Þjóðmál - 01.03.2008, Page 67

Þjóðmál - 01.03.2008, Page 67
 Þjóðmál VoR 2008 65 er. lýst. sem. blöndu. af. sjarmerandi. hippa. og. grimmlyndu. barni .. Hann. hataðist. við. spariföt.og.formlegheit,.þvoði.sér.örsjaldan,. burstaði.varla. í. sér. tennurnar,. lá. í. rúminu. eða.í.sundlauginni.eins.lengi.og.honum.var. unnt,. svaf. á. daginn. og. vann. á. nóttunni .. Svo.mjög.mislíkaði.honum.formlegheit.að. hann.vildi.ekki.verða.forseti ..Um.leið.gefur. líflæknirinn. í. skyn. að.Maó.hafi.verið. eins. konar. psýkópati. og. segir. eftirfarandi. sögu. því. til. staðfestingar:. Eitt. sinn. var. Maó. í. sirkusi. með. kommaaðlinum .. Þá. fellur. fimleikamaður.úr.mikilli.hæð.og.stórslasast .. Jafnvel. harðsvíruðustu. kommúnistarnir. í. fylgiliði. Maós. voru. sjokkeraðir. en. hann. hélt. áfram.að.gantast. eins.og. ekkert.hefði. í. skorist .. Líflæknirinn. segir. að. hann. hafi. skort.alla.samlíðan.með.öðrum ..Hann.hafi. sagt. beinum. orðum. að. í. himnalagi. væri. að. fórna. nokkrum. tugum. eða. hundruð. miljónum. Kínverja. í. kjarnorkustríði. ef. sigur. ynnist. á. kapítalistunum. (Hallyday. og. Chang. staðfesta. þetta) .. Ekki. skal. dæmt. um. áreiðanleika. bókar. líflæknins. en.hún.er.óneitanlega. læsileg.og.á.köflum. stórskemmtileg .. Seint. verður. borið. á. Sverri. Jakobsson.að.hann. verji. fjöldamorð.Maós ..Hann. skrifar. ádrepu. um. Maóbók. þeirra. Jung. Chang. og. Jon. Hallydays. þar. sem. hann. átelur.þau.skötuhjú.fyrir.óvísindaleg.vinnu- brögð. og. er. ekki. einn. um. það .. Þau. geri. Maó. að. B-myndaskúrki,. meistaraglæponi,. sem.staðið.hafi.á.bak.við.allt.sem.miður.fór. á.jarðarkringlunni.um.sinn.dag ..Mér.duttu. myndirnar. um. kínverska. meistarskúrkinn. Fú. Mansjú. í. hug,. sérstaklega. meistaraleg. paródía.Peter.Sellers . Ég.hyggst.ekki.dæma.um.hve.vísindaleg. vinnubrögð.þeirra. skötuhjúa. voru. en. eftir. heimildarlista.að.dæma.virðist.bókin.mjög. vel. unnin. þótt. hinir. lærðu. deili. um. það .. En. því. verður. ekki. neitað. að. höfundarnir. hamast. við. að. gera. Maó. eins. ógeðfelldan. og. mögulegt. er,. rétt. eins. og. menn. þurfi. að.rembast.við.þá.iðju ..Maður.verður.ekki. nasisti.þótt.maður.neiti.því. að.Hitler.hafi. étið. smábörn,. heldur. ekki. maóisti. þótt. maður.telji.rangt.að.Maó.hafi.borið.ábyrgð.á. öllum.ósóma.veraldarinnar.og.hafi.haft.alla. þá. ókosti. sem. einn. mann. geta. óprýtt ..En. þannig.tala.þau.hjón ..Ekki.er.nóg.með.að. þau.telji.hann.hafa.verið.óvenju.útsmoginn. psýkópata.heldur.gefa.þau. í. skyn.að.hann. hafi.verið.sadisti.og.bleyða ..Í.ofanálag.velta. þau. fyrir. sér.þeim.möguleika.að.Maó.hafi. átt.óbeinan.þátt.í.heilablóðfalli.Stalíns.vegna. þess.að.hann.hafi.verið.streituvaldur.sovéska. einræðisherrans!.Sé.svo.þá.hefur.Maó.alltént. látið. eitthvað. gott. af. sér. leiða .. Að. gamni. slepptu.þá.kom.mér.á.óvart.sú.staðhæfing. Hallyday. og. Chang. að. Maó. hefði. hreint. ekki.hyglað.bændum.á.kostnað.borgarbúa .. Hann.hafi.verið.bændum.(og.öllum.öðrum). fjandsamlegur ..Einnig.undraðist.ég.lýsingar. þeirra.á.samskiptum.Maós.við.Sovétmenn. eftir. dauða. Stalíns .. Kínverska. alvaldinum. er. lýst. sem. árásargjarna. aðiljanum. í. þeim. samskiptum,.Krúsjóff.Sovétleiðtoga.nánast. sem. gæflyndu. greyi .. Og. þegar. Nixon. og. Kissinger.sækja.Maó.heim.lætur.hann.eins. og.Kína. stafi.mikil.ógn.af.Sovétríkjunum,. bara.til.að.skaffa.sér.vopnatækni.og.annað. slíkt .. Ég. hef. alltaf. haldið. að. eftirmenn. Stalíns.hefðu. reynt.að. svínbeygja.Kínverja. rétt.eins.og.forveri.þeirra ..En.það.kann.að. vera.rangt .. Reyndar. skýra. þau. hjón. andúð. Maós. á. Kung.tzi.(Konfúsíusi).með.eftirtektarverð- um. hætti .. Speki. hans. hafi. í. mörgu. verið. húmanísk. og. það. átti. ekki. við. alvaldinn .. Hann.hafi.samsamað.sig.fyrsta.keisara.Kína,. Ai.Qing/Shi.Huangdi ..Sá.kom.á.ógnarstjórn. og.hataðist. við.Kung. tzi. og.heimspekinga. almennt,.lét.brenna.bækur.þeirra ..Ég.hugsa. að. þessi. samsömun. við. keisarann. hafi. átt. þátt. í. (ó)menningarbyltingunni.en.hennar.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.