Kommúnistinn - 01.12.1933, Page 3

Kommúnistinn - 01.12.1933, Page 3
1. tbl. KOMMÚNISTINN 3 Verklýðssamband Norðurlands og Kommúnistaflokkur fslands. Verkalýðurinn á Norðurlandi hefir sýnt það, tneð þvi að fylkja sér æ fasiar um VSN, að hann skoðar ekki A’þýðusambandið sitt sam- band lengur. Skoðanir og starfsaðferðir sósial- demókratanna sanna verkalýðnum betur og betur að hann getur aldrei ððlast frelsi sitt með þvf að treysta á lýðskrum og blekkingar kratabroddanna. Verkalýðurinn er búinn að marg reka sig á, að alt hjal kratabrodd- anna um >endurbætur<, >1ýðræði< o s. frv, er verkalýðnum einskis virði. í hverri einustu vinnudeilu, sem hefir verið báð nú undanfarið, hefir A’þýðusambandið gengið flið með auðvaldinu og barist gegn hagsmunum verkalýðsins. En það er ekki einungis f vinnu- deilum sem Alþýðuflokksbroddarn- ir hafa svikið. A Alþingi og f bæj- arstjórnum, þessum samkundum, sem þeir eru að reyna að telja alþýðunni trú um að geti leyst vandamál hennar, hafa þeir hvað eftir annað op:nberað sig ðrg- ustu fjandmenn verklýðsstéttar- innar. (Tolla- og skattamál, Fátækra- mál, Rikislðgregla o. fl.). Og f verk- lýðsfélðgunum hefir þjónslund AI- þýðuflokksbroddanna birst f klofn- ingi þeirra á félðgunum, brottrekstri og útilokun. Prátt fyrir ðli þessi svik krata- broddanna og um Ieið staðfestingu á þvf, að starfsaðferðir þeirra leiða aðeins til ósigurs fyrir verklýðs- stéttina, hafa þeir enn vald yfir meirhl. verklýðsstéttarinnar. Verka- lýðurinn er ennþá jafnvel norðan- lands undir forustu VSN. meira og rainna haldinn af tálvonum Alþýðu- sambandsins og þessvegna hefir Ifka baráttan gegn þeim verið afar slæleg. Verkalýðurinn hefir samt sém áð- ur unnir stóra sigra undir forustu VSN f vinnudeilum (Novudeilan, Rikisverksmiðjudeilan) þrátt fyrir skipulagða klofningstarfsemi Al- þýðusamb. og opinbert bandalag þeirra við auðvaldið f baráttunni gegn hagsmunum verklýðsstéttar- innar. Á Blðnduósi var það verkalýður- inn sjálfur undir forustu róttækra verkamanna og kommúnista, sem sigraði, einangraður, á atvinnurek- endavaldinu og sýnir þetta dæmi glðggt, að það er aðeins verkalýð- urinn sjálfur sem getur leitt bar- áttu sfna til sigurs, ef hann aðeins er samtaka og skilur að það er hann en engar toppffgúrur, sem geta leitt baráttu verklýðsstéttar- innar til sigura. Vaxsndi róttækni verkalýðsins, sem birtist f stofnun nýrra félaga (Ólafsfirði, Skagastrðnd), fjðlgun meðlima (Dalvfk) og inngðngu fé- laganna (Blðnduós) f VSN, krefst þess að VSN losi sig algjðrlega við sósial demokratiskar skoðanir og starfsaðferðir, með þvf eina móti verður það hlutverki sfnu vaxið að leiða baráttu verkalýðsins gegn auðvaldinu á hreinum stéttargrund velli. VSN verður sfðan að vinna af kappi að þvf að safna utan um sig ðllum róttækum verk’ýðsfélögum og fagfélðgum um alt iand og beita sér fyrir stofnun nýrra félaga þar sem ekki eru félðg fyrir. Ráðstefna VSN, sem er nýafstað- in, markaði skýrari stefnu en nokkru sinni fyr í verklýðsbaráttunni. Verk- lýðsfélðgin, bæði innan og utan sambandsins, verða nú að taka þær ályktanir, sem samþyktar voru á ráðstefnunni, til rækilegrar með- ferðar og hefja undirbúning hvert á sfnum stað, undir að koma þeim f framkvæmd. Verður að leggja mikla áherslu á að meðlimirnir sæki betur fundi f félðgunum, greiði félagsgjöld sfn reglulega, fjðlgun meðlima og almennari um- ræður um málin. Sérstaka áherslu verða félögin að leggja á vinnu- staðina, skipuleggja samfylkingarlið, gefa út vinnustöðvablðð, og út- breiða róttæk blöð og