Víkurfréttir - 25.09.1980, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 25.09.1980, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 25. september 1980 VÍKUR-fréttir IÆŒ^TETTTIE Útgefandi: Vasaútgáfan Ritstjórí og ábm.: Sigurjón Vikarsson, sími 2968 Blaðamenn: Steingrimur Lilliendahl, simi 3216 Elias Jóhannsson, simi 2931 Emil Páll Jónsson, sími 2677 Ritstj. og augl. Hringbraut 96, Keflavík, sími 1760 Setning og prentun. GRÁGÁS HF.. Keflavik Útivistar- tími barna Samkvæmt lögum um útivistartíma barna á tíma- bilinu 1. september til 1. maí, er börnum innan 12 ára ekki leyfilegt að vera á almannafæri eftir kl. 20. Sömuleiðis er börnum yngri en 15 ára óheimil úti- vist eftir kl. 22 nema í fylgd með fullorðnum eða á heimleið frá viðurkenndri æskulýðsstarfsemi. Barnaverndarnefnd Keflavíkur Slökkvitækja- þjónusta Suðurnesja Kolsýruhleðsla - Dufthleðsla. Slökkvitæki og reykskynjarar. Viðhald og viðgerðir á flestum tegundum slökkvitækja. SLÖKKVITÆKJAÞJÓNUSTA SUÐURNESJA Háaleiti 33 - Keflavík - Sími 2322 Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja heldurfélagsfund í Félagsheimilinu VÍK, þriðju- daginn 7. október n.k. kl. 20.30. Gunnar Dal rithöfundur, ergesturfundarins. Stjómin Söngfólk vantar i kór Keflavíkurkirkju. sérstaklega karla- raddir. Æfingar hefjast n.k. þriðjudag kl 20.30. Uppl. gefnar í simum 2600. 2427 og 2660 - Komið og kynnist merku starfi Grjóthrúgu mikilli hefur verið komið fyrirframan viðskrifstofur bæjar- fógetaembættisins í Keflavík. Einhver hafði áorði að við hefðum meira en nóg af urð og grjóti í kringum okkur og nær hefði verið að koma þarna fyrir einhverjum gróöri, þó ekki væri nema í tilefni af ári trésins. Við tökum undir það. Átak í umhverfismálum I sumar hefur verið unniö að lagfæringu og snyrtingu á svæðinu fyrir ofan Gagnfræðaskólan og i kringum minnismerki sjómanna. Erekki annað hægt að segja en að framkvæmdir þessar hafi tekist mjög vel, en í sumar var varið rúmum 23 milljónum til framkvæmda við opin svæði i Keflavík.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.