Þjóðmál - 01.03.2008, Page 76

Þjóðmál - 01.03.2008, Page 76
74 Þjóðmál VoR 2008 Bandaríkjunum.eru. líkur. fyrir.því.að.örlög. bróðurfjölskyldunnar.hafi.verið.í.huga.hans . Þegar. Daníel. óx. úr. grasi. urðu. örlög. frændfjölskyldunnar.honum.áfram.hugstæð .. Hann.gerði.um.þau.skólaverkefni.og.notaði. þær. slitrur. upplýsinga. sem. fjölskyldan. bjó. yfir .. Daníel. litli. varð. ættfræðingur. fjölskyldunnar. en. það. reyndist. auðveldara. að. fá. upplýsingar. um. alla. aðra. en. þau. „horfnu“ .. Hann. tók. að. spyrjast. fyrir. hjá. ættmennum. og. leita. upplýsinga. í. bókum. og.síðar.á.netinu ..Áhuginn.fylgdi.Daníel.í. háskóla.þar.sem.hann.lagði.stund.á.fornfræði. með.áherslu.á.hebreskan.menningarheim . Smám. saman. varð. það. að. ásetningi. að. komast.til.botns.í.sögu.frændfjölskyldunnar. og.gerði.hann.það.svo.eftir.var.tekið ..Daníel. setti.saman.bók.um.leitina.og.kom.hún.út.í. fyrra.hjá.Harper.Collins.útgáfunni.og.heitir. Týnd.—.leit.að.sex.af.sex.milljónum.(The. Lost,. A. search. for. six. of. six. millions). og. varð.metsölubók . Bókin.er.margþátta ..Hún.er.um.leit.að.týndri.sögu.og.tilraun.til.að.raða.saman. brotum,. um. æskuminningu. höfundar. í. bandarískri. gyðingafjölskyldu. á. sjöunda. áratugnum,. um. merkingu. genginna. kynslóða,. um. ódæði. og. vináttu .. Og,. já,. þetta.er.líka.bók.um.morð . Daníel.er.fræðimaður.og.meðvitaður.um. að.heimildir. eru.með. sínum.annmörkum,. hvort.heldur.skráðar.eða.munnlegar ..Hann. er. heiðarlegur. gagnvart. lesendum. sínum. og. forðast. að. draga. víðtækar. ályktanir. af. brotakenndum. minningum .. En. jafnframt. les.hann.í.ummæli.og.vettvang.og.leyfir.sér. pælingar.um.rás.atburða . Leitin. leiðir. Daníel. til. gömlu. álfunnar,. Evrópu,.þar.sem.hann.heimsækir.eftirlifend- ur.og.vettvang.ódæðanna ..Til.Ísrael.fer.hann. einnig.en.þangað.komst.einn.bróðir.Shmiel. á.síðustu.stundu ..Daníel.ferðast.til.Ástralíu. og.hittir.þar.gamlan.mann.sem.einu.sinni. var. kærasti. næst. yngstu. dóttur. Shmiel. og. gat.sagt.honum.frá.skapadægri.hennar . Shmiel. Jäger. bjó. í. þorpi. sem. hét. þá. Bolechow,.en.ber.núna.nafnið.Bolekhiv,.og. er.í.Suður-Galisíu.í.Úkraínu ..Þetta.er.lítið. pláss.sem.var.eignargóss.pólsks.aðalsmanns. fyrir.350.árum.en.hann.bauð.gyðingum.að. setja.upp.verslun.við.torgið.og.hugðist.hafa. hagnað. af. aukinni. umsetningu .. Brandari. úr. þessum. hluta. Austur-Evrópu. segir. frá. manni.sem.fæddist.í.Austurríki,.gekk.í.skóla. í.Póllandi,.kvæntist.í.Þýskalandi,.ól.börnin. sín. í.Sovétríkjunum.og.dó. í.Úkraínu ..Allt. gerðist.án.þess.að.maðurinn.færi.nokkru.sinni. úr. þorpinu. sínu ..Tilflutningur. landamæra. er. ekki. tómstundaiðja. heldur. afleiðing. af. valdabrölti.og.stríðsrekstri.sem.fram.á.síðustu. öld.var.ekki. skefjalaus ..Venjulegt. fólk. sem. bjó.að.sínu.átti.von.um.að.fá.að.vera.í.friði. svo.lengi.sem.hernaðarátökin.sjálf.voru.ekki. við. bæjardyrnar .. Gyðingarnir. í. Bolechow. höfðu. frá. þorpsstofnun. notið. réttinda. í. meginatriðum.til.jafns.við.kristna . Fram.að.fyrra.stríði.var.þorpið.í.Austurrísk- ungverska. keisaradæminu. en. varð. hluti. af. Póllandi.þegar.tvínefnda.stórríkið.liðaðist.í. sundur ..Shmiel.var.elstur.systkina.sinna.og. fór.ungur. til.Bandaríkjanna,. önnur. fylgdu. í. kjölfarið .. Hann. þreifst. ekki. vestan. hafs. og. kom. heim. með. þeim. orðum. að. hann. vildi. fremur. vera. stór. fiskur. í. lítilli. tjörn. í. Bolechow.en.lítill.fiskur.í.bandarískri.tjörn .. Hann.kvæntist.Ester.og.eignaðist.dæturnar. fjórar.á.árabilinu.1920.til.1929 ..Viðskiptin. gengu.vel,.tveir.flutningabílar.voru.veruleg. eign.í.augum.þorpsbúa . Þegar.líður.á.fjórða.áratug.aldarinnar.verða. aðstæður.Shmiel.óþægilegri ..Gyðingahatrið.í. Þýskalandi.flæðir.yfir.til.Póllands.og.yfirvöld. setja. gyðingum. hömlur. og. skilyrði. til. að. geðjast. valdhöfum. í. Berlín .. Hvatningin. þaðan. féll. í. frjóan. jarðveg. gyðingaandúðar. í.Póllandi . Bréf. frá. Shmiel. hafa. varðveist. og. þar.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.