Alþýðublaðið - 19.11.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.11.1924, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ Sígilt rit. Komiuúnistaóyarplð eftir Karl Marx og Frledrich Engels. Gefíð út i islenzkri þýðingu &i Jafnaðarmanna- félaginu 1924. 76 blaðsíður alls. Verð 1 króna. >Kommúnistaávarplð<, sem þeir Karl Marx og Friedrich Engels gáfu fyrst út 1848, er einhver irægasta bók heimsins, þýdd á flestöll tungumál og þaullesln árlega aí tugum milljóna manna um allan heim. Um 1848 nefndu jafnaðarmenn slg >kommúnista< til aðgreinlngar trá ýmsum nú út- dauðum stjórnmálaflokkum, sem töldu sig hlynta jafnaðarstefnu, en >afneituðu hennar krafti<. Þess vegna var ávarpið þá nefnt >kommúnista<-ávarp, en ekki jafn- aðarmanna- eða >socia]lsta<-ávarp Síðar tóku hreinir jafnaðarmanna- flokkar upp natnið >socialdemo- kratar<, sem hélzt óbreytt og fiokkarnir óskiftir, þangáð til rússneska byltlngin sklldi á miili >socialdemokrata< annars vegar og hins nýja flokks, er tók aftur upp gamla nafnið >kommúnlst- ar<, hins vegar. >Kommúnista- ávarp< þeirra Marx og Engels hefír því sltt fulia glldi fyrir jainaðarmannaflokkana, hvoru nafni sem þeir nefnast, og er talin fyrsta fræðileg undlrstdða þelrra. Hefði nú mátt nefaa það >ávarp jafaaðarmanna< Fiestailir jafnaðarmenn og verkámenn hafá á því bygt lífsskoðun sína og stefau. , Áhritum >Kommunistaávarps- ins< — sem er fyrstu drögin að hinu heimsfræga hagfræði- riti Marx >Das KapitaU — má likja vlð áhrif heiztu trúarbragða mannkyasins, og natn Marx er að minsta kostl jafnþekt og nöfn Krlsts, Buddha og Muhameds. Marx sannaði fyrstur framþróun- arlögmálið f féiagsiífinu, eins og Daiwin sánnaði það í ríki nátt- úrunnar. Hann sýndi fyrstur verkalýð heimsins hlutverk hans i þróun mannkynslns, gaf hon- nm trúna á sjáifan sig, mátt og megin samtakanna, vissuna um óhjákvæmilegan sigur verkaiýðs- ins og jatnaðarstefnunnar í stétta- baráttunnl. Með >Kommúnista- ávarpinu< og síðar >Das Kapi- tal< gáfu þelr Marx og Engeis verkalýðnum baittasta vopnið í stjórnmálabaráttunni, vfsindin. Nú hefir aiþýðan um allan heim safnast nndir merkl jafnaðar- stefnunnnar, og sigur hennar er þvf f nánd. >Kommúnistaávarpið< er sígilt rit, en anðskllið hverjum atþýðu- manni. örfá atriði þess hafa tekið breydngum f rás tímanna, en meginkjárnl þess ailur stend- ur óhaggaður, frumatriði vísinda- legrar jáfnaðarstefnu, aðdáunar- vert minnismerki snildariegrar framsetningar og framsýni höf- undanna. Má vænta þass, að rit þetta verði keypt og iesið af hverjum ísiendingi, sem vill vita um gruadvötl þjóðskipuiags þess, .........-_________1_ {Hvergi nokknrs f staðar | I í þesaurn bæ táið þið eins || mikið af vörum tyrir jafn- litla penlnga eins og í § K jit h n s i nu | á Hverfisgötu 6 A. | Síml1528. i sem hann lifir undir, og fram- þróun þess, Sérhvér jafnaðar- maður mun kynna sér þáð vand- lega spjaidanna á milli. Jafnaðarmannaféiagið á miklar þakklr skyidar fyrlr útgáfuna. Séðinn Valdimarsson. Jafnaðamenn viniih á vlð bæjarstjórnar- kosningar í Bretlandi. Við bæjarstjórnakosningar, er fram fóru í Englandi 1. nóv. og í Skotiandi 4. nóv., hafa jafn- armenn unnið stórum á. í ensk- um borgum unnu þeir 34 full- trúasæti og skozkum borgum 15. Frjálslyndi flokkurinn varð aðaliega íyrlr tapi. Dan Grifflths: Höfuðówinupinn, Sá, sem seglr, að vér getum ekki breytt ástandinu, er þræll þess. Oft og mörgum sinnum höfnm vér breytt ástandinu á umliðnum tlmum. Og vér getum gert það enn, hve nær sem vór viljum. Hugleiðum það. Örbirgð og atvinnuleysi eru eðlilegar og óhjákvæmi- legar afleiðingar huðvaldsins, sem er tiltölulega ungt. Og þessu ástandi er hægt að breyta til hins betra smám saman eða i einni svipan, þegar vór erum undir breytinguna búnir. Hugleiðum það. Vór getum steypt lávörðunum af stóli og þjóðnýtt landið, ef vér viljum. Vér gætum hreinsað alla lá- varða og auðmenn úr þingi og héraðsstjórnum, ef vér leðum kapp á það. Vér gætum tekið i vorar hendur ráðin yfir þingi og hóraðsstjórnum og beitt þeim til hagsmuna fyrir verkalýðinn, ef vér þektum 1 raun og veru vorn vitjunartima. Það eru ekki að eins póstmálin 0g anilinlitar- iðnaðurinn, sem vér getum þjóðnýtt, heldur allir atvinnuvegir þjóðarinnar, ef vór hefðum heilbrigða gkynsemi. Vór getum hrundið námukóngunum af höndnm oss, keypt námurnar eða tekið eignarnámi og selt kol með framleiðslukostnaði, ef oss sýnist svo, á sama hátt eins 0g vér seljum frimerki. Vér getum gert hið sama við brauð, mjólk og sykur, og hví ekki á friðartimum eins og vér gerum það á ófriðar- tímum? Vér gætum eins tekið járnbrautirnar að fullvt og öllu, af þvi að skynsemin býður oss það, eins og vér gerðum það um stundarsakir i hernaðarskyni, og vór gætum tvöfaldað laun járnbrautarmanna og lækkað fargjöld og flutningsgjöld um helming. Vér gætum trygt oss allan arðinn af vinnu vorri og losnað við fóflettingu, atvinnuleysi og styrjaldir. Vér liöfum alt tilbúið nema óskina og viljann. Vér getum bætt úr öllum þjóðfélagsgöllum, þegar vér erum andlega undir það búnir. Réttlætið bíður þess að verða gert. Hugleiðum það. „Gimsteinar Opar-borgar komnir út. Fást á afgreiðstunnL

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.