Víkurfréttir - 09.10.1980, Blaðsíða 13
VÍKUR-fréttir
Fimmtudagur 9. október 1980 13
Hagnaður SBK 23 millj. kr.
- fyrstu sjö mðnuöi þessa ðrs
EIGNAMIÐLUN
SUÐURNESJA
Hafnargötu 57 - Keflavik
Simi 3868
Opiö frá kl. 10 til 18 alla
daga nema sunnudaga.
Þarftu að kaupa?
Þarftu að selja?
Úrval eigna á söluskrá.
TEK AÐ MÉR ALLA
ALMENNA GRÖFUVINNU
Jafnt stór sem smá verk.
Guömundur Slgurbergsson
Mávabraut 4c - Keflavfk
Sfmi 2564
TRÉSMfÐI HF.
Byggingaverktakar *
Brekkustíg 37 - Njarövík
Sími 3950
Skrifstofan er opin kl. 9-5
mánudagatil fimmtudaga.
Föstudaga kl. 9-12.
Samkvæmt rekstraryfirliti SBK
fyrir tímabiliö 1. janúar til 31. júlí í
ár, eru tekjur umfram gjöld kr.
23.165.997, en voru ó sama tíma i
Janúar ..........................
Febrúar ........................
Marz ...........................
April ..........................
Mai ............................
Júnl ............................
Júlí ............................
Ágúst ..........................
Á fundi bæjarstjórnar Kefla-
vikur 23. sept. sl. lagöi Karl Sig-
urbergsson fram eftirfarandi til-
lögu:
"Bæjarstjórn Keflavikur sam-
þykkir að fella nióur að fullu eða
hluta fargjöld ellilífeyrisþega, i
samráði við stjórn SBK.“
Greinargerö:
Ég hef áöur, eöa í nóvember
1978, flutt samhljóöa tillögu í
bæjarstjórn, sem þá var vísaö til
bæjarráös.
Þaö mó Ijóst vera aö eftirgjöf á
frgjaldi til þess fólks sem her er
um aö ræöa, getur veriö þvi afar
mikilvæg i þeirri viöleitni sinniaö
vera sem lengst sjólfbjarga. Til-
lagan er þvi fyllilega réttmæt, því
þeir lifeyrisþegar sem meö sér-
leyfisvögnunum feröast hafa
síöur aöstæöur til aö aka á eigin
bifreiöum en aörir.
fyrra kr. 5.208.902 umfram gjöld.
Farþegafjöldi 1. janúar til 31.
ágúst 1980 var sem hér segir:
1980: 1979: 1978:
9.716 9.767 10.629
9.817 9.271 8.378
10.576 10.770 9.702
9.412 9.842 9.858
9.357 9.437 9.518
8.904 8.863 8.908
8.532 8.832 8.943
8.814 9.088 8.800
75.128 75.870 74.736
Samkvæmt rekstraryfirliti
fyrstu sjö mánuöi þessa árs, er
áætlaöur hagnaöur SBK rúmar
23 milljónir króna. Meö hliösjón
af þeirri áætlun sýnist mér aö
afkoma fyrirtækisins þurfi ekki
aö vera þvi til fyrirstööu aö til-
lagan veröi samþykkt.
Samþykkt var aö vfsa málinu til
bæjarráös og sérleyfisnefndar.
Ruslahaugar
við
Stokkavör
Aö undanförnu hefur nokkuö
boriö á þvi aö bæjarbúar hafi
ekiö ýmsu rusli, svo sem tómum
mólningardósum, brotnum kló-
settum og fleira drasli niöur á
bakkann viö gömlu Stokkavör-
ina. Er leiöinlegt til þess aö vita
Framh. á 2. tiöu
Kvennakór
Suðurnesja
er nú aö hefja vetrarstarfiö.
Fyrsta æfing var 1. okt.sl. Æfing-
ar veröa í Tónlistarskólanum f
Keflavfk á mánudögum og miö-
vikudögum kl. 20.30.
Söngstjóri veröur Kristjana Þ.
Ásgeirsdóttir úr Hafnarfiröi, en
hún lauk prófi úr tónmennta-
kennaradeild sl. vor. Raddþjálf-
ari veröur Siguröur Demetz
Fransson eins og sl. vetur, og
hugsar kórinn gott til samstarfs
viö þetta ágæta fólk.
Söngskrá veröur fjölbreytt aö
vanda. Alltaf er þörf fyrir nýjar
raddir, og þær sem hafa áhuga
fyrir söng og kórstarfi geta haft
samband viö Kristfnu i slma 2379
og Elsu í slma 2416. Eins geta
þær mætt á æfingu áfyrrgreind-
um timum. Eldri félagar sem ekki
ætla aö vera meö í vetur, en hafa
gleymt að skila nótum, eru vin-
samlega beönar aö koma þeim til
Hrannar, Hringbraut 75.
Traktorsgrafa
og BRÖYD X2
Tek aö mér alla
almenna gröfuvinnu.
PÁLL EGGERTSSON
Lyngholti 8 - Keflavík
Simi 3139
HITAVEITA
SUÐURNESJA
Þjónustusíminn
er
3536.
HÚSBYGGJENDUR
SUÐURNESJUM
Tökum að okkur alhliöa múrverk
svo sem flisalögn, járnavinnu,
steypuvinnu, viögeröir, og auð-
vitað múrhúöun.
•
Tökum aö okkur alhliöa tré-
smíöavinnu, svo sem mótaupp-
slátt, klæðningu utanhúss, einn-
ig viðgeröir og endurbætur..
Smiðum einnig útihurðir og bil-
skúrshuröir og erum meö alla
almenna verkstæðisvinnu.
•
Gerum föst tilboð. Einnig veitum
við góö greiðslukjör. Komiö,
kanniö máliö og athugiö mögu-
leikana. Verið velkomin. Skrif-
stofan er opin milli kl. 10-12 alla
virk daga nema föstudaga.
ryTortnawi
TSŒMfíl vl. Simi 3966
Hafnargötu 71 - Keflavik
Hermann simi 1670
Halldór simi 3035
Margeir simi 2272
Allsherjar-
atkvæðagreiðsla
um kjör fulltrúa á
Alþýðusambandsþing
Ákveöið hefur verið að viðhafa allsheriar atkvæða-
greiðslu um kjör aðal- og varafulltrúa Verkalýðs-
og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis á 34.
þing Alþýðusambands íslands.
Tillögur um átta aðalfulltrúa og jafn marga til vara
skulu sendar skrifstofu félagsins í sfðasta lagi fyrir
kl. 19, föstudaginn 10. október n.k.
Hverri tillögu skal fylgja stuðningsyfirlýsing a.m.k.
100 fullgildra félaga.
Kjörstjórn
Ellilíffeyrisþegar ffði efftirgjöf
ð fargjaldi hjð SBK