Þjóðmál - 01.03.2008, Page 57

Þjóðmál - 01.03.2008, Page 57
 Þjóðmál VoR 2008 55 nú.hins.sama.og.byggi.á.sömu.húmanísku. gildunum ..Annar.þeirra.hrósar.Biedermann. og.segir.það.bera.vott.um.manngæsku.hans. að. leyfa. þeim. að. gista .. Biedermann. fellst. ákafur. á. þetta:. meginástæða. þess. að. hann. setur.gestunum.ekki.stólinn.fyrir.dyrnar.er. einmitt.spurning.um.manngæsku.—.hann. virðir. þörf. gestanna. til. að. dvelja. í. húsinu. með.bensíndunka.og.annað.tilheyrandi . En.á.bak.við.átakafælna.kurteisi.og.sífellda. afneitun.staðreynda.býr.óttinn ..Á.endanum. er. það. öðru. fremur. óttinn. sem. stjórnar. Biedermann ..Svo.hann.sættir.sig.við.gestina. og.undirbúning.þeirra.undir. íkveikju. sem. verður. stöðugt. augljósari .. Samtímis. því. sem.þeir.verða.ákveðnari.og.meira.ógnandi. missir. hann. kjarkinn. til. að. standa. uppi. í. hárinu. á. þeim .. Eitt. sinn. segir. hann. bein- línis:.„Ef.ég.klaga.þá,.þessa.tvo.náunga,.þá. veit. ég. að. ég. geri. þá. að. óvinum. mínum .. Hvað.hefst.upp.úr.því?.Ein.eldspýta.—.og. húsið.er.í.ljósum.logum .“ Í.hvert.sinn.sem.óttinn.lætur.á.sér.kræla. reynir.Biedermann.að.bægja.honum.frá.sér .. Hann.getur.ekki.horfst.í.augu.við.hann ..Helst. vill.hann.bara.lifa.eðlilegu.lífi.og.ekkert.vita. um.neina.brennuvarga ..Helst.vill.hann.líta. gestina.jákvæðum.augum.svo.hann.gleypir. við.þeim.falsyrðum.sem.þeir.viðhafa.—.eins. og. manngæsku. og. samvisku .. Þegar. þeir. tala. opinskátt. um. bensíndunka,. kýs. hann. að. taka. því. sem. glensi .. Þegar. óþægilegar. staðreyndir.blasa.við.honum,.kýs.hann.að. kalla.blindu.sína.traust:.„. .. .. ..skemmst.frá. sagt. er. ég. dauðþreyttur. á. þessu .. Þið. með. ykkar.brennuvarga!.Ég.nenni.ekki.að.sitja. við.mitt.eigið.borðstofuborð. lengur ..Geta. menn.ekki.talað.um.neitt.annað.núorðið?. Við.lifum.ekki.nema.einu.sinni ..Ef.maður. heldur. að. allir. séu. brennuvargar,. hvernig. eiga. þá. hlutirnir. nokkru. sinni. að. batna?. Hamingjan. sanna,. maður. verður. að. bera. eitthvert.traust.til.fólks,.einhverja.góðvild .. Það.er.mín.skoðun .“ Að.síðustu.gengur.Biedermann.svo.langt. í.að.gera.brennuvörgunum.til.hæfis.og.telja. sér.trú.um.að.manngæska.og.almennilegheit. séu.allt.sem.þarf,.að.hann.gefur.gestunum. eldspýturnar. sem. þá. vantar. til. að. hrinda. ætlun.sinni.í.framkvæmd ..Húsið.og.bærinn. verða.eldinum.að.bráð . Nasismi,.kommúnismi, íslamismi Með.leikritinu.vildi.Max.Frisch.benda.fólki. á.það. ferli. sem.kom.nasistum. og.alræðishugmyndum.þeirra.til.valda ..Og. koma.í.veg.fyrir.slíkt.í.framtíðinni . Gallinn.er.sá.að.sagan.endurtekur.sig.ekki. nákvæmlega .. Glíman. við. alræðishyggju. er. enn.aðkallandi ..En.núna.stafar.alræðisógnin. ekki. af. hreyfingu. í. líkingu. við. nasisma .. Raunar.ekki.heldur.kommúnisma.í.einhvers. konar.stalínískri.útgáfu,.þó.að.svo.hafi.eitt. sinn.verið ..Eins.þótt.kommúnismi. sé. enn. opinber. hugmyndafræði. í. Kínaveldi. og. fáeinum. öðrum. löndum .. Á. síðustu. ára- tugum. höfum. við. í. vaxandi. mæli. rekist. á. nýja.gerð.alræðisógnar:.íslamisma . Íslamismi.er.ekki.sama.fyrirbæri.og.íslam .. Hann. er. róttæk. hreyfing. innan. íslams. og. þrífst. þar. ásamt. öðrum. hreyfingum .. En. íslamisma. eykst. hratt. ásmegin,. bæði. í. löndum. múslima. og. Evrópu .. Og. hann. er. vaxandi.ógnun.við.gildi.sem.miða.að.frelsi. og.lýðræði . Íslamismi. er. annars. eðlis. en. nasismi. og. kommúnismi .. Það. eru. því. margir. sem. tengja. hann. ekki. lærdómi. sögunnar. um. að. framrás. alræðis. sé. hættuleg .. Það. er. vel. mögulegt. að. menn. taki. undir. þegar. Max. Frisch.varar.við.endurtekningu.nasismans,. en.fylgi. samt.dæmi.Biedermanns.gagnvart. nýju.alræðisstefnunni,.íslamisma . Deilan.um.Múhameðsteikningarnar.voru. fyrstu. meiriháttar. átök. Dana. við. íslam- ismann .. Það. er. mikilsvert. að. skilja. að.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.