Víkurfréttir - 25.09.1980, Síða 10
1^tZy?FCÉTTIB
| Fimmtudagur 25. september 1980
SPARISJÓÐURINN
er lánastofnun allra
Suðurnesjamanna.
Illfær gata
Meöfylgjandi mynd er tekin af
götuspottanum milli Víkurbraut-
ar og Vatnsnesvegar í Keflavík.
Hefur hann um alllangt skeiö
veriö hin mesta torfæra og illfær
venjulegum bílum. Eftir því sem
blaðiö hefur fregnaö mun þaö
hafa veriö samþykkt i umferðar-
nefnd, aö vísu með ágreiningi,að
gatan yrði afhent Landshöfninni
og yröi þá þar meö lögð niður
sem slík og yröi partur af
athafnasvæði hafnarinnar, sem
mun þurfa aukiö svæöi fyrir þá
byggingu sem veriö er aö reisa
viö götuna, en samþykkt bygg-
ingarinnar og staðsetning mun
nafa veriö háð þvi aö Landshöfn-
n fengi þessa sþildu. En hvaö
jm þaö. Viökomandi aðilar ættu
a.m.k. aö sjá sóma sinn í því að
annaö hvort gera viö götuna eöa
loka henni ella.
beint til bæjar- og sveitarstjórna
aö þær taki þessu fordæmi vel og
sinni betur þessum málum. Enn-
fremur vill klúbburinn benda
sveitarstjórnum á aö það væri vel
þegið af fólki sem á erfitt meö
gang upp stiga, ef hægt væri aö
koma upp dyrasímaþjónustu við
opinberar byggingar.
Verkfallsheimild samþykkt
hjá Verkalýðs- og sjómanna-
félagi Keflavíkur og nágr.
Á aðalfundi Verkalýðs- og sjó-
mannafélags Keflavikur og ná-
grennis, sem haldinn var i
Félagsheimilinu V(K, fimmtu-
daginn 11. sept. sl., var svohljóö-
andi tillaga samþykkt meö öllum
atkvæðum gegn einu, á fjöl-
mennum fundi:
Aöalfundur Verkalýös- og sjó-
mannafólags Keflavikur og ná-
grennis, haldinn 11. sept. 1980,
samþykkir aö veita trúnaöar-
mannaráöi félagsins heimild til
aö boöa vinnustöövun til aöýta á
eftir gerö nýrra kjarasamninga,
enda veröi haft samráö viö aöal-
samninganefnd Alþýöusam-
bands Islands um þaö, hvenær
vinnustöövun veröi látin koma til
framkvæmda og til hvaöa vinnu-
stöövana veröi boöaö.
Mikill einhugur var á fundin-
um sem var all fjölmennur eins
og fyrr segir, en meö þessari
samþykkt hafa félagsmenn
Verkalýðs- og sjómannafélags
ins veitt trúnaðarmannaráði
verkfallsheimild fyrst allra verka-
lýösfélaga á Suöurnesjum vegna
þeirrar kjaradeilu sem ASl-félög-
in eru búin að vera að þæfast i nú
um 9 mánaða skeið.
Lionsmenn að störfum við Stapa
hreyfilamaðra og greiða götu
þeirra."
Var þetta samþykkt á fundi
bygginganefndar Njarðvikur 26.
ágúst og hófust Lionsmenn þá
þegarhandaogerverkefninu nú
lokiö.
Er þetta framtak Lior.sklúbbs
Njarövíkur lofsvert og er því
Þetta er fyrsta verkefni Lions-
klúþbs Njarövíkur á þessum vetri
og nú eru að fara af stað spila-
kvöldin hjá öldruöum á Garð-
vangi og einnig hefur klúbbur-
inn verið með bingó á fimmtu-
dagskvöldum um nokkurra ára
skeið, til fjáröflunar fyrir starf-
semi sína.
Gangstéttarlagning
í Keflavík
( sumar var unnið að því aö
steypa gangstéttarkanta viö
Skólaveg og Sólvallagötu. Nú á
næstunni verður farið að leggja
gangstéttirnar, sem verða ýmist
hellulagðar, steyptar eöa olíu-
malarbornar. Meöfram Sól-
vallagötu verður olíumöl, og á
Skólavegi veröur steypt frá
Hringbraut aö Suöurgötu og
hellulagt frá Suðurgötu aö Hafn-
argötu. Mun þetta vera gert til
þess að finna út hvernig þessi
mismunandi efni muni reynast
og hvernig þetta kemur út i
kostnaði og framkvæmd allri, þar
sem framundan er mikið verk-
efni fyrir höndum í lagningu
gangstétta. Búið er að bjóða
umrætt verk út og bárust eftir-
farandi 4 tilboð í þaö:
Hellugeröin,
Keflavík ........... 29.267.000
Eyjólfur og Vilhjálmur,
Njarðvík ........... 33.022.000
Sverrir Bjarnason,
Reykjavík .......... 28.679.000
Óskar Ágústsson,
Grindavík........... 39.750.000
Kostnaðaráætlun 25.723.000
Þá mun einnig vera fyrirhugaö
að skipta um hellur á gangstétt-
um Hafnargötu frá Tjarnargötu
að Vatnsnesvegi.
Lionsklúbbur Njarðvíkur:
Auðveldar fötluðu fólki aðgang að Stapa
og Safnaðarheimili Innri-Njarðvíkur
Nýlega rákumst við á nokkra
félaga úr Lionsklúbbi Njarðvíkur
þar sem þeir voru aö vinna viö
gangstétt framan viö Félags-
heimiliö Stapa. Þar hittum við aö
máli Ingvar Jóhannsson, for-
mann verkefna- og líknarnefnd-
ar klúbbsins, og spurðum hann
hvaö um væri aö vera:
„Eitt af þeim verkefnum sem
Lionsklúbbur Njarövíkur hefur
valið sér," sagði Ingvar, ,,er aö
auövelda fötluðu fólki aögang
að Stapa og Safnaðarheimili
Innri-Njarðvíkur, og er þetta gert
i tilefni af ári fatlaðra sem veröur
1981. Við sendum inn teikningar
til bygginganefndar Njarövikur
og húsnefnda Stapa og Safnað-
arheimilisins og fórum jafnframt
fram á aö fá aö vinna þessi verk-
efni. Þetta verk er unnið í þeim
tilgangi aö vekja áhuga
almennings, bæjar- og sveitar-
stjórna og annarra Lionsklúbba
á þvi aö koma verulegri hreyf-
ingu á aö vinna verkefni í þágu