Ský - 01.04.1992, Blaðsíða 5

Ský - 01.04.1992, Blaðsíða 5
geirlaugur magnússon FÉLAGSVERA daginn eftir að pabbi dó var ég miðpúnktur frímínútnanna líkt og hefði fengið nýtt leikfang frá ameríku eða farið með flugvél til akureyrar mér fannst athyglin ljúf þó ég skammaðist mín innst inni þar sem einsemdin býr því fann ég til snöggrar gleði þegar pabbi vinar míns fyrir vestan fórst í bílslysi

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1193

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.