Víkurfréttir - 09.10.1980, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 9. október 1980
VfKUR-fréttlr
Allsherjar-
atkvæðagreiðslá
um kjör fulltrúa á
Sjómannasambandsþing
Ákveðiö hefur verið að viðhafa allsherjar atkvæða-
greiðslu um kjör aðal- og varafulltrúa Sjómanna-
deildar Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur
og nágrennis á 12. þing Sjómannasambands ís-
lands.
Tillögur um tvo aðalfulltrúa og jafn marga til vara
skulu sendar skrifstofu VSFK í síðasta lagi fyrir kl.
19, föstudaginn 10. október n.k.
Hverri tillögu skal fylgja stuðningsyfirlýsing tilskil-
ins fjölda félagsmanna sjómannadeildarinnar.
Kjörstjórn
Iðnsveinar,
Suðurnesjum
Skrifstofa lönsveinafélags Suöurnesja aðTjarnar-
götu 7, Keflavík, verður framvegis opin sem hér
segir:
Mánudaga kl. 15-19
Þriöjudaga kl. 15-17
Miðvikudaga kl. 15-17
Fimmtudaga kl. 15-19.
Iðnsveinafélag Suðurnesja
Orðsending til
húsbyggjenda
frá Hitaveitu Suðurnesja
Þeir húsbyggjendur, sem vilja fá hús sín tengd
hitaveitu í haust og vetur, þurfa að sækja um teng-
ingu sem fyrst, og eigi síðar en 20. október n.k.
Hús verða ekki tengd, nema þeim hafi verið lokað á
fullnægjandi hátt, gólfplata steypt við inntaksstað
og lóð jöfnuð í pípustæðinu.
Ef frost er í jörðu, þarf húseigandi að greiða auka-
kostnað sem af því leiðir að leggja heimæðarvið
slíkar aðstæður.
HITAVEITA SUÐURNESJA
Nýbygging sjúkrahússins:
Drðttur verður ð afhend-
ingu efri hœðarinnar
Á fundi sjúkrahússtjórnar, 17.
sept. sl. skýrði Eyjólfur Eysteins-
son frá gangi nýbyggingarinnar
og sagöi, að nokkur dráttur yrði á
afhendingu efri hæöarinnar, en
taldi að þaö yröi innan tveggja til
þriggja vikna. Byggingin yröi þá
sennilega tilbúin til notkunar um
mánaöamótin október-nóvem-
ber.
Verktakar greiöa dagsektir
Keflavik ...................
Njarövík ...................
Grindavík...................
Geröahreppur ...............
Hafnir .....................
Miöneshreppur ..............
Vatnsleysustrandarhreppur ..
vegna tafa á afhendingunni.
Formaður sjúkrahússtjórnar-
innar lagöi til aö opinber opnun
byggingarinnar færi ekki fram
fyrr en í vor, þegar hún veröur öll
tekin í notkun.
Þá kom fram aö gjaldfallinn
kostnaður sveitarfélaganna 1.
sept. 1980, en ógreiddur, er sem
hór segir:
. 59.01% Kr. 11.802.000
. 16.79% - 3.358.000
. 8.12% - 1.624.000
. 5.61% - 1.122.000
. 0.91% - 182.000
. 7.42% - 1.484.000
. 2.14% - 428.000
AUGLÝSIÐ f VÍKUR-fréttum
Ætla bæjaryfirvöld i Keflavík og Njarövík
Að hrekja fiskverkendur til
nðgrannabyggðarlaganna?
f síöustu viku komu tveir
væntanlegir fiskverkendur aö
máli viö blaöiö og kváöust
óhressir meö þaö aö hvergi væri
lóöir aö fá undir fiskverkunarhús
i Keflavík eöa Njarövlk. Bentu
þeir m.a. á frétt I slöasta blaöi
varöandi lóöaúthlutun viö Hóla-
miö I Keflavlk, og töldu þær út-
hlutanir Iftils viröi þar sem tekiö
skyldi fram viö lóöahafa aö bygg-
ingaskilