Þjóðmál - 01.03.2008, Side 82

Þjóðmál - 01.03.2008, Side 82
80 Þjóðmál VoR 2008 við. niðurgreiddan. sjávarútveg,. sem. nýtur. opinberra.styrkja.af.ýmsu.tagi .. Af. þessum. sökum. og. vegna. hás. rekstr- arkostnaðar. útgerðarinnar. hefur. engin. auðlindarenta. fundizt. í. íslenzka. sjávar- útveginum .. Önnur. röksemd. fyrir. auðlindagjaldi. á. sjávarútveginn,.og.að.breyttu.breytanda.á. orkuiðnaðinn,.er,.að.nytjastofnar.Íslands- miða. séu. „sameign. þjóðarinnar“. og. að. veiðiheimildir.gangi.kaupum.og.sölum.án. þess.að.eigandinn,.þjóðin,.njóti.arðsins .. Þessi. röksemd. er. rangtúlkun. á. lögfræðinni,. sem.að.baki. lagasetningunni. um. þjóðareign. nytjastofna. býr .. Þjóðareign. er. merkingarlaust. hugtak. í. eignarréttarlegum.skilningi ..Enginn.getur. farið.með.eignarrétt.af.neinu.tagi.í.umboði. þjóðarinnar,.nema.ríkisvaldið,.og.þá.væri.í. þessu. tilviki.um.þjóðnýtingu.að.ræða,.en. svo. er. hins. vegar. ekki,. hvorki. samkvæmt. lagabókstafnum.né.anda.laganna .. Lögin.um.sameign.þjóðarinnar. á. lífríki. hafsins.eru.sett.til.þess.að.tryggja.réttarstöðu. ríkisvaldsins.til.að.hlutast.til.um.stjórnun. auðlindanýtingarinnar,. þ .e .. að. framfylgja. svo. nefndu. fiskveiðistjórnunarkerfi,. sem. reist. sé. á. beztu. þekkingu. á. lífríkinu. á. hverjum.tíma,.og.eigi.þannig.að.hámarka. afrakstur.þjóðarbúsins.af.auðlindinni .. Með.jafnhaldlitlum.rökum.reyna.stjórn- málamenn.og.embættismenn,.sem.hallir.eru. undir. leifar.úreltrar.hugmyndafræði. sam- eignarstefnunnar,. að.koma.auðlindagjaldi. á. orkuiðnaðinn .. Þeir. ganga. í. þeirri. dul- inni,.að.orkufyrirtækin.selji.erlendum.iðn- fyrirtækjum. raforku. á. undirverði. miðað. við. „heimsmarkaðsverð“ .. Þar. af. leiðandi. ímynda. þeir. sér,. að. auðlindarentan. hafni. í.útlöndum,.nema.auðlindagjald.verði.lagt. á. orkuiðnaðinn,. sem. þá. verði. að. hækka. orkuverð.að.sama.skapi ..Hvernig.færi.um. útrásina,. ef.þetta. sjónarmið.yrði. almennt. ofan.á?. Virkjanafyrirtæki. hérlendis. verða. að. kaupa. sér. nýtingarrétt. orkulindanna .. Þetta. eru. hin. svo. nefndu. vatnsréttindi. fyrir. vatnsaflsvirkjanir. og. gufuréttindi. fyrir. jarðgufuvirkjanir .. Kaupverð. þessara. eignarréttinda.hlýtur.síðan.að.endurspegl- ast. í. orkuverðinu .. Þegar. virkjanageirinn. hefur. verið. einkavæddur,. munu. þessi. réttindi.ganga.kaupum.og.sölum.á.mark- aðsverði ..Hvar.hafnar.þá.auðlindarentan?. Til. að.varpa. ljósi. á.það,. að.auðlindagjald. mundi. skekkja. samkeppnistöðu. íslenzka. orkuiðnaðarins. ekkert. síður. en. íslenzka. sjávarútvegsins,. má. taka. eftirfarandi. dæmi: Setjum.svo,.að.einkafyrirtæki.í.virkjana- rekstri. geri. orkusölusamning. við. erlent. stóriðjufyrirtæki. á. „gildandi. heims- markaðsverði“ .. Síðan. verði. lagður. koltví- ildisskattur. á. öll. fyrirtæki. í. heiminum,. sem. brenna. jarðefnaeldsneyti. til. raforku- vinnslu .. Þetta. mundi. óhjákvæmilega. leiða.til.hækkunar.„heimsmarkaðsverðs“.á. raforku ..Við.þessa.aðgerð.myndast.þá.auð- lindarenta.í. íslenzkri.orkuvinnslu ..Stjórn- lynd.ríkisstjórn.mundi.þá.þegar.í.stað.leggja. auðlindagjald. á. íslenzk. virkjanafyrirtæki. til. að. hirða. auðlindarentuna .. Við. þetta. mundi.hvatinn.til.fjárfestinga.í.íslenzkum. orkuverum.hverfa ..Þetta.yrði.aðeins.til.að. fækka.atvinnutækifærum.á.Íslandi.og.draga. úr. hagvexti,. því. að. sjálfbær. virkjun. yrði. áreiðanlega.reist.annars.staðar.í.heiminum. til. að. mæta. spurn. eftir. umhverfisvænni. orku,.t .d ..frá.áliðnaðinum .. Menn,. hallir. undir. afdankaða. hugmyndafræði. gjaldþrota. sameignar- stefnu,. vilja. setja. lög. um. orkulindirnar,. sem.jafngilda.þjóðnýtingu.þeirra ..Þeir.vilja. skilja.að.eignarrétt.á.landi.og.orkulind ..Þetta. stríðir. gegn. einkaeignarréttarákvæðum. stjórnarskráarinnar. og. er. þess. vegna. bein. aðför. að. frjálsu. markaðshagkerfi,. sem. grundvallað. er. á. því,. að. allar. eignir,.

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.