Víkurfréttir - 25.09.1980, Síða 9

Víkurfréttir - 25.09.1980, Síða 9
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 25. september 1980 9 EIGNAMIÐLUN SUÐURNESJA Hafnargötu 57 - Keflavik Simi 3866 Opiö frá kl. 10 til 18 alla daga nema sunnudaga. Þarftu að kaupa? Þarftu að selja? Úrval eigna á söluskrá. TEK AÐ MÉR ALLA ALMENNA GRÖFUVINNU Jafnt stór sem smá verk. Guðmundur Sigurbergsson Mávabraut 4c - Keflavík Sími 2564 TRÉSMI'ÐI HF. Byggingaverktakar Brekkustíg 37 - Njarðvík Sími 3950 Skrifstofan er opin kl. 9-5 mánudagatil fimmtudaga. Föstudaga kl. 9-12. Keflavík hf. fékk fyrirnokkrum árum viðurkenningu frá fegrun- arnefnd bæjarins fyrir vel snyrt hús og umhverfi fyrirtækisins. En virðist þessi verðlaunaaf- hending hafa orðið til þess að fyrirtækiö sjái til þess aö halda því umhverfi snyrtilegu, sem áður var veitt verðlaun fyrir? Svarið er þvi miður nei, því í dag er víða í kringum hús fyrirtækis- ins mjög sóða- og druslulegt umhorfs. Litill er tilgangur í slík- um viöurkenningum ef þærduga ekki nema i eitt ár. Ef ekin er Duusgatan frá Vest- urbraut og út að Dráttarbraut, fram hjá þurrkhúsinu gamla og söltunarhúsum félagsins, blasir við sjónum vegfarendaalls konar drasi, bæði nýtilegt og ónýtt. Þetta eru veiöarfæri o.fl. þess háttar, sem hlýtur að vera hægt að geyma á snyrtilegri máta. Ef ekið er aö slippnum er komið aö hlöðum af fiskkörum sem ekki þurfa að vera þarna, alla vega hlýtur að vera hægt að ganga frá þessu á einhvern annan máta. Þá er að auki slysahætta þarna fyrir börn, ef þau eru að leika séri eða við kassana. Ef farið er fram hjá frystihús- inu, annað hvort um Túngötu eða íshússtig, má oft vara sig sérstaklega, þvi fyrir utan fisk- kassana og brettin sem oft loka Túngötunni, má búast við lyft- ara eða öðrum tækjum frá fyrir- tækinu sem skjótast út á götuna eins og ekkert sé annað sjálf- sagðara en að vegfarendur komi sér burt og verði alla vega ekki fyrir, því fyrirtækið hljóti að eiga götuna og aðrir ættu því ekki að vera þar. Annars er það furðu- legt að umferðaryfirvöld skuli ekki vera búin að gera eitthvað í þessu atriöi fyrir löngu síðan. Ef litið er á (shússtiginn tekur lítið betra við og því óþarfi að orð- lengja þaö. Væri nú ekki rétt hjá forráða- mönnum Keflavíkur hf. að taka sig nú saman um að lagfæra þessi mál og gera meira en að mála frystihúsið og beitingar- skúrinn - kannski fá þeir þá verö- laun næsta ár, - því eins og bæjarbúar vita er ekkert að um- hverfi í kringum heimili þeirra sjálfra, og því ætti að vera auð- velt að koma vinnustaðnum aftur í sæmilegt horf. Búðarholur Kaupsýslumenn á Suðurnesj- um urðu frekar óhressir um daginn með ummæli Guðrúnar Ólafsdóttur. formanns Verka- kvennafélags Keflavikur og Njarðvikur, í útvarpsviðtali, þar sem hún sagði m.a. að konur í Keflavík og Njarðvik hefðu ekki úr mörgum atvinnutækifærum að spila Aðeins væri um aö ræða frystihúsin, flugvöllinn og svo hinar fáu buðarholur sem hér væru. Gárungarnir hafa fleygt þvi sin á milli að ef til vill verði farið aö kalla hið nyja félag kaupmanna, sem stofnað var fyrr i sumar Felag buöarholueigenda a Suðurnesjum' Dagvistun barna á einkaheimilum í Keflavík Athygli er vakin á því, að samkvæmt 35. gr. reglu- gerðar um vernd barna og unglinga, eróheimiltað taka barn/börn í dagvist á einkaheimilum gegn gjaldi nema viðkomandi heimili hafi verið veitt leyfi til slíkrar starfsemi frá viðkomandi barna- verndarnefnd. Félagsmálafulltrúi Keflavikurbæjar Traktorsgrafa og BRÖYD X2 Tek að mér alla almenna gröfuvinnu. PÁLL EGGERTSSON Lyngholti 8 - Keflavík Sími3139 HITAVEITA SUÐURNESJA Þjónustusíminn er 3536. HÚSBYGGJENDUR SUÐURNESJUM Tökum að okkuralhliða múrverk svo sem flísalögn, járnavinnu, steypuvinnu, viögerðir, og auð- vitaö múrhúöun. • Tökum að okkur alhliða tré- smíðavinnu, svo sem mótaupp- slátt, klæðningu utanhúss, einn- ig viðgerðir og endurbætur.. Smíðum einnig útihurðir og bil- skúrshurðir og erum með alla almenna verkstæðisvinnu. • Gerum fost tilboö. Einnig veitum við góö greiðslukjor Komið, kanmð málið og athugiö mogu- leikana. Verið velkomin. Skrif- stofan er opin milli kl, 10-12 alla virk daga nema fostudaga r3d''|li'rinii FTd (((!/'• j | Sími 3966 Hafnargötu 71 - Keflavik Hermann aiml 1670 Halldór timl 3035 Margeir timi 2272

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.