bækur og þá fyrst og fremst blað VSN, >Verkamannin< o. s. frv. Samband VSN við félögin verður að vera betra en áður. Stjórn sam- bandsins verður að halda uppi reglulegura bréfaviðskiftum við ein- stðk félðg innan sambandsins og senda erindreka eins oft og mðgu- legt er til sambandsfélaganna. Til þess að slikt samstarf geti orðið verulegt, þarf að stefna að því að VSN hafi fasta skrifstofu og erindreka. Baráttan gegn vaxandi kúgun og ofbeldi auðvaldsíns verður að marg- faldast nú á næstunnii Slfka baráttu getur verkalýðurinn ekki háð nema með byltingasinnuðum baráttuað- ferðum, svo framarlega sem hann á að bera sigur úr býtum. >Baráttuaðferðir< sósialdemokrat anna leiða aðeins til ós'gurs fyrir verklýðssiéttina og leiða hana beint f gapandi ginið á blóðugum fasism- anum (ftalía, Pýskaland, Búlgaría, Pólland o. s. frv.) >Umbóta < og >endurbóta <skraf og b'ekkingar Alþýðuflokksbroddanna, >lýðræðis< skrum Jónasar frá Hriflu, er í hróp- andi mótsetningu við staðreyndirn- ar. >Endurbætur« kratanna á auð- valdsþjóðskipulaginu og hagsmunir verkalýðsins eru ósamrýmanlegar andstæður. Regar því Aiþýðuflokks- broddarnir berjast fyrir >endurbót- un< á auðvaldsskipulaginu, þá berjast þeir ekki með verkalýðnum heldur móti og þessvegna eru þeir gjald þrota sem verklýðsforingjar og þá um leið skoðanir þeirra. Nei, fyrir umbótum á kjðrum verklýðsstéttarinnar verður ekki bar- ist öðruvfsi en á kostnað auðvalds- ins og eina leið verkalýðsins til þess að ððlast fullt frelsi, iiggur yfir Ifk auðvaldsskipulagsins. Pá leið hefir verkalýðurinn sjálfur fund- ið (Soviet-Rússland) úg þessvegna hlýtur hún að vera rétt. Eini flokkurinn, sem berst fyrir umbótum á kjörum verkalýðsins, afnámi auðvaldsskipulagsins og þar með fullu frelsi hinnar vinnandi stéttar og alræði öreiganna er KOMMÚNISTAFLOKKURINN. Hér á íslandi eins og annarstað ar, er Kommúnistafíokkurinn hinn eini byltingasinnaði flokkur og þá um leið sá eini flokkur sem getur leitt hina byltingasinnuðu stéttabar- áttu, en ðnnur stéttabarátta er ekki til. Út frá þeim forsendum að KFÍ sé brjóstfylking fslenska verkalýðs- ina, þá verður líka hver einstakur meðlimur hans að skoða það sem skyldu sfna að ala sig upp og þroska þannig að hann verði fær um að leiða biráttu verkalýðsins gegn auðvaldinu. Hlutverk Komm- únistaflokksins er stórfenglegra en það að meðlimir hans geti verið kærulausir um starf sitt, varpað á- hyggjum sfnum yfir á aðra og skelt skuldinni á verkalýðinn. * Hver einasti meðlimur flokksins verður þessvegna að-einbeita kröft- um sínum í þágu verklýðsstéttar- innar og leiða baráttu verkalýðsins hver á sfnum stað. Flokkurinn verð- ur að leggja afarmikla áherslu á starfið i liðunum og á vinnustððv- unum og gera alla meðlimi sfna virka f daglegri hagsmunabaráttu verkalýðsstéttarinnar; með öðru móti fæst ekki trygging fyrir þvf að framkvæmd verði þau verkefni, sem felast f þeim ályktunum, sem sam- þyktar voru á ráðstefnu VSN, með öðru móti verður flokkurinn ekki vaxinn hlutverki sínu, sem hinn byltingasinnaði forustuflokkur verka- lýðsins, með öðru móti verður ekki þessu auðvaldsskipulagi kollvarpað, með öðru móti getur fslenskur verkalýður aldrei öðlast frelsi. - ■■ o -— Foringi rússnesku byitingarinn- ar og lærifaðir kommúnista- flokksins, Lenin, kennir okkur, að sú afstaða sem pólitískur flokkur tekur til villanna, sem hann gerir, sé öruggasti mæliJcvarðinn á það, Jivort um virJcilegan verJcalýðs- floJck sé að ræða, sem raunveru- lega uppfyllir sJcyldur sínar við stétt sína og allan Jiinn