Víkurfréttir - 25.09.1980, Side 4

Víkurfréttir - 25.09.1980, Side 4
4 Fimmtudagur 25. september 1980 VÍKUR-fréttir Steinar Geirdal viö nýja kirkjugaröshliðiö, sem hannaö var af honum Viö Sandgeröisveg á móts viö Mánagrund hefurveriöskipulagt nýtt iönaðarhverfi. Svæöi þaö sem þarna hefur veriö skipulagt mun skiptast i tvo hluta og er annars vegar um aö ræðaskreið- arskemmur og önnur hús tengd fiskiönaöi og hins vegar veröur svæöi fyrir annan iðnað. Á fisk- iönaöarsvæðinu hefur þegar veriö úthlutað 5 lóöum til fisk- vinnslufyrirtækja hér í bæ, en úthlutaö verður áfram þarna við götu sem heitir Hólamið, eða jafnhliöa og umsóknir berast. Ofar á svæöinu og nær Sandgerði er áætlaö að svæöi fyrir annan iðnaö veröi og er reiknað meö aö úthlutun hefjist þar síðla veturs eöa í vor. Þau fiskvinnslufyrirtæki er út- hlutaö hefur veriö lóöum eru: Röst hf., Skagavík sf., Fiskverkun Rúnars og Siguröar, Fiskverkun Hákonar og Reynalds, og svo Síldarútvegsnefnd. Nýtt kirkjugarðshlið f Keflavík (Suðurnesjatíöindum íjúní í fyrra birtist mynd af kirkju- garöshliöinu í Keflavik og í texta meö myndinni stóö aö hliðið væri á síöasta snún- ingi og ekki nóg meö þaö, heldur væri þaö Ijótt og ómálað. Mörgum þætti viö- eigandi aö slíkt hliö heföi yfir sér einhverja reisn, þar sem í gegnum þaö lægi hinsta för manna, en svo var nú ekki. Skoruðu Suöurnesjatiöindi á viökomandi aöila að beita sér fyrir betrumbót á þessu máli hiö snarasta. Áskorun þessi viröist hafa veriö tekin til greina, því fram- kvæmdum viö nýtt sáluhliö er nú aö mestu lokiö. Steinar Geirdal, byggingafulltrúi Keflavíkurbæj- ar, hannaöi hliöiö aö beiðni sóknarnefndar, og við báöum hann aö skýra út fyrir okkur þá hugsun sem aö baki lægi verkinu: „Hliðarstólparnir, sem hafa veriö hækkaöir og sett á þá "ris", er hugsað sem guöshús. ( því miöju er kross sem táknartrúna, og pilárarnir eru hugsaöir sem saf naðarbörnin. Þeir sem lægstir eru í miöju (ungviöiö) eru beinir og minni trúaráhrifa gætir þar, en ungviðiö grær úr grasi og hneigist meira aö trúnni þegar aldurinn færist yfir (þeir pílárar sem hærri eru og bognir). Þau stóru skil, þegar fólk er kallaö úr þessum heimi i nýja heima er táknaö meö bogum. Vetrarbrautir sameinast um trúna í ómældum stærðum al- heimsins." Steinar tjáöi okkur að Gylfi Valtýsson hjá Vélsmiöju Sverre Stengrimsen hafi séö um smíöi og uppsetningu, og múrararnir Hermann og Halldór Ragnars- synir sáu um múrverk kirkju- garðsins. Einstaklingur hér í bænum sem ekki vill láta nafns síns getiö, mun gefa þessarframkvæmdirtil minningar um fjölskyldu sína. Viö þökkuöum Steinari spjall- iö, smelltum af honum mynd viö hliöið og kvöddum. Nýtt iðnaðarhverfi í Keflavík: Úthlutun hafin við Hólamið AUGLÝSiÐ í VÍKUR-FRÉTTUM ÍÞROTTAHUS NJARÐVÍKUR Leigjum ut litla sal iþrottahussins til ýmis konar æfinga. T.d. geta þeir sem vilja fengið borðtennisborð lánuð. Hafið samband við afgreiðslu í síma 2744. ÍÞRÓTTAHÚS NJARÐVÍKUR

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.