Þjóðmál - 01.03.2008, Page 90

Þjóðmál - 01.03.2008, Page 90
88 Þjóðmál VoR 2008 saman.hafa.numið.svipuð.fög.eða.ólík,.hvort. þeir.kunna.enn.það.sem.þeir.lærðu.eða.hafa. gleymt. því,. hvort. þeir. eru. sífellt. að. dýpka. skilning.sinn.með.sjálfsnámi,.samræðum.og. umhugsun. sem.hvergi. er. skráð. í. námsferla. og.hvort.þeir.náðu.öllum.sínum.einingum. með.sóma.eða.rétt.skriðu.gegnum.próf.með. lágmarkseinkunn .. Í. seinni. hluta. kaflans. eru. pælingar. sem. eru.svolítið.erfiðar.fyrir.okkur.sem.störfum. í.skólakerfinu ..Þar.segir: Ókleift. hefur. reynst,. þrátt. fyrir. víðtækar,. endurteknar. rannsóknir. víða. um. heim,. að. færa. sönnur. á. að. auknar. fjárveitingar. til. skólastarfs.skili.betri.árangri ..Bæði.alþjóðlegar. rannsóknir. og. staðbundnar. athuganir. leiða. jafnan.í.ljós.að.erfitt.er.að.greina.áhrif.aukinna. fjárveitinga. til. skóla. á. árangur. nemenda .. Þær. sýna.hins.vegar.glöggt.mikilvægi.góðra. heimilisaðstæðna.þeirra . Tengsl. menntunar. við. hagvöxt. eru. jafn. óljós. og. áhrif. fjárframlaga. á. námsárangur .. Hvernig. eru. orsakatengslin?. Fer. hagvöxtur. ekki.á.undan.og.opnar.leið.til.að.eyða.meira.í. skólahald?.(Bls ..39 .) Þegar.ég.las.þennan.kafla.rifjaðist.upp.fyrir. mér. að. fyrir.nokkrum.árum. síðan.hlustaði. ég. á. prófessor. Þorvald. Gylfason. tala. yfir. skólastjórnendum.um.gildi.menntunar.fyrir. efnahag.þjóða ..Hann.hafði.á.hraðbergi.gögn. sem.sýndu.fylgni.milli.hagvaxtar.og.aukinnar. skólagöngu ..Fundarmenn.gerðu.góðan.róm. að.máli.hans.enda.hljómar.það.vel.í.eyrum. skólastjórnenda.þegar. rætt.er.um.gagnsemi. skólahalds .. Ræðumaður. og. þeir. sem. lögðu. spurningar.fyrir.hann.að.erindi.loknu.virtust. flestir. gera. ráð. fyrir. að. skýringin. á. fylgni. menntunar.og.hagvaxtar.væri.sú.að.menntun. stuðlaði.að.betri.efnahag ..En.víst.má.spyrja,. eins.og.Hörður.Bergmann.gerir,.hvort.þetta. sé.allur.sannleikurinn?.Getur.ekki.líka.verið. að.fólk.fari.þá.fyrst.að.senda.börn.sín.í.skóla. þegar.það.verður.sæmilega.bjargálna.og.hefur. efni.á.að.sleppa.þeim.úr.vinnu?. Það. er. að. minnsta. kosti. ekki. ósennilegt. að. hér. á. landi. hafi. samband. aukinnar. menntunar. og. betri. efnahags. á. fyrri. hluta. síðustu.aldar.að.verulegu.leyti.verið.á.þann. veg.að.betri.kjör.orsökuðu.aukna.eftirspurn. eftir.kennslu ..Það.var.ekki.síður.um.það.að. ræða.að.bændur.sendu.börn.sín.í.skóla.vegna. þess.að.þeir.höfðu.efni.á.því.en.hitt.að.þeir. efnuðust.vegna.eigin.skólagöngu.eða.annarra .. Þó. þetta. orsakasamband. sé. næsta. líklegt. er. nánast. eins. og. helgispjöll. að. nefna. það .. Skólaganga.er.orðin.heilög.kýr.og. svoleiðis. skepnur. á. helst. að. umgangast. af. hæfilegri. lotningu ..Hún.er. eitt. af.því. sem. stór.hluti. fólks.trúir.á.nokkurn.veginn.fyrirvaralaust.og. um.hana.geta.stjórnmálamenn.haft.fögur.orð. án.þess.að.hætta.á.að.neinn.krefji.þá.svara.við. erfiðum.spurningum .. Það. er. ekki. eins. og. ég. sjálfur. efist. neitt. tiltakanlega. mikið. um. gagnsemi. þess. að. ganga. í. skóla .. En. ég. held. samt. að. þessi. vöntun.á.gagnrýni.sé.svolítið.varhugaverð.og. þess.vegna.sé.þörf.á.efasemdamönnum.eins. og.Herði.Bergmann ..Og.það.er.ef.til.vill.hægt. að.styðja.efasemdirnar.fleiri.rökum.en.hann. gerir ..Þegar.efinn.fer.á.kreik.kemst.hreyfing.á. hugsunina.og.manni.dettur.ýmislegt.í.hug . Karlkyns. páfuglar. hafa. ógnarstórt. stél .. Það.íþyngir.þeim.á.ýmsa.vegu ..Þeir.komast. ekkert.áfram.með.þetta.farg.hangandi.aftan. í.sér ..En.einhvern.tíma.fyrir.löngu.forritaði. náttúruvalið. formæður. páfuglsins. þannig. að. þær. völdu. maka. eftir. því. hve. fagurlega. hann.breiddi.úr.stélinu ..Þetta.var.að.því.leyti. viturleg. skipan.að.karlfugl. sem.getur.breitt. úr.stélinu.og.haldið.því.fallega.samhverfu.í. góða. stund. er. þokkalega. sterkbyggður. svo. konurnar. tryggðu. ungum. sínum. hrausta. feður.með.þessari.einföldu.reglu.um.makaval:. Taktu.þann.með.glæsilegasta.blævænginn .. En.það.sem.er.viturlegt.fyrir.einstaklinginn. þarf.ekki.að.vera.til.góðs.fyrir.hópinn ..Með. því.að.fylgja.þessu.forriti.settu.kvenfuglarnir. af. stað. þróun. sem. mun. ef. til. vill. leiða. til. að. þess. að. tegundin. deyi. út .. Ef. karlfuglar.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.