vinnandi fjölda. Á sama hátt má segja um ein- staklinga í kommúnistaflokki, að ufstaða þeirra til eigin villa, rangra sJcoðana og starfsaðferöa, sé mæliJcvarði á alvöru þeirra sem virJcilegra málssvara og foringja verJcalýðsins. Bolsjevíkaflokkurinn í Rúss- landi hefir kent okkur að gera þá kröfu til meðlima flokksins, að þeir játi hreinsJcilnislega villur sínar, dragi orsakir þeirra fram í dagsljósið, og hjálpi til að yfir- vinna þær. Þeir félagar sem ekki geta uppfylt þessar stéttarskyldur, eru ekki alvarlega takandi verklýðs- sinnar. Þeir hugsa ekki fyrst og fremst um hagsmuni og velferð verklýðsstéttarinnar, heldur um sjálfa sig eða eitthvað annað. Augljðst dæmi um slíkan »verk- ]ýðssinna« er Jón Guðmann. í stað þess að ræða alvarlega við stjórn Akureyrardeildarinnar og í sellu sinni um þær hættulegu skoðanir og röngu starfsaðferðir, sem landsfundur miðstjórnarinn- ar var á einu máli um að hann hefði viðhaft og sannað er með óyggjandi dæmum í þeirri álykt- un sem birt er í þessu blaði, í stað þess hélt hann áfram vörn fyrir villur sínar og tækifæris- sinnuðum árásum og klíkustarf- semi gegn stjórn deildarinnar, og miðstjórn flokksins. f stað þess að taka félagslega framkominni gagnrýni, gera sér far um að skilja hana og hjálpa til að útrýma áhrifum borgar- anna í flokki okkar, tækifæris- stefnunni, í stað þess að skipa hagsmunum verkalýðsins í önd- vegi í huga sínum, segir Guð- mann sig úr lögum við KFÍ og Alþjóðasamband kommúnista og tekur upp baráttu gegn KFÍ, sem er brjóstfylking og eini for- ustuflokkur verkalýðsins í stétta- baráttunni gegn auðvaldinu. Jón Guðmann hefir því geng- ið í lið með borgurunum og krata- foringjunum, sem bera út hinar fáránlegustu lygar og blekkingar um baráttuna gegn tækifæris- stefnunni í flokknum til þess að reyna að veikja vaxandi traust verkalýðsins á eina forustuflokki íslensku verkalýðsstéttarinnar og til þess að reyna að sundra verka- lýðnum í baráttunni gegn árás- um auðvaldsins á lífskjör hinna vinnandi stétta. Blað kratabroddanna á Akur- eyri (»Alþýðumaðurinn<<) hefir auðvitað haft forustuna á hendi í þessari rógstarfsemi gegn KFÍ, eins og yfirleitt í allri sundrung- arstarfsemi gegn verkalýðnum f þágu auðvaldsins. Kratabrodd- arnir vita, að ef þeim tekst að grafa grundvöllinn undan sam- fylkingarbaráttu verkalýðsins gegn auðvaldinu, að ef þeim tekst að hindra það að verkalýðurinn fylki sér undir merki hinna rót- tæku verklýðsfélaga og KFÍ, — þá hafa þeir leyst af hendi hlut- verk sitt við auðvaldið, að við- halda arðráni ,og kúgun auðvalds- skipulagsins og þá tekst þeim einnig að ryðja blóðveldi auð- valdsins — fasismanum — braut. Verkalýðurinn má ekki kippa sér upp við það, þótt einstaka lið- hlaupi— eins og Jón Guðmann — gangi í lið með borgarastéttinni þegar stéttabaráttan harðnar. Ef KFÍ á að geta leyst af hendi forustuhlutverk sitt í byltingar- sinnaðri baráttu gegn auðvaldinu og skapað þannig skilyrðin fyrir sigursælli verklýðsbyltingu á ís- landi, að dæmi verkalýðsins í So- vét-lýðveldunum, þá verður KFÍ að berjast hlífðarlaust gegn öll- um áhrifum stéttaróvinarins, öll- um röngum og hættulegum sJcoð- unum og starfsaðferðum i eigin Jierbúðum. Látum 30 ára reynslu bræðra- flokks okkar, rússneska bolsévika- flokksins, kenna okkur, að vera óhræddir við að gagnrýna villur sjálfra okkar og annara, og að. . 4

x

Kommúnistinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kommúnistinn
https://timarit.is/publication/1200

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.