Þjóðmál - 01.03.2008, Page 70

Þjóðmál - 01.03.2008, Page 70
68 Þjóðmál VoR 2008 næstum. árið. 1982,. og. fimmti. hver. verkamaður. varð. atvinnulaus .. Eftir. það. söðlaði. Pinochet. um. og. jók. ríkisumsvif. í. efnahagslífinu ..Þá.loksins.tók.efnahagurinn. við. sér. og. var. fremur.blómlegur. á. síðustu. sjö.árum.herforingjastjórnarinnar ..Samt.var. hagvöxturinn. ekki. nema. 2%. að. meðaltali. á. ári. þau. sautján. sem. Pinochet. sat. við. völd,.að.sögn.norska.hagfræðiprófessorsins. Kalle.Moene .. .Efnahags-„undrið“. chíleska. reyndist. efnahags-viðundur .. Reyndar. segir. bandaríski.fræðimaðurinn.James.Surowicki. að.koparnámurnar.sem.voru.í.ríkiseign.allan. Pinochettímann.hafi.fjármagnað. að.miklu. leyti.þann.hagvöxt.sem.þó.varð. í. landinu .. Sé. svo. þá. er. ofmælt. að. Pinochet. hafi. fylgt. hreinræktaðri. markaðsstefnu. fyrstu. valdaárin ..Bæta.má. við. að.þýska. vikuritið. Stern. staðhæfði. fyrir. aldarfjórðungi. að. einkavæðingin. í. Chile. hefði. verið. hálf-. misheppnuð .. Til. dæmis. hefðii. fyrirtæki. eitt. tekið. lán. í. ríkisbanka. og. keypt. bankann. fyrir. lánsféð. (!!) .. Nær. má. geta. hvort.fyrirtækið.þurfti.að.borga.lánið.(geta. Íslendingar. ekki. leikið. þetta. eftir?) .. Hvað. sem. því. líður. mun. hagur. hins. verst. setta. þriðjungs. Chilebúa. hafa. versnað. á. fyrstu. árum. Pinochetstjórnarinnar .. Til. að. gera. illt.verra.var.einræðisherrann.og.fjölskylda. hans. rótspillt,. rændi. stórum. fúlgum. úr. opinberum.sjóðum ..Enda.á.víst.að.rétta.yfir. fjölskyldunni,.ættarhöfðinginn.dauður. svo. ekki.er.hægt.að.fá.hann.dæmdan.(Maó.og. Sjang.ekki.heldur,.því.miður) .. Bandaríkjamenn.sýndu.á.sér.sparihliðina.er. þeir. kenndu. Sjang. Kæsjeik. manna- siði .. En. myrka. hliðin. sneri. upp. í. Chile. er. CIA.gróf.skipulega.undan.hinni.lýðræðislega. kjörnu. stjórn. Allende. með. drjúgri. aðstoð. bandaríska. stórfyrirtækisins. ITT,. innlendra. kapítalista. og. hægriöfgamanna .. Meira. að. segja.þáverandi.sendiherra.Bandaríkjamanna. í. Chile,. Nathaniel. Davies,. viðurkenndi. að. ITT.hefði.átt.hlut.að.máli.um.leið.og.hann. reyndi.að.réttlæta.ósómann,.þ .e ..valdaránið .. En. við. þurfum. ekki. að. taka. ómerkilegt. yfirklór. sendiherrans. alvarlega. til. að. skilja. að. óraunsæi. Allendes,. daður. hans. við. kommúnista. og. yfirgangur. þeirra. gerði. illt. verra ..Því.hefur.verið.haldið.fram.að.forsetinn. hafi.þegið.fé.frá.KGB,.allt.að.fjögurhundruð. þúsund.dollurum.(mótframbjóðendur.hans. í. forsetaembættið. eru. sagðir. hafa. þegið. annað.eins.frá.CIA) ...Hann.reyndi.að.koma. á. nokkuð. róttækum. þjóðfélagsbreytingum. þótt. hann. hlyti. ekki. nema. 36%. atkvæða. í. forsetakosningum .. Slíkt. má. teljast. ögrun. við.meirihluta.kjósenda ..Auk.þess. lét.hann. hækka. laun. talsvert. með. einu. pennastriki. án.þess.að.velta.því.fyrir.sér.hvort.innistæða. væri. fyrir. hækkuninni .. Afleiðingin. var. skelfileg. verðbólga .. Til. að. gera. illt. verra. settu.eigendur.flutningabifreiða.verkbann.á. flutninga.með.bílum.og.stóð.það.verkbann. lengi.enda.mun.það.hafa.verið.fjármagnað.af. CIA ..Sagt.er.að.kaupmenn.hafi.falið.vörur. til. að. skapa.vöruskort.og.honum.fylgjandi. óánægju .. Daginn. eftir. valdaránið. munu. búðir.hafa.skyndilega.fyllst.af.vörum!.Hvort. sem.það.var.óstjórn.Allendes.að.kenna.eða. niðurrifsstarfsemi.andstæðinga.hans.þá.mun. þjóðarframleiðsla. Chile. hafa. minnkað. um. rúm. 5%. á. ári. á. valdatíma. hans. (var. hann. fimm. prósent. maður?) ..Var. þá. ekki. valda- ránið.í.Chile.neyðarúrræði.til.að.koma.í.veg. fyrir.gjaldþrot.landsins.og.enn.verra.einræði,. einræði. kommúnista?. Um. gjaldþrot. skal. ósagt.látið.en.ég.efast.um.að.kommúnistar. hafi.haft.bolmagn.til.valdatöku ..Þeir.hefðu. aldrei.ráðið.við.hin.öfluga,.andkommúníska. her.landsins ..Spurningin.er.hvort.hægriöflin. chilesku. hafi. ekki. verið. tekin. að. óttast. að. Allende. yrði. endurkjörin.og. talið. valdarán. öruggustu. leiðina. til. að. komast. hjá. því .. Öllum.á.óvart.bætti.Alþýðufylking.Allendes. töluvert. við. sig. í. þingkosningunum. vorið. 1973,. fékk.44%.atkvæða ..Kannski.ofbauð.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.