Alþýðublaðið - 19.11.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.11.1924, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ 5 Samtök alpýðnnnar. Á nýafstöðnn þingi Alþýðu- sambands íslands var eftlrfarandi skýrsta skipulagsnefndar og tll- lögur tll þingsályktana samþykt- ar f einu hljóði. Eru þar með lögð drög að samstarfi íslenzkrar aiþýðu fyrir bættum kjörum og auknu stjórnmálavaidi. Væntir sambandsstjórnin öruggs stuðn- ings allrar alþýðu til að gera samtökin sem traustust og koma þeim f sem bczt hort. I. Deildasklfting. Skipuiagsnefnd teiur heppi- legast fyrlrkomulag á verkiýðs- félagsskap i þorpum og kaup- túnum útl um land, að allur verk- fýður á staðnum myndl með sér e'.tt félag, er sfðan skiftist f daildir fyrir verkamenn, sjómenn og verkakonur, þar sem svo er )jö'ment eða ástatt að öðru leyti, að þvi verði við komið. Deiid- irnar starfi saman að öilum sam* elginiegum málum og lúti sam- eiginlegri yfirstjórn. í Reykja- vfk ogstærri kaupstöðunum, þar sem iyrir eru sérstök félög sjó- manna, verkakvenna og verka- manna, álítur nefndin hepplleg- ast, að fulltrúaráð, samkv. n. og 12. gr. IV; kafla sambands- laganna, annist sem mest af aameiginlegum máium þeirra. U. HéraðHsambúnd. Nefndin álftur nauðsynlegt, að verklýðsfélög á svæðum með svipuðum atvinnuháttum myndi með sér héraðasambönd til þess að vinna að sameiglnlegum vel- férðarmáium alþýðu á sambands- svæðinu og rfla samvinnu hennar bæði f atvinnumálum og stjórn- málum. Sambandssvæðlð skal jafnan ná yfir heil kjördæmi, þar sem það ekki kemur í bága við eðliiega skiftingu vegna atvinnu- hátta. Þingið heimlii sambands- stjórn að atyrkja sambandsfélög, er ganga f héraðasambönd, með alt að Va Þ«8S skatts, er þau greiða sambandinu. Pappír alls konar. Pappírspokar. Kaupið þar, sem ódýrast er! Herlui Clausen. Sími 89.; Nýtt. Nú þurfa sjómennirnir ekki að íara langt í skóviðgerðir, því nú er búið að opna skó- og gúmmístígvóla-vinnustofu í Kola- snndi (hornið á Kol & Salt). 1. flokks vinna. Sanngjarnt verð. Ljúsakr önnr, s I soimmmMMonoti&Kaimiei! Alþýðublaðlð kemur út & hverjum virkum degi. Afgreiðsla við Ingólfastræti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) Opin kl. og 8—9 síðd. 91/*—10V* árd. S í m a r: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsia. 1294: ritstjðm. Verðlag: ÍAskriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,1B mm.eind. S*» og alis konar hengi- og herð- lampa, höfum við í afarfjöl- breyttu og fallegu úrvali. Heiðraður almenningur ætti að nota tæklfærið, meðan úr nógu er að velja, og fá lamp- ana hengda upp 6 k e y p i 8. Virðingarfylst Söngvarjafnaðar- manna er lítið kver, sem ailir aiþýðu- meun þurfa að eiga, en engan munar um að kaupa. Fæst f Sveinabókbandinu, á afgrelðsiu Alþýðubiaðsius og á fundum ver klýðsfélaganua. Hf. rafmf. Hiti & Ljús. Laugavegi 20 B. — Sími 830. Útbreiðifl Mþýflublaflifl hvar aam þifl arufl og hwart sam þifl farifl! hluna einstöku féiaga og hér- aðasambanda úti um iand. Fyrir því álítur hún nauðsynlegt, að stjórnln sendi erindreka að minsta kosti einu sinni á árl til ailra félaga í sambandlnu, og að ritari sambandsstjórnarinnar standl í stöðugum bréfskrlftum við fé- iögin og forgöngumenn þeirra og veiti þeim allar þær lelðbein- ingar, uppiýsingar og aðra að- stoð, sem hann getur i té látlð. Væntir nefndln þess, að einstök félög o2f héraðasambönd iétti af sambandinu nokkru af kostnað- inum við ferðalög erindreka mað því að sjá þeim fyrlr greiða og húsnæði og létta þeim flutning eftir því, sem ástæður ieyfa, enda haidi erlndrekarnir opiubera fyr- Irlestra um störf og stefnu Al- þýðufiokksins. aðarmannatóiög, yrðu stofnuð í sem flestum káuptúuum landsins, þar sem mönnum gæfist kostur á að afla sér bóka um jafnaðar- stefnuna og ræða ýmls atriðl hennar. Meðlimir slíkra félaga myndu flytja með sér fræðslu og þekkingu inn f verklýðsfélögin, er verða myndi þeim ómetan- legur styrkur f baráttunni. Legg- ur nefndin til, að þingið feii sambandsstjórn að styðja að stofnun slfkra féiaga sem allra vfðast og greiða tyrir starfsemi þeirra bæði með öflun góðra bóka og fræðandi fyrirlestrum erlndreka sambandsins, svo og að kotná á fullkominni samvinnu mllli slfkra stjórnmálafélaga ai- þýðu og verklýðsfélaganna. (Frh.) III Laudssamband Nefndin teiur afarárfðardi, að sem nánu*it samvinna sé milli stjórnar Atþýðusamb indsins og IV. Jafnaöarmannafélpg. Nefndin álftur, að það yrði Alþýðuflokknum til mlkils gagns, et stjórnmálaféiög aiþýðu, jafn- Nffitorlæknir er í nótt Ólafur Jónsson Vonarstrœti 12, — sími 959.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.