Þjóðmál - 01.03.2008, Page 58

Þjóðmál - 01.03.2008, Page 58
56 Þjóðmál VoR 2008 deilan. var. ekki. bara. einangrað. tilvik. sem. snerist. um. fáeinar. teikningar. í. dagblaði .. Það.var.mun.meira.í.húfi:.Múhameðsdeilan. markaði.tímamót.í.sókn.íslamista.til.áhrifa. í.Evrópu . Þetta. samhengi. mun. koma. í. ljós. hér. á. eftir .. En. fyrst. er. vissara. að. skýra. á. hvern. hátt. íslamismi. er. alræðishyggja .. Þegar. hér. er.talað.um.alræðishyggju.er.átt.við.stjórn- skipunarhugmyndir. þar. sem. gert. er. ráð. fyrir. mjög. víðtæku. einræði .. Einræði. þar. sem.gengið.er.býsna.langt.í.að.ráðskast.með. einkahagi.fólks.og.hugsanir .. Sögulega. tengist. íslamisminn. nasisman- um.og.hann.boðar.líka.ákaft.gyðingahatur .. En.þess.utan.er. inntak.hans.allt.annað.en. bæði.nasisma.og.kommúnisma ..Endanlegt. markmið. íslamista. er. að. skapa. íslamskt. alheimsríki,. sem. byggist. á. strangri. og. bókstaflegri. útgáfu. af. sharía. —. sem. sagt. forskriftum. í. Kóraninum. og. í. frásögnum. af.ævi.og.skoðunum.Múhameðs.spámanns. (þær.nefnast.„hadíth“) . Sharía. eru. lög. íslams .. En. þau. eru. lög. í. öðrum. skilningi. en. við. eigum. að. venjast .. Sharía. er. opinberun. Guðs. (Allah) .. Hún. felst.í.löngum.lista.af.reglum.og.forskriftum. sem.nefndar.eru.hér.og.þar. í.Kóranin-um. og.hadíth ..Reglurnar.ná.um.öll.svið.lífsins:. trú,.réttarfar,.stjórnmál,.siðferði,.daglegt.líf .. Margar.af.reglum.sharía-laganna.eru.býsna. nákvæmar.og.skipa.fyrir.um.samskipti.karla. og. kvenna,. klæðaburð. fólks. og.hvað. skuli. etið.og.drukkið . Íslam. er. ekki. bara. trú. heldur. líka. stjórnmálastefna .. Trúarsetningarnar. fjalla. ekki. bara. um. andleg. efni .. Þær. segja. fyrir. um.hvernig.samfélagið.skuli.skipulagt ..Því. er.villandi.að.líta.á.íslam.eins.og.hver.önnur. trúarbrögð ..Stjórnmálalega.þýðingu.íslams. þarf.alltaf.að.hafa.í.huga . Reyndar.hafa. tengsl. trúar. og. stjórnmála. verið. mismikil. í. múslimalöndum. og. meðal. ólíkra. hreyfinga. innan. íslams .. Stundum. hefur. verið. breitt. bil. milli. trúar. og. stjórnmála .. Þá. hafa. trúarleiðtogar. ekki. skipt.sér.af.stjórnmálum.og.valdhafar.ekki. heldur.talið.sig.mjög.bundna.af.sharía ..En. stundum.hefur.verið.mikið.samband.milli. trúar. —. forskrifta. helgirita. —. og. stjórn- mála ..Þá.hefur. sharía.verið. stefnumótandi. fyrir.stjórnvöld . Íslamistar. reka. síðari. stefnuna. afdráttarlaust .. Hjá. þeim. eru. engin. mörk. milli.trúar.og.stjórnmála ..Þeir.gera.sharía.og. helgiritin.fullum.fetum.að.stjórnmálastefnu .. Og. þar. að. auki. er. það. sharía. í. ströngum. bókstaflegum. skilningi .. Íslamistar. vilja. snúa. aftur. til. hinnar.hreinu.kenningar. frá. tíð. Múhameðs,. þess. vegna. eru. þeir. líka. oft. kallaðir. bókstafstrúarmenn .. Íslamismi. táknar.því.róttækan.skilning.á.íslam ..Þessi. róttæki. skilningur. er. síðan. ósveigjanlega. yfirfærður. í. pólitíska. hugmyndafræði. sem. segir. til. um. hvernig. samfélagið. skuli. skipulagt ..—.Þetta.er.hugmyndafræði.sem. er.mjög.andsnúin.frelsi,.lýðræði.og.mann- hyggju . Íslamistar. sækjast.eftir.völdum ..Þeir. láta. sér.ekki.nægja.að.rækja.trú.sína ..Þeir.vilja. skapa. allt. annað. samfélag,. byggt. á. alræði. trúarforskrifta .. Það. væri. jafn. rangt. að. líta. einungis.á.íslamisma.sem.trúarbrögð.og.líta. á. hann. einungis. sem. stjórnmálastefnu .. Ef. hann. er. eingöngu. skilinn. sem. trú. kemst. maður. aldrei. til. þess. að. gagnrýna. alræðis- hyggjuna.sem.honum.fylgir.—.það.verður. nú.að.virða.trúarskoðanir.fólks ..En.ef.hann. er. bara. skilinn. sem. pólitík. sést. mönnum. yfir. þá. tilteknu. gerð. alræðishugsunar. sem. einkennir. íslamismann. —. hann. krefst. hlýðni. við. reglur. sínar,. vegna. þess. að. þær. byggjast.á.trúarlegum.opinberunum ... Íslamistar. nýta. sér. sjálfir. þetta. tvíeðli .. Ef. þeir. eru. gagnrýndir. á. stjórnmálalegum. forsendum,. tala. þeir. um. árás. á. trú. sína .. Ef. þeir. eru. gagnrýndir. fyrir. trúarlegan. fúndamentalisma,. bókstafstrú,. fara. þeir.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.