Þjóðmál - 01.03.2008, Page 43

Þjóðmál - 01.03.2008, Page 43
 Þjóðmál VoR 2008 4 nýjustu. sjúkdómsmeðhöndlanir,. og. getu- leysi.stjórnmálamanna.til.að.sinna.flóknum. rekstri.samhliða.því.að.halda.kjósendum.og. skattgreiðendum.ánægðum,.eru.allt.þættir. sem.gera.aukna.þátttöku.einkaaðila.í.rekstri. heilbrigðiskerfisins.beinlínis.óumflýjanlega .. Þetta.er.lexían.sem.Íslendingar.þurfa.nú.að. læra,.og.það.hratt,.svo.endurbætur.geti.átt. sér.stað.áður.en.illa.fer . Í. þessu. stutta. yfirliti. verður. farið. yfir. þær. endurbætur. sem. hafa. verið. gerðar. í. nokkrum. ríkjum. heims. þar. sem. fyrir- komulag. á. fjármögnun. og. umgjörð. heil- brigðiskerfisins. er. með. svipuðum. hætti. og. hér. á. landi .. Þær. endurbætur. hafa. haft. það. að. markmiði. að. auka. þátttöku. einkaaðila. í. rekstri. heilbrigðiskerfisins,. og. hafa. yfirleitt. mælst. vel. fyrir. bæði. hjá. starfsfólki. og. sjúklingum .. Hér. verður. einnig. stuttlega. rætt. um. bandaríska. og. svissneska. heilbrigðiskerfið,. en. í. þeim. báðum.er.hlutverk. einkaaðila.mun. stærra. en.Íslendingar.eiga.að.venjast ..Þótt.saman- burður. á. heilbrigðiskerfum. milli. landa. sé. annmörkum. háður. er. óhætt. að. fullyrða. að. aukin. hlutdeild. einkareksturs. í. heil- brigðiskerfum. víða. um. heim. hafi. leitt. til. betri.þjónustu.við.sjúklinga . Heilbrigðisbylting.Stokkhólms.—. einkaaðilum.hleypt.að.sjúklingum Í.Svíþjóð. er. rekstur. heilbrigðiskerfisins. á.vegum. sveitarfélaga. eða. sýslna .. Aukinn. kostnaður. við. heilbrigðiskerfið,. óánægja. starfsfólks. og. sjúklinga,. auk. vaxandi. þrýstings. á. stjórnmálamenn. um. úrbætur. leiddi. til. þess. að. í. byrjun. 9 .. áratugar. 20 .. aldar. hófust. smátt. og. smátt. endurbætur. sem. miðuðust. við. það. að. hleypa. einkaframtakinu. að. heilbrigðiskerfinu,. sérstaklega. í. höfuðborginni. Stokkhólmi .. Breytingar. voru. hægar. og. yfirleitt. bundnar. við. meirihlutastjórnir. hægri-. og. miðjumanna,. en. aldrei. dregnar. til. baka. við.stjórnarskipti.(sem.virðast.eiga.sér.stað. við. hverjar. kosningar. til. sveitarstjórnar. í. Stokkhólmi) . Hugmyndin. var. aldrei. sú. að. einkavæða. heilbrigðiskerfið. —. það. skyldi. áfram. kostað. af. skatttekjum. og. vera. öllum. opið. óháð.fjárhag.og.sjúkdómum ..Fyrsta.skrefið. var. einfaldlega. að. reyna. að. verðleggja. kostnað. vegna. meðhöndlunar. á. þekktum. og.læknanlegum.sjúkdómum.og.í.því.skyni. var.hið.svokallaða.DRG-kerfi.(e ..Diagnosis Related Groups;. sjúkdómatengdir. hópar). smíðað .. Með. hjálp. þessa. kerfis. gat. hið. opinbera.nú.samið.við.hina.ýmsu.veitendur. heilbrigðisþjónustu.um.meðhöndlun.sjúk- dóma.samhliða.því.að.heildarfjárframlög.til. einstakra.heilbrigðisstofnana.voru.lögð.af.í. fyrri.mynd . Næsta. skref. var. að. bjóða. út. samninga. við. hið. opinbera. til. bæði. opinberra. og. einkaaðila. og. þannig. koma. á. fót. innri. markaði. í. heilbrigðiskerfi. Stokkhólms .. Hugmyndin. var. sú. að. skapa. samkeppni. sem.mundi.leiða.til.bættrar.frammistöðu.án. þess.að.það.kæmi.endilega. fram. í.vaxandi. kostnaði . Þriðja. skrefið. var. umbreyting. á. rekstrarformi.sjúkrahúsa.og.að.gera.þau.að. sjálfstæðum.fyrirtækjum.í.eigu.sveitarfélaga .. Þessi. veigamikla. breyting. opnaði. á. rekstrarlegt. sjálfstæði. sjúkrahúsanna .. Einn. neyðarspítalanna,.St ..Göran.í.Stokkhólmi,. var. meira. að. segja. einkavæddur. að. fullu. í. nokkrum. áföngum .. Enginn. hefur. séð. eftir. því,. hvorki. á. hægri-. né. vinstrivæng. stokkhólmskra.stjórnmála . Hinar.hægfara.en.markvissu.breytingar.á. heilbrigðiskerfi. Stokkhólms. undanfarin. ár. hafa.haft.mjög. jákvæð.áhrif. í. för.með.sér .. Starfsfólk. hefur. orðið. ánægðara. og. ekki. síður. sjúklingar .. Marktækar. breytingar. mælast. nú. á. gæðum. heilbrigðisþjónust- unnar.í.Stokkhólmi.miðað.við.önnur.sænsk.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.