Alþýðublaðið - 22.11.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.11.1924, Blaðsíða 2
2 ALÞVÐUBLAÐIÐ Merki alþýðannar. Á þiogl Alþýðunsmbands ís lands var einróma samþykt svo- látandi ályktnn: >Bauði fáninn er fániAlþýðu- floJck8Ín8.t Bur&dsum er iliá við rauða (ánann (í þvi eiga þeir satnmerkt vlð aiþekta skepnu). Þeir reyna þvi að Utilsvirða hann og ófrægja á allar lundlr, reyna að telja al- menningi trú um, að hann sé tákn ofbeldls og rána, glæpa og hryðjuverka. En alt er þetta skrðk eitt. Rauðl fáninn er tákn bræðra* lags og kærleiká. Eins ogkross- markið ér tákn og minning písl- arvættisdauða meistarans, eins er rauði liturinn tákn og minning um blóð pislarvotta frelsis, jafn- réttis og bræðralags. Rauði fáninn er fáni verka- lýðsins um allan heim, fánijafn- aðarmanna. Tuglr milljóna fram- sækinná manna fylkja sér undir hann til starfs og dáða. Hann minnlr þá á brautryðjendur og pfslarvotta; hann minnir hvern þeirra á stéttarbræður í öllum londum; hann minnir þá á bræðra- bðndln, sem tengja saman öreiga allrá landa. Rauði fáninn minnir á kvöld- roðann. Hann er tákn þess, að þjóðskipulagið, sem nú rfkir, er komið á failandi fót, að dagur þess er að kvöidl komlnn. Rauði fáninn er fáni framtfð- arinnar. Hann er sem morgun- roðl hins nýja dags, er rfs að futlu, þegar alþýðan hefir tekið völdin í sfnar hendur, þegar að eins ein stétt er til, stétt frjáls- starfandl alþýðu. Rauði fáninn er fáni alþýð- unnar um allan helm; undir hon- um vakir hún fram til sigurs. Þér, alþýðumenn og konurl Gætið fánans vei. Gerið aldrei neitt það, er spilt gæti sæmd hans. Látið öil yðar störf vera þannig, að þau auki helður hans. Farið aldrei í felur með fána yðar. Afneitið honum aldrei. Draglð rauða fáuann að hún þegar þér safnist til félagsstarfa, samvinnu. Sýnið með því, að þér farið ©kki i launkofa með skoðanir yðar, að þér þekkið Ú t s a 1 a n á Laugavegl 49. Af sérstökum ástæðum verCa klofhá gúmmístígvél seld á 38 kvónui* meöan birgðir endast (viðurkent gott merki). Kftrlmannaklæðnaðlr frá 45 tll 80 kr. Fjöibreytt úrval af kápum. rétt yðar og þorlð að krefjast hans. Bæjarstjdrnarfand' nrinn í fyrra dag. Hann stóð yfir frem yfir mið- nætti. Mestan hluta fundsrins tóku umræður um frumvarp tli fjáihagsáætlunar bæjarins fyrir næsta ár. Höfðu jafnaðarmenn borlð fram ýmsar breytingartil- lögur við það, sem gengu í þá átt að færa bæjarfélaginu i nyt dálitið af þeim gróða, sem góð- ærið hefir fært elnstökum bæj- arbúum. Enn fremur fiutti Gunnl. Claesen nokkrar tillögur i lika átt. Tvær breytingartlllögur aðr- ar komu og fram. Við atkvæða- greiðslu fór svo, að allar breyt- ingartillögur jafnaðarmanna voru feldar og hinar allar nema ein, fiestar með öllum atkvæðum melriblutamanna gegn atkvæðum jsfnaðarmanna og Gunnl. Claes- sens. Þó heppnaðist að fá fram til greiðslu á næsta árl 300 þús. kr. framlagið til nýs barnaskóla- húss. Eftlr þenna bæjarstjórnarfund er sýnt, að bæjarstjórn er nú orðin hrein stéttarstjórn á bæj- arfélaginu, sem að eins hugsar um að verja hagsmuni auðvalds- ins. Verður bráðlega sýnt betur tram á þatta með nánari frásögn- um af þesium fundi. wmxx)flixKmsi)ð| Alþýðublaðlð komur út ú hvorjum virkum degi. Afg reið sla við Ingólfs*tr®ti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifitofa á Bjargarstíg 2 (niðri) Opin kl. 9i/j—10«/i árd. og 8—9 líðd. 8 i m a r: 688: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn,. Verðlag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 mm. eind. Lagði hánu at Btað frá Amster- dam f Hollandl siðast f júlí, og gekk ferðin slysalaust austur i Asíu. E tir þdð komu engar tregnir at honum lang 1 hrið, og var hann talinn af um tfna. Fyrir nokkru bárust skeyti frá honum til Japan, var hann þá staddur í smábæ einum austan til í Asíu og flugan eyðilögð; hatði hann lent i miklum mann- raunum, en allir voru þeir fé- lagar heiiir á húfi. Sendu Japan- ar óðara flugvél estir þeim, og eru þeir nú komnir tll Japan, og hættir við fiugleiðangurinn í bili. Falsbrdtið. Helmaf luglð. Einn þeirra, aem i sumar ætl- uðu að fljúga umhverfis jörðina, var major Zanni írá Argentinu. Nefndin, sem skipuð var til að rannsaka >brét Zinovle£fs< og ganga úr skuggá um, hvort það væri ó aisað, gaf skýrslu 7 þ, m. Þar aegir svo: »Frumrit bréfs- ins hefir ekki fundist, ogenglnn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.