Þjóðmál - 01.03.2008, Page 60

Þjóðmál - 01.03.2008, Page 60
58 Þjóðmál VoR 2008 Ennfremur.var.sagt.að.Solana.hefði.ásamt. Ursulu. Plassnik. utanríkisráðherra. Austur- ríkis,. sem. þá. var. formennskuland. Evrópu- sambandsins,. átt. þátt. í. fundi. til. að. semja. slíkar. alþjóðareglur. sem. gengju. að. kröfum. íslamista ..Kofi.Annan,.aðalritari.Sameinuðu. þjóðanna,.tók.einnig.þátt.í.slíku.starfi.ásamt. aðalriturum.OIC.og.Arababandalagsins ..En. Solana.og.Plassnik.fengu.ekki.grænt.ljós.frá. Evrópusambandinu.til.að.taka.þátt.í.því,.svo. hætt.var.við.verkefnið . En.það.virtist.ekki.há.Solana.neitt.að.selja. evrópsk. frelsisgildi. af. hendi ..Aldrei.nokkru. sinni.lét.hann.minnsta.gagnrýnisvott.í. ljósi. á. múslimaheiminn. fyrir. harða. andstöðu. við.málfrelsi.og.óheyrileg.afskipti.af.dönsk- um. innanríkismálum .. Rétthugsunin. var. misfellulaus. þar. sem. saman. fór. menn- ingarleg. sjálfsfyrirlitning. og. samþykki. við. ábyrgðarleysi.múslimaheimsins .. Viðbrögð. Solanas. í. Múhameðsdeilunni. voru.ekkert.einsdæmi ..Þau.byggðust.á.langri. hefð. innan. Sambandsins. sem. hann. sjálfur. hefur.fylgt.áður ..Gott.dæmi.er.skjal.frá.árinu. 2003,. sem. heitir:. „Styrking. félagsskapar. Evrópu. við. arabaheiminn .“. Það. kom. frá. Solana. og. Evrópusambandsnefndinni. og. var. stílað. á. Evrópska. ráðið. (sem. sagt. fund. forsætisráðherra.ríkjanna) . Þar.var.lögð.áhersla.á.að.Sambandið.skyldi. tryggja. „jafnvægi. í. umfjöllun. evrópskra. fjölmiðla. þegar. fjallað. er. um. efni. sem. tengjast.arabaheiminum“ ..Það.er.út.af.fyrir. sig.forvitnileg.spurning.hvernig.Sambandið. eigi.að.fara.að.því.í.tilviki.frjálsra.fjölmiðla .. Einnig. er. forvitnilegt. við. skjalið. að. þar. er. hvergi.minnst.á.neina.tryggingu.fyrir.jafnvægi. í. umfjöllun. um. Vesturlönd. í. arabískum. fjölmiðlum .. Þar. væri. annars. úr. ýmsu. að. moða ..En.eins.og.fyrri.daginn.litu.menn.á. tvöfaldan.staðal.sem.sjálfsagðan.hlut . Sektarkennd,.menningarleg. sjálfsfyrirlitn- ing.og.undanþága.múslima.frá.ábyrgð.af.því. litið. er. niður. á. þá,. tengist. í. vaxandi. mæli. þriðja.atriðinu.í.afstöðu.Evrópusambandsins. til.múslimaheimsins:.ótta ..Það.hefur.komið. í. ljós. í. margra. ára. evrópsk-arabísku. sam- starfi . Óttinn. á. sér. ýmsar. ástæður .. Menn. eru. háðir. arabískri. olíu. og. arabískum. mörk- uðum .. Hryðjuverkaógnin .. Hættan. á. að. missa.áhrif.í.Mið-Austurlöndum ..Þrýstingur. frá.múslimskum.innflytjendum,.sem.fjölgar. ört. og. eru. í. vaxandi. mæli. undir. áhrifum. íslamisma . Óttinn. leiðir. til. eftirgjafar .. Þetta. samspil. þrýstings. frá. múslimaheiminum. og. innflytjendum. og. eftirgjafar. Evrópumanna. hefur.orðið.til.þess.að.sagnfræðingurinn.Bat. Ye’or. hefur. velt. fyrir. sér. hvort. Evrópa. og. arabalöndin.séu.að.renna.saman.í.eitt ..Þessa. nýju.einingu.kallar.hún.Eurabia.—.Evrabíu . Að. láta. undan. alræðishyggju. er. ekki. bara. rangt. út. frá. grundvallarverðmætum,. það. eru. einnig. mistök. út. frá. hagsmunum. Evrópusambandsins. sjálfs .. Því. meira. sem. Sambandið. gefur. eftir,. því. lengra. munu. íslamistar. og. múslimsku. stjórnvöldin. færa. sig.upp.á.skaftið.og.verða.í.betri.aðstöðu.til. kröfugerða .. Þetta. er. síður. en. svo. óhjákvæmileg. framvinda. fyrir. Sambandið .. Enda. er. það. bæði.áhrifamikið.og.fjársterkt,.auk.þess.sem. múslimaheimurinn. er. háður. því. á. ýmsan. hátt ..Sambandið.stendur.því.ekki.illa.að.vígi. á.þann.hátt.að.það.geti.ekki.spyrnt.á.móti. vexti.íslamismans.og.frekjugangi.múslimskra. stjórnvalda .. Sambandið. gæti. verið. fast. fyrir .. En. þegar. óttinn. helst. í. hendur. við. sektarkennd.og.verndartilfinningu.gagnvart. þeim. sem. litið. er. niður. á,. endar. það. með. eftirgjöf ..Einkum.af.því.rétthugsunin.virðist. blandin. kæruleysi .. Menn. hugsa. ekki. um. hvaða. afleiðingar. íslamisminn. getur. haft. fyrir.sambandslöndin.sjálf . Þó.létu.sumir.í.Evrópusambandinu.engan. bilbug. á. sér. finna. í. Múhameðsdeilunni .. Formaður.framkvæmdastjórnar.Evrópusam-

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.