Þjóðmál - 01.03.2008, Side 65

Þjóðmál - 01.03.2008, Side 65
 Þjóðmál VoR 2008 63 Kristján. sagði. að. bókin. vekti. einskæra. bjartsýni.þrátt.fyrir.afdráttarlausar.aðvaranir. skáldsins .. „Þetta. er. góð. bók,. jafnvel. þótt. manni.veitist.erfitt.að.taka.einstök.kvæði.út. úr,.því.til.sönnunar,“.sagði.í.dómnum . Í.þessu.sama.tímariti.birtist.auglýsing.frá. útgefandanum ..Þar.sagði:.„Matthías.er.einn. þekktasti. og. listrænasti. blaðamaður. okkar. og. hefur. ljóðabók. hans. fengið. mjög. góða. dóma .“ Skáld.míns.tíma Þrátt. fyrir. erilsöm. störf. við. blaða-mennsku.og.ritstjórn.í.hálfa.öld.hefur. Matthías.Johannessen.sent. frá.sér.rúmlega. tvo. tugi. ljóðabóka,. auk. ljóðaúrvala. á. dönsku,.ensku,.norsku,.sænsku.og.þýsku . Segja.má.að.með.fyrstu.bókinni.hafi.hann. markað. sér. stefnu. sem. hann. hefur. haldið. tryggð.við,.stefnu.sem.hæfði.tíðarandanum. á.síðari.hluta.tuttugustu.aldar.—.og.hefur. þróast.með.honum ..Eða.eins.og.hann.komst. sjálfur.að.orði.í.tímaritsviðtali.fyrir.meira.en. fjórum.áratugum:.„Ef.ég.er.skáld,.þá.er.ég. fyrst.og.fremst.skáld.míns.tíma .“. Helstu.heimildir:. Matthías.Johannessen:.Lækirnir.renna ..Stúdentablað,.1 ..desember. 1953,.bls ..13 . Matthías.Johannessen:.Haustljóð ..Stúdentablað,.1 ..desember.1953,. bls ..15 . Matthías.Johannessen:.Landið.mitt . Stúdentablað,.1 ..desember. 1953,.bls ..32 . Matthías.Johannessen:.Borgin ..Helgafell,.1954,.6 ..árg .,.3 ..tbl .,.bls .. 42-43 . Matthías.Johannessen:.Og.örlögin.börðu ..Stefnir,.desember.1954,.4 .. ár,.2 .-3 ..hefti,.bls ..36 . Matthías.Johannessen:.Þrjú.kvæði.[Stefnt.að.höfundi.Njálu,.Gluggi.í. borginni,.Martröð] ..Stefnir,.júní.1955,.6 ..ár,.2 ..hefti,.bls ..60-61 . Matthías.Johannessen:.Jóhann.Sigurjónsson ..Svört.mold ..Félagsbréf AB,.1957,.2 ..árg .,.nr ..10,.bls ..31-32 . Borgin.hló.–.ný.ljóðabók.eftir.Matthías.Johannessen ..Morgunblaðið,. 15 ..mars.1958,.baksíða . Borgin.hló ..Nýútkomin.ljóðabók.eftir.Matthías.Johannessen .. Þjóðviljinn,.16 ..mars.1958,.bls ..3 . Vöggur:.Úr.vasabók.vikunnar ..Alþýðublaðið,.18 ..mars.1958,.bls ..7 . Einar.Bragi:.Tvær.ljóðabækur ..Bókmenntir ..Þjóðviljinn,.22 ..mars. 1958,.bls ..4 . Útvarp.Reykjavík ..Alþýðublaðið,.23 ..mars.1958,.bls .2 . Sigurður.A ..Magnússon:.Borgin.hló ..Bókaþáttur ..Morgunblaðið,.27 .. mars.1958,.bls ..6.og.19 . Hannes.á.horninu:.Vettvangur.dagsins ..Alþýðublaðið,.1 ..apríl.1958,. bls ..4 . Eiríkur.Hreinn.Finnbogason:.Borgin.hló ..Félagsbréf AB,.apríl.1958,. 4 ..ár,.nr ..7,.bls ..45-46 . Stefán.Jónsson:.Alibí ..Dagskrá,.1958,.2 ..árg .,.1 ..hefti,.bls ..77-79 .. Ari.Jósefsson:.Borgin.hló ..Fjórar.ljóðabækur ..Forspil,.1958,.1 ..árg .,. 1 ..tbl .,.bls ..4-6 .. Borgin.hló ..Nýtt Helgafell,.júní-október.1958,.3 ..árg ..2 ..hefti,.bls .. 85 . Kristján.Karlsson:.Frá.íslenskri.bókaútgáfu.1958 ..Bókmenntir .. Nýtt Helgafell,.nóvember-desember.1958,.3 ..árg ..3 .-4 ..hefti,.bls .. 154-157 . Gísli.Sigurðsson:.Nær.ljóðið.ekki.lengur.eyrum.þjóðarinnar?.Vikan,. 1966 ..(Undir.afstæðum.himni,.2000 .) Matthías.Viðar.Sæmundsson:.Ég.er.ekki.fugl.á.hendi ..Stríð og söngur,. 1985 ..(Undir.afstæðum.himni,.2000 .) Silja.Aðalsteinsdóttir:.Kónguló.sem.spinnur.inn.í.tómið ..Tímarit Máls og menningar,.1996 ..(Undir.afstæðum.himni,.2000 .) Guðbjörn.Sigurmundsson:.Kærkomið.ljóðaúrval ..Morgunblaðið,.5 .. desember.2001 . Matthias .is:.Dagbók.5 ..og.15 ..mars.1958 . Ljóðabækur.Matthíasar 1958:.Borgin hló.(endurútg ..1998) 1960:.Hólmgönguljóð 1961:.Jörð úr ægi 1963:.Vor úr vetri 1966:.Fagur er dalur 1971:.Vísur um vötn 1972:.Mörg eru dags augu 1975:.Dagur ei meir 1978:.Morgunn í maí 1981:.Tveggja bakka veður. 1981:.Veður ræður akri 1984:.Flýgur örn yfir 1988:.Dagur af degi 1991:.Sálmar á atómöld (endurútg ..1996) 1991:.Fuglar og annað fólk 1992:.Árstíðaferð um innri mann 1994:.Land mitt og jörð 1996:.Vötn mín og vængur 1999:.Ættjarðarljóð á atómöld 2001:.Ljóðaúrval 2005:.Kvöldganga með fuglum 2007:.Netljóð 1–3 ___________

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.