Alþýðublaðið - 28.11.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.11.1924, Blaðsíða 4
At&YÐUBtAÐIÖ giftist hún, en hefir nú verlð ekkja í 40 ár, Elns og nærri má geta, kann hún frá mðrgu að segjs; til dsemis man hún vel 511 hátíða- hðldin og gieð3kapidn i sam- bandl við krýningu Victoriu drottningar árið 1837. Alþýðuhreyfingin í Svíþjöð. Sviþjóð hefir sem kunnugt er um 5 milijónir íbúa. Alþýðu- hreyfingin er þar vel á veg komin eins og eftirfarandi tölur sýna. Stjórnmálafélðg jafnaðarmanna teija 138.500 meðllmi, verklýðs- féiög 340.000 meðiiml, samvinnu- félög 275 000 meðHmi og félög ungra jatnaðarmannft 17000 með- iimi. Alþýðuflokkurinn sænski gefur út 15 dsgblöð, 6, sem koma út annan hvorn dag, 1, sem kemur út fjórum sinnum i viku, og að auki tímarit, kvenna- blað og timarit tyiir unga jafn- aðarmenn. Jafnöðarmann skipa 104 sæti af 230 í neðri deild þingslns og 52 i efri deild af 150, þar á meðal 2 konur. Við kosningarnar sfðustu tékk flokk- urinn 725000 atkvæðl eða lið- lega 41 %. Alþýðan í Svíþjóð á þvf að eins eftir herzlumuninn til að ná stjórnartaumunum i sfnar hendur. Umdaginnogveginn. Slgnrðnr Skagfeldt óperu- söngvarl í Khöfn heflr sungið tvö lög, sem komin eru á grammó- fónplötur, en það eru hin vin- sælu lög >H»lmir« eftlr Sigv. Kaldalóns og >Friður á jörðuc eftir Á. Thorsteinsson. Ráðgert er, að Slg. Skagfeldt syngi bráð- i«ga fleiri Iög á plötnr, þ. e. ef þessi plata fær góðar viðtökur hér á íslandi, sem reyndar má telja vist að verði, ekki sízt, þar sem þeasi fyrsta tilraun hefir tekist sérlega vel. n. 1 dýnamltsprengjn kveiktl drengur á Laugavegi f fyrra kvöld. Við sprengipguna skaðaöi hann sig mjög á köndunum og mibtl tvo flagur af annari. Drcngg Verðlækkunl Strausykur . . . kr. o 50 % kg. MoUsykur. ... — 0,60 — —, Súkkulaði .... — 2.50 — — EpU...........— 0,75--- Aðrar vörur með iægsta verði i verzlnn Símonar Jónssonar, Grettisgötu 28. — Simi 221. Hver lækkaði sykurverðið i bæuum? Hannes Jónsson, Lauga- vegl 28. Hvérs vegna hata kaup- menn hann Hannes Jónsson? Af þvi að hann selur ódýrt. Harðjaxl kemur tímanlega út á morgun. Þrenn verölaun veitt þeim börnum, sem mest selja: 1. verðl. 6 kr., 2. verði. 4 kr. og 3. verðl. 2 kr. — Til að geta náð 3. verðl. verður að selja minst 50 blöð. Nýjs bókin heitir „Glœsimcnska11. urinn var þegar fluttur á spftala. Ekki er uppvíst, hvernig dreng- urinn hefir náð í þennan háska- grip- Kvðidvðknr i Eafnarfirði. Þeir, sem standa fyrir kvöid- vökunum hér, ætla eftir beiðni nokkurra Hafnfirðlnga að senda fjóra flokka tll upplestrar þar. Fer iyrsti flokkurinn i kvöld. Jafnaðarmannafélagið heidur íund á sunnudaglnn kl. 3. Eauphækknnarkrofnr í Hafn- arfirðl. Verkamannafélagið >Hiíf< í Hafnarfirði hefir kosið nefnd til að semja við atvinnurekendur um kauphækkuu. Hefír nefndin gert atvlnnnrekendum greln fyrir mála- vöxtum og borlð fram kröfurnar, en ekki fengið neitt svar enn þá, en verkamenn eru einhuga um að standa fast saman um kröfur sínar. Aimennnr verkalýðsfnndur var haldinn i Hafnarfirði í gær- kveldl tll fflingar verkalýðssam tökunum þar. Var fundur rnjög fjöisóttur, fuit hús, og stóð yfir frá k|. hálfpfu tU klukkan að Grallarinn kemur á moigun spennandi og hlægilegur sem fyrr. Grein um Pusa sterka, Odd vit- granna og hans félaga, kvæða- bálkur um meiri háttar ritstjóra. Biaðið kemur snemma; drengirog stúlkur komi sem fyrst í fyrra- málið; eldri verðlaun borguð. — Verðlaun verða heitin þeim, sem mest selja. Nýtt. Nú þurfa sjómennirnir ekki að fara langt í skóviðgerðir, því nú er búið að opna skó- og gúmmístígvóla-vmnuBtofu í Kola- sundi (hornið á Kol & Salt). 1. flokks vinna.' Sanngjarnt verð. Spaðsaltað sauðakjöt á 90 au., dilkakjöt 75 aura, guiróiur, hangikjöt og kæfa. Hannes Jóns- son, Laugavegi 28. Nokkrir pokar af kartöflum með tækifærisverði. Óiafur Einarsson Laugavegi 44, sími 1315. ganga tólf. Ræður fluttu þar for- maður verkamanuaiélagslns >Hlff- ar«, Davíð Kristjánsson, Jón Baldvinsson, Sigurður Jónasson, Kjartan Ólafsson, Felix Guð- mundsson, Björn Bi. Jónsson og Gísll Kristjánsson. Gerðufundar- menn hinn bezta róm að máli þelrra og voru einhuga um að efla sem mest og styðja alþýðu- samtökin. Gekk fjöldi manna í verkamannafélagið á fundinum. Hvað >dansfei Moggi< seglr. >Danski Moggi« þýtur upp á nef sér út at greln Aiþýðublaðs- ins í gær um skraf manna um tollsvik og innflutning bannvöru ( íslandi sfðast og lýsir yfir jþví, að Haraldur Árnason og Egill Jacobsen ætU að stefna Alþýðu- biaðinu fyrir að gefa þelm færl á að bera af sér ilt umtal. Þá það. Eu óueitaniega öðlast við- skiftamenn þessara kaupmanna nýja þekkingu, ef það reynist, að >danski Moggl< sé búinn að fá forráð þelrra og segi fyrir um athafnir þeirra. Ritstjóri og ábyrgðarmaBuri Hallbjöm Halldórsson. Prentsm. Hallgrims Benediktssonsr Bergstaöastrnti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.