 .. sept ..1968 .. 19.„Hlutleysi.og.sannleiksást.Morgunblaðsins“.(Vettvangur. æskunnar),.Tíminn.30 ..okt ..1968 ..Því.má.svo.bæta.við,. inu. „röddin. næsta. aumleg“. og. reynt. að. klóra. yfir. svínaríið .. En. rétt. væri. það,. að. mikil.eining.hefði.verið.um.stjórnarkjörið,. enda. hefði. fundur. verið. boðaður. án. vitundar. stjórnarandstæðinga,. sem. „urðu. ókvæða.við“,.en.ákváðu.að.aðhafast.ekkert,. því. komið. væri. að. hátíðarathöfn. vegna. afmælis. sambandsins .. Jafnframt. hefði. greinarhöfundur. Tímans. ekki. tekið. tillit. til. viðhorfa. Halldórs. E .. Sigurðssonar,. alþingismanns. Framsóknarflokksins. og. síðar. ráðherra,. en. hann. hefði. átalið. þessi. vinnubrögð.ungliðanna.á.flokksráðstefnu.á. Selfossi .20 Framsóknarungliðar. svöruðu. fyrir. sig. og. ítrekuðu,. að. eðlilega. hefði. verið. staðið. að. verki. á. Laugarvatnsþinginu .. En. þeir. furðuðu.sig.á.því,.hversu.Morgunblaðið væri. ómerkilegt ..Í. stað.þess.að.ræða.um.þingið. sjálft. og. málefni. þess,. hefði. blaðið. byrjað. að. ráðast. á. þá. Baldur. Óskarsson. og. Ólaf. Ragnar.Grímsson.„í.hefndarskyni. .. .. ..Baldur. og. Ólafur. eru. eins. og. Framsóknarmenn. vita. hugmyndaríkir. og. mætir. menn. og. njóta. því. virðingar. innan. flokkins“ .. Það. væri. til. vitnis. um. getu. þeirra. og. burði. að. Staksteinahöfundurinn. skyldi. eyða. svona. miklu.púðri.í.þá .21. Foringjar. SUF. bættu. svo. nýrri. rós. í. hnappagat. sitt. í. byrjun. nóvember. þegar. Friðgeir.Björnsson,.síðar.héraðsdómari,.var. kosinn. formaður. FUF. í. Reykjavík. í. stað. Alvars.Óskarssonar .22.Þar.komst.til.forystu. róttækur.ungliði.í.stað.eins.hinna.hófsamari. í.foringjasveit.ungra.framsóknarmanna ..En. Morgunblaðið.hafði.ekki.sleppt.hendinni.af. að.Staksteinar.Mbl ..höfðu.þá.um.sumarið.fagnað.því,.að. ungir.framsóknarmenn.hefðu.ákveðið.að.halda.landsþing. sitt.opið.og.fylgja.þar.með.fordæmi.Heimdallar,.sem.hefði. innleitt.þessa.nýjung.fyrir.nokkrum.árum ..„Staksteinar“,. Mbl ..20 ..ág ..1968 . 20.„Staksteinar“,.Mbl ..2 ..nóv ..1968 . 21.„Þing.SUF.á.Laugarvatni“,.Tíminn.7 ..nóv ..1968 . 22.„Ungir.Framsóknarmenn.séu.ætíð.djarfir.og.frjálshuga. –.segir.Friðgeir.Björnsson,.nýkjörinn.formaður.F .U .F ..í. Reykjavík“,.Tíminn.14 ..nóv ..1968 .

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.