Þjóðmál - 01.03.2008, Side 36

Þjóðmál - 01.03.2008, Side 36
34 Þjóðmál VoR 2008 óhæfu ..En.það.er.svo.sem.ekkert.við.því.að. segja. að. hugmyndir. Páls. Björnssonar. um. „hlutleysi“. skuli. vera. á. þessum.nótum ..Ef. hann.hefði.hins.vegar.viljað.vera.sanngjarn. hefði. hann. látið. þess. getið. að. bók. Björns. fjallar. að. langmestu. leyti. um. íslensk. utanríkismál. og. öryggismál. í. Evrópu. og. afskipti.Bandaríkjanna.af.málefnum.Suður- Ameríku.eru.einfaldlega.utanvið.við.efnis- svið.bókarinnar . Páll.ver.löngu.máli.í.það.sem.hann.kallar.„öfund.Björns.út.í.Jón.Baldvin.Hanni- balsson.og.þann.heiður.sem.sá.maður.hefur. orðið.aðnjótandi.í.Eystrasaltslöndunum.hin. síðari.misseri“ ..Páll.skýrir.þessa.meintu.öfund. með. því. að. staðhæfa. að. Björn. Bjarnason. eigi. mjög. erfitt. með. „að. láta. andstæðinga. sína. njóta. sannmælis“,. auk. þess. sem. hann. sé. þjakaður. af. hollustu. við. leiðtoga. flokks. síns,. Davíð. Oddsson .. „Hvort. tveggja. gæti. verið. hluti. af. þeim. þankagangi. sem. kalda. stríðið.ól.upp. í.mönnum,“.bætir.Páll. við. í. þessari. sálgreiningu. sinni .. En. hann. nefnir. ekkert. meintri. óvirðingu. Björns. í. garð. Jóns.Baldvins.til.vitnis.nema.það.tvennt.að. Björn. gagnrýni. Jón. Baldvin. (og. Steingrím. Hermannsson. þáverandi. forsætisráðherra). fyrir. að. hafa. ekki. sýnt. sjálfstæðisbaráttu. Eystrasaltsríkjanna. nægilegan. stuðning. veturinn. 1990–1991. og. að. Björn. segi. að. það.hafi.verið.í.tíð.fyrstu.ríkisstjórnar.Dav- íðs.Oddssonar.og.undir.forystu.Sjálfstæðis- flokksins.sem.stjórnmálasamband.hafi.verið. tekið.upp.við.Eystrasaltsríkin ..Fráleitt.er.að. leggja. þessi. ummæli. Björns. út. með. þeim. hætti.sem.Páll.gerir ..Miklu.nær.væri.að.líta. á. þau. sem. viðleitni. til. að. benda. á. að. það. hafi.ekki.aðeins.verið.Jón.Baldvin.sem.kom. skörulega. fram. gagnvart. Eystarsaltslönd- unum. á. þessum. afdrifaríka. tíma. í. sögu. þeirra,.fleiri.hefðu.átt.hlut.að.máli.og.ættu. líka.þakkir.skildar ..En.það.vill.Páll.Björnsson. ekki. heyra .. Án. þess. að. gera. nokkra. frekari. grein. fyrir. því. hvernig. Björn. lítilsvirði. Jón. Baldvin. fer. hann. að. rekja. gang. mála .. Hann. vísar. meðal. annars. í. tölvuskeyti. frá. Arnóri. Hannibalssyni,. prófessor. og. bróður. Jóns. Baldvins,. því. til. vitnis. að. Arnór. hafi. verið. „lykilmaðurinn. í. atburðarás. vetrarins. 1990–91“. og. að. heimsókn. bræðranna. til. Eystrasaltslandanna.í.janúar.1991.hafi.ráðið. úrslitum.í.sjálfstæðisbaráttu.ríkjanna,.ekkert. minna ..Páll.bætir.við:.„. .. .. .. tilraunir. til.að. gera.lítið.úr.verkum.Jóns.Baldvins.veturinn. 1990–91. fá. trauðla. breytt. framgangi. þess. sem.liðið.er“ ..(!?) Þótt.ritdómur.Páls.sé.fyrst.og.fremst.vitn-isburður. um. stílhnoð,. húmorsleysi. og. bernsku. (naívítet). í. ályktunum. opinberar. höfundur. víða. sögulega. vanþekkingu. sína .. Hann. undrast. til. dæmis. hneykslun. Björns. á. því. að. í. kalda. stríðinu. skyldu. framsóknarmenn. og. Alþýðuflokksmenn. leiða. Alþýðubandalagið. í. ríkisstjórn,. flokk. sem.væri. „andvígur.Atlantshafsbandalaginu. og. kommúnískur. að. uppruna“ .. Björn. bætir. við:. „Er. einsdæmi. á. Vesturlöndum,. og.þótt. víðar. sé. leitað,. að. slíkur.flokkur. sé. í. ríkisstjórn“ .. Páll. vitnar. í. þessi. orð. Björns. honum.til.minnkunar,.að.því.er.virðist,.og. segir. síðan. frá. eigin. brjósti:. „Líklega. var. það.ekki.ofarlega.í.huga.Björns.þegar.hann. skrifaði.þetta.að.Sjálfstæðisflokkurinn.sat.með. sjálfum.erkióvininum,.Sósíalistaflokknum,.í. Nýsköpunarstjórninni.1944–47,.en.sá.flokk- ur.var.lengra.til.vinstri.en.Alþýðubandalag- ið .“. Páli. virðist. ekki. ljóst. að. nýsköpunar- stjórnin.var.mynduð.þegar.Stalín.var.banda- maður.Vesturlanda.og.flosnaði.upp.undireins. og.kalda.stríðið.skall.á.—.og.að.það.heyrði. til. algerra. undantekninga. að. kommúnistar,. eða. arftakar. þeirra,. veldust. til. stjórnar- þátttöku.í.ríkjum.Atlantshafsbandalagsins.á. kaldastríðsárunum . Páll.kemst.að.þeirri.niðurstöðu.að.afstöðu. Björns.Bjarnasonar.í.utanríkismálum.sé.best.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.