Þjóðmál - 01.03.2008, Side 37

Þjóðmál - 01.03.2008, Side 37
 Þjóðmál VoR 2008 35 lýst. með. einkunninni. „haukur“,. en. það. sé. þýðing. á. enska. „hugtakinu“. hawk. og. lýsi. „herskáum.manni“.sem.taki.„harða.afstöðu. í. átökum. eða. deilumálum“ .. Páll. segir. að. „haukurinn“. í. Birni. komi. fram. í. mörgum. greinum.í.bókinni.en.skýrast.í.eindregnum. stuðningi.Björns.við.utanríkisstefnu.Ronalds. Reagans. Bandaríkjaforseta. (1981–1989) .. Páll. lætur.þess.hins.vegar. að.engu.getið.að. þær. skoðanir. sem. koma. fram,. beint. og. óbeint,. í. bók.Björns. eru. í. stórum.dráttum. í.samræmi.við.það.sem.þorri.fólks.á.Íslandi. hugsaði.um.þessi.efni.á.kaldastríðsárunum .. Lýðræðisflokkarnir. þrír,. svokölluðu,. voru. að. mestu. samstiga. í. afstöðu. sinni. til. utan- ríkismála.á.þeim.árum.sem.skrif.Björns.taka. til ..Það.nær.því.engri.átt.að.segja.að.þessi.bók. Björns. Bjarnasonar. endurspegli. sjónarmið. ofstækisfullra. „hauka“. í. utanríkismálum .. Aðrir. sem. fjallað. hafa. um. bók. Björns. á. opinberum. vettvangi. og. hafa. sérþekkingu. á. utanríkismálum,. svo. sem. Albert. Jónsson. og. Ásgeir. Sverrisson,. hafa. sem. fyrr. segir. lýst.bókinni.sem.greinargóðu.upplýsingariti. um. meginlínurnar. í. íslenskum. utanríkis-. og. öryggismálum. frá. lokum. heims- styrjaldarinnar.síðari . Páll.virðist.telja.það.eitt.bókinni.til.gildis.að.hún.sé.„mikilvægur.vitnisburður.um. hugsunarhátt.sem.bjó.að.baki.orðræðu.stríð- andi.stjórnmálaafla.á.dögum.kalda.stríðsins.og. lýsir. ágætlega. málflutningi. virks. þátttakanda. í. þeirri. orrahríð,. manns. sem. lifað. hefur. og. hrærst.í.heimi.þessa.stríðs.allt.frá.barnæsku“ .. Páll. bætir. því. við. að. kalda. stríðið. hafi. skipt. „heiminum.í.tvennt.og.því.fylgdi.tíðarandi.sem. einkenndist.af.tvíhyggju.eða.tvíhygli;.það.gat.af. sér.svarthvíta.heimsmynd.og.hugsunarhátt.sem. gerði.andstæðingana.að.hinum.verstu.óvinum“ .. Hann. klykkir. út. með. því. að. segja:. „Nú. að. loknum. þessum. átökum. væri. það. verðugt. rannsóknarefni. að. kanna. hvort. áðurnefnd. tvíhyggja. hafi. náð. að. lifa. áfram. í. hugum. þeirra.sem.stóðu.í.framlínunni.á.sínum.tíma. í.átökum.fylkinganna.tveggja .“ Vissulega. er. það. svo. að. þegar. tveir. aðilar. deila. hart. hafa. þeir. tilhneigingu. til. að. sjá. ágreiningsefni. sín. hvor. út. frá. sínum. sjónarhóli. —. og. í. þeim. skilningi. má. segja. að. heimsmynd. þeirra. sé. svarthvít .. En. hvað. segir. sú. fullyrðing. okkur. annað. en. að. þar. mætist.stálin.stinn?.Erum.við.einhverju.nær. um. sjálf. ágreiningsefnin,. hin. siðferðilegu. álitaefni. sem. eru. í. veði. eða. einstaklingana. sem. takast. á?. Átök. kalda. stríðsins. leiddu. til. dauða,. hörmunga. og. andlegs. sálarstríðs. milljónatuga.fólks.og.vörðuðu.framtíð.siðaðs. mannlífs. á. jörðinni .. Það. er. því. fullkomið. ábyrgðarleysi. að. gera. þessi. átök. að. einhvers. konar. hugarheimsskylmingum. fólks. sem. gekk.upp. í.þráhyggjuhugmyndum.um.and- stæðing.sinn ..Þessi.átök.voru.mjög.raunveru- leg.öllum.þeim.sem.lifðu.tíma.kalda.stríðsins .. Í. skrifum. sínum.reyndi.Björn.Bjarnason.að. komast.að.kjarna.þeirra.með.því.að.upplýsa. og.útskýra. í.anda.vestrænnar.umræðuhefðar. og. vandaðrar. blaðamennsku .. Það. er. hvorki. sanngjarnt. né. stórmannlegt. að. gera. lítið. úr. þessum. alvörutímum. þegar. barist. var. upp. á. líf. og. dauða. um. framtíð. frjáls. mannlífs. í. heiminum. og. milljónatugir. lágu. í. valnum .. Ekki. síst. er. það. ósanngjarnt. að. gera. því. skóna.að.þeir.sem.vilja.að.þetta.tímabil.í.sögu. Íslendinga.sé.gert.upp.með.sannorðum.hætti. lifi.í.einhverjum.annarlegum.tvíhyggjuheimi. frá.dögum.kalda.stríðsins . Það.er.sama.hvar.borið.er.niður. í.þessum. ritdómi. Páls. Björnssonar. um. bók. Björns. Bjarnasonar,. það. stendur. ekki. steinn. yfir. steini ..Er.með.miklum.ólíkindum.að.maður. sem. skrifar. með. jafn. lítt. ígrunduðum. hætti. um. alvarlegt. efni. í. vandað. tímarit. skuli. nokkrum. misserum. síðar. veljast. til. þeirrar. ábyrgðar. að. ritstýra. sama. tímariti .. Íslensk. sagnfræði.þarf.á.öllu.öðru.að.halda.en.þeirri. þröngsýni. og. þvæluhugsun. sem. einkennir. skrif.Páls.Björnssonar.um.söguleg.efni .

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.