Þjóðmál - 01.03.2008, Side 92

Þjóðmál - 01.03.2008, Side 92
90 Þjóðmál VoR 2008 þó.í.annars.konar.predikanir ..Skýrasta.dæmið. um.þetta.er.ef.til.vill.þar.sem.hann.víkur.að. deilu.sem.var.nokkuð.fyrirferðarmikil.í.fjöl- miðlum.á.síðasta.ári.og.snerist.um.hvort.þá- verandi.ríkisstjórn.hefði.hækkað.eða.lækkað. skatta.lágtekjufólks ..Um.þetta.segir.Hörður: Þarna. var. tekist. á. um. staðreyndir .. Annars. vegar. túlkaðar. af. ríkisvaldinu,. stuðnings- mönnum. þess. á. Alþingi. og. ráðuneyti. fjármálaráðherrans ..Hins.vegar.stóð.stjórnar- andstaðan,. fræðimenn. og. fjölmiðlar. með. metnað .. Túlkun. valdhafanna. einkenndist. eins.og.oft.vill.verða.af.því.að.velja.hentuga. viðmiðun.og.leitast.við.að.sanna.að.gagnrýnin. væri.á.misskilningi.byggð ..Breiddin.í.andófinu. gaf. hins. vegar. aðra. mynd. og. niðurstöðu. á. þessa.leið:.Lækkun.skatta.hjá.þeim.tekjuhæstu. og.hækkun.hjá.hinum ..(Bls ..126 .) Ég. veit. ekki. hvort. það. er. réttnefnd. fortöluskilgreining.að.tala.um.fjölmiðla.„með. metnað“.og.meina. fréttamenn. sem. rengdu. fjármálaráðherra .. Það. er. að. minnsta. kosti. eitthvað.í.ætt.við.fortöluskilgreiningu ..Í.þessari. deilu.voru.það.fleiri.en.stjórnmálamenn.sem. misstu. sig. í. kappræðu.þegar. rökræða.hefði. gert.meira.gagn ..Það.gerðu.líka.sérfræðingar,. fréttamenn.og.„hlutlausir“.álitsgjafar .. Í.sem.stystu.máli.var.um.það.að.ræða.að. skatthlutfall.lækkaði.í.tíð.síðustu.ríkisstjórnar. en. persónuafsláttur. stóð. því. sem. næst. í. stað. miðað. við. fast. verðlag .. Þetta. hafði. þær.afleiðingar.að.sá.sem.hafði.til.dæmis.2. milljónir. í. árstekjur,.miðað.við. fast. verðlag. ársins. 2005,. borgaði. 433. þúsund. í. skatt. árið.2002.en.415.þúsund.í.skatt.árið.2005 .. Þetta. er. lækkun. um. því. sem. næst. 4% .. Á. þetta. gátu. talsmenn. ríkisstjórnarinnar. bent. með.réttu ..Andmælendur.þeirra.bentu.á.það. með. réttu. að. þeir. sem. hefðu. allan. tímann. lifað.á.meðallaunum.ófaglærðra.verkamanna. greiddu. hærra. hlutfall. tekna. sinna. í. skatt. árið. 2005. heldur. en. þeir. gerðu. árið. 2002 .. Skýringin. var. auðvitað. sú. að. launin. höfðu. hækkað.að.raungildi.og.einn.fylgifiskur.þess. að. hafa. persónuafslátt,. þannig. að. tekjur. undir. ákveðnum. mörkum. séu. skattlausar,. er.að.skatthlutfall.er.því.hærra.því.hærri.sem. tekjurnar.eru .. Annar.deiluaðilinn.benti.sem.sagt.réttilega. á.að.þeir.sem.höfðu.sömu.tekjur.að.raungildi. bæði.árin.greiddu. lægri. skatta.2005.heldur. en.2002 ..Hinn.aðilinn.benti.á.það.með.réttu. að.margir.lágtekjumenn.sem.voru.bæði.árin. á.sama.stað,.eða.nokkurn.veginn.sama.stað,. í. tekjuröðinni,.greiddu.hærra.hlutfall. tekna. sinna.í.skatt.árið.2005.heldur.en.þeir.gerðu. 2002 ..(Með.tekjuröð.er.átt.við.röð.sem.verður. til.ef.öllum.er.raðað.eftir.tekjum.þannig.sá. sem.fær.minnst.er.á.öðrum.endanum,.næst. honum. stendur. sá. sem. fær. næstminnst. og. þannig.koll.af.kolli.til.hins.endans.þar.sem.sá. stendur.sem.mestar.tekjurnar.fær .). Ef. báðir. hefðu. orðað. fullyrðingar. sínar. svona.skýrt.hefði.ekki.verið.neinn.ágreiningur. um. staðreyndir. málsins .. En. annar. aðilinn. vildi. segja. að. skattar. lágtekjumanna. hefðu. lækkað. og. hinn. vildi. neita. því .. Báðir. létu. sem.fullyrðing.um.skattalækkun.væri.ótvíræð. þegar.sannleikurinn.var.sá.að.hún.gat.hvort. heldur.sem.er.þýtt.að.þeir.sem.höfðu.sömu. tekjur.borguðu.lægri.skatt.eða.að.sömu.menn. (eða.menn. í. sömu.stétt.og. stöðu).borguðu. lægra. hlutfall. tekna. sinna. í. skatt .. Þar. sem. tekjur.allra.standa.í.stað.kemur.þetta.út.á.eitt .. En.ef.tekjur.allra.hækka.getur.vel.farið.saman. að.skattar.lækki.í.fyrrgreinda.skilningnum.en. ekki.í.þeim.sem.síðar.er.tilgreindur . Það.má.ef.til.vill.segja.að.þeir.sem.þarna. deildu.hafi.viljað.nota.orðið.„skattalækkun“.í. fortöluskilgreiningum.á.ólíkum.hugtökum .. Höfundur. bókarinnar. Að vera eða sýnast hefði. sýnt. eigin. málstað. meiri. hollustu. ef. hann. hefði. bent. á. þetta. fremur. en. að. draga. taum. annars. deiluaðilans. á. kostnað. hins .. En. þetta. er. smáyfirsjón. sem. spillir. lítt.kostum.bókarinnar,.en.þeir.eru.eins.og. áður.segir.fólgnir.í.efanum.sem.hún.kveikir. og.spurningunum.sem.hún.vekur ..Hér.eru. nokkrar.að.lokum:

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.