Þjóðmál - 01.03.2008, Page 94

Þjóðmál - 01.03.2008, Page 94
92 Þjóðmál VoR 2008 og.reyndar.finnst.mér.það.lagast.er.á.líður .. Bréfin. eru. ekki. látin. standast. á,. þ .e .. svara. hvert.öðru ..Það.kann.að.hafa.verið.nánast. óvinnandi. verk,. þar. sem. þau. skrifuðu. stundum.mörg.bréf.og.sendu.svo.öll.í.einni. ferð,. þannig. að. það. er. ekki. alltaf. um. að. ræða.að.eitt.bréf. sé. svar.við.öðru ..Viðauki. bókarinnar. er. nokkuð. langur. og. sumt. kannski.óþarft,.en.þó.yfirleitt.skemmtilegt,. t .d ..kaflinn.um.Parísarferð.Ludvigs.og.Söru. um. 1903 .. Sömuleiðis. kaflinn. um. rétti. á. borðum. Ellenar,. því. hann. gefur. ákveðna. mynd.af.heimilishaldinu.á.Kleppi.og.dönsku. siðunum.sem.hún.flutti.með.sér .. Myndirnar. eru. ágætar. og. myndatextar. sömuleiðis .. Gaman. hefði. verið. að. sjá. fleiri. myndir. af. Þórði. og. fleiri. myndir. af. Ellen. eftir.að.hún.fluttist. til. Íslands ..Ekki.er.hægt. að.ætlast.til.þess.að.höfundur.gangi.frá.ritinu. eins. og. akademískur. fræðimaður,. en. samt. finnst. mér. til. baga. þegar. teknar. eru. beinar. tilvitnanir. úr. einhverjum. texta. án. þess. að. geta. þess. hvaðan. hann. er. fenginn .. Dæmi. um.þetta.er.t .d ..efst.á.bls ..18.og.efst.á.bls ..29. og. texti. í. gæsalöppum.á.bls ..86 .. Í. eftirmála. getur.höfundur.þess.að.hún.hafi.skorið.niður. t .d .. efni. bréfa. o .fl .,. en. að. mínu. mati. hefði. sums.staðar.mátt.beita.niðurskurðinum.enn. meira,.bæði.hvað.varðar.bréf.og.annað.efni .. Mjög. víða. í. bókinni. er. vitlaust. skipt. milli. lína,. sem.kann. að.hafa. slæðst. inn. á. síðustu. vinnslustigum ..Þarna.finnst.mér. fremur. við. útgefanda.en.höfund.að.sakast,.því.væntanlega. hefur.útgáfan.prófarkalesara.á.sínum.snærum. sem.hefði.átt.að.fara.yfir.einmitt.þetta.atriði. svona. í. lokin .. Hins. vegar. varð. ég. afar. lítið. vör.við. aðrar. villur ..Það. eru. tvö. sérkennileg. atriði.í.ritstíl.höfundar.sem.trufla.mig ..Annað. eru. upphrópunarmerki. !. sem. eru. ótrúlega. víða ..Það.er.eins.og.Hildigunnur.hafi.þennan. háttinn.á.til.að.ríma.við.rithátt.sendibréfanna,. sem.eru.einmitt.full.af.upphrópunarmerkjum .. Mér.fannst.þetta.samt.ofnotað ..Annað.atriði. er. ritun.dagsetninga ..Mér.finnst. ekki. fallegt. að. sjá. „11 .1 .1797“. inni. í. rituðum. texta,. vil. fremur. sjá. ritað. „11 .. janúar. 1797“ .. Það. er. heldur. ekki. samræmi. hvað. þetta. varðar. í. textanum .. Stundum. eru. atriði. sem. vekja. forvitni.lesandans,.en.hann.fær.engin.svör.við .. Til.dæmis.er.sagt.frá.því.að.fjölskyldu.Ellenar. í.Danmörku.þyki.furðulegt.að.Þórður.kaupi. ekki.dönsk.blöð.handa.henni,.heldur.láti.þau. gera.það.(281) ..Þarna.hefði.ég.viljað.fá.skýringu,. eða.getgátur ..Var.hann.nískur?.Fannst.honum. óþarfi.að.hún.fengi.þessi.blöð,.vildi.hann.gera. hana.alfarið.íslenska?.Eða.eitthvað.annað?.Þá. má. nefna. fjárráð. hins. munaðarlausa. Þórðar. Sveinssonar,. sem. ungur. missir. foreldra. sína. en. kemst. samt. í. langskólanám. (82) .. Áttu. foreldrar. hans. jörðina?. Var. föðurarfurinn. svona.mikill?.Á.sömu.blaðsíðu.segir.nefnilega. að.hann.hafi.alist.upp.í.sárri.fátækt ..Ég.er.viss. um.að.Hildigunnur.á.svör.við.þessu,.þótt.hún. veiti.lesendum.þau.ekki . Höfundur. fjallar. víða. um. stöðu. kvenna. og. jafnréttishugmyndir,. t .d .. á. bls .. 29-30 .. Það. vekur. þó. athygli. mína. að. í. formála. telur. hún. upp. börn. Þórðar. og. Ellenar. og. tilgreinir. menntun. þeirra. og. stöðu,. en. í. tilfelli. systurinnar. tilgreinir. hún. einnig. nafn. og. stöðu. eiginmannsins. en. getur. ekki. eiginkvenna. bræðranna .. Það. er. svo. sem. ekkert. nýtt. að. konur. séu. kenndar. við. karla,. feður,. bræður. eða. eiginmenn .. En. þó. hafa. slíkar. staðsetningar. kvenna. út. frá. körlum.þeim.nánum.smám.saman.vikið.úr. orðræðunni,. sem.betur. fer ..Það.er.þó.oftar. að. höfundur. veltir. á. gagnrýninn. hátt. fyrir. sér. stöðu. kvenna,. m .a .. út. frá. samskiptum. Ellenar.og.Þórðar ..Þórður.er.hneykslaður.á. bágri. stöðu.kvenna,. en.engu.að. síður. telur. hann.karla.betur.gefna.og.fleira.í.þeim.dúr .. Hann.óar.við.tilhugsuninni.um.kosningarétt. kvenna.–.sem.þó.sé.sjálfsagður.–.vegna.þess. „hve.gífurlega.mikil.heimska.og.reiði.muni. blandast. í. stjórnmálin“. (231). og. bætir. við. að.konur.séu.yfirleitt.á.við.„lakari.helming“. karla!. Þórður. var. alls. ekki. einn. um. slík. viðhorf.kringum.aldamótin.1900 .. Samkomulag.Þórðar.við.tengdaforeldra.sína.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.