Þjóðmál - 01.03.2008, Page 45

Þjóðmál - 01.03.2008, Page 45
 Þjóðmál VoR 2008 43 göngu.um.að.semja.lög.og.reglur.og.greiða. fyrir. þá. fátæku. sem. hafa. ekki. fjárhagslega. getu.til.að.greiða.fyrir.eigin.sjúkratrygging- ar. (miðast. gjarnan. við. að. lágmarksiðgjöld. vegi.meira.en.8–10%.af.tekjum) .. Í.Sviss.eru.sjúkratryggingar.alltaf.bundn- ar. við. einstaklinga. en. bandaríska. trygg- ingakerfið. miðast,. af. skattalegum. ástæð- um,.að.miklu.leyti.við.að.atvinnurekendur. sjúkratryggi. starfsmenn. sína .. Meira. að. segja. börn. þarf. að. tryggja. sérstaklega. fyrir. heilbrigðisþjónustu .. Hlutfall. hins. opinbera. í. fjármögnun. kerfisins. er. lítil,. og. uppistaðan. greidd. af. einstaklingum. og. tryggingafélögum .. Um. það. bil. 26. mis- munandi.heilbrigðiskerfi.fyrirfinnast.í.Sviss. með.sína.7.milljón.íbúa .. Í.Sviss.er.enginn.heilbrigðismálaráðherra. í. ríkisstjórn. og. miðstýring. verður. seint. kölluð.einkenni.hins.svissneska.heilbrigðis- kerfis ..Markaðslögmálin.eru.virk.og.kerfið. talið. með. þeim. bestu. í. heiminum. hvað. varðar.gæði.og.nýjungagirni.í.meðhöndlun. sjúklinga.(eingöngu.Bandaríkin.og.Holland. standa.þar.framar) .. Íslendingar.gætu.lært.mikið.af.svissneska. módelinu. sem. er. gjarnan. ofarlega. í. huga. þeirra. sem. leita. innblásturs. til. endurbóta. á. þungum,. ríkisreknum. heilbrigðiskerfum. iðnvæddra.ríkja . Bandaríska.módelið Dýrasta,. tæknilega. fullkomnasta. en.jafnframt.umdeildasta.heilbrigðiskerfi. heims.er.hið.bandaríska ..Bæði.jafnaðarmenn. og. frjálshyggjumenn. hafa. sitt. um. það. að. segja ..Jafnaðarmenn.benda.á.að.kerfið.þjóni. bara. þeim. sem. hafa. næga. peninga. á. milli. handanna.og.skilji.milljónir.manna.útund- an ..Frjálshyggjumenn.þvertaka.ekki.fyrir.það. en.benda.samt.á.að.kerfið.sé.hið.tæknilega. fullkomnasta. í.heimi.og.að. lífslíkur.þeirra. sem. greinast. með. lífshættulega. sjúkdóma. séu.hvergi.betri.en.í.Bandaríkjunum ..Kerfið. sé. dýrt. í. rekstri,. en. það. skili. sér. í. formi. nýjunga.og.góðrar.þjónustu ..Einnig.er.með. réttu. hægt. að. benda. á. að. kerfið. er. hvergi. nærri.því.frjálst. frá.afskiptum.ríkisvaldsins. —.víðtækt.net.reglugerða.skilyrðir.kaup.og. sölu.á.heilbrigðistryggingum.þannig.að.þær. verða. stundum. óyfirstíganlega. dýrar,. eða. varla.þess.virði.að.eyða.fé.í . Bandaríska. kerfið. hefur. þann. ókost. að. nánast. allir. sem. tjá. sig. um. það. hafa. rétt. fyrir. sér .. Þegar. gögn. eru. skoðuð. kemur. samt. í. ljós. að. í. Bandaríkjunum. deyja. færri.á.biðlistum.en.í.þeim.ríkjum.Vestur- Evrópu.þar.sem.heilbrigðiskerfið.er.meira. og. minna. ríkisrekið .. Í. Bandaríkjunum. er. einnig. mun. líklegra. að. meðhöndlun. sjúklinga. sé. byggð. á. nýjustu. tækni. og. uppgötvunum. en. raunin. er. í. heil- brigðiskerfum. þar. sem. ríkisvaldið. lokar. á. markaðslögmálin. eða. takmarkar. virkni. þeirra ..Lífslíkur.krabbameinssjúklinga.eru. t .d .. að. jafnaði.hærri. í.Bandaríkjunum.en. í.nokkru.öðru. ríki.heims ..Er.það.banda- rískum. stjórnmálamönnum.að.þakka. eða. því. að. stjórnvöld. hafa. staðist. kröfur. um. aukin.afskipti.af.heilbrigðisþjónustunni.og. ekki.lokað.algjörlega.á.markaðslögmálin.í. samskiptum.lækna.og.sjúklinga? Fleira. mætti. tína. til. sem. er. bandaríska. kerfinu. til. framdráttar .. Læknar. eyða. þar. lengri. tíma. með. sjúklingum. sínum. en. í. miðstýrðum. ríkiskerfum. Evrópu .. Sjúklingar.útskrifast.fyrr.af.spítölum.og.eru. ólíklegri. til. að. þurfa. að. snúa. aftur. vegna. sömu. veikinda .. Nýbreytni. kerfisins. er. gríðarleg.þar.sem.ekkert.þak.er.á.því.hversu. miklu. fé. einstaklingar. megi. verja. í. eigin. meðhöndlun ..Biðlistar. eru. styttri,. lífslíkur. sjúklinga.hærri.og.tæknin.komin.lengra.en. við. Evrópubúar. eigum. að. venjast. í. okkar. heilbrigðiskerfum . Gallar.hins.bandaríska.kerfis.eru.vissulega. margir,. en. þá. má. raunar. flesta. bendla. við.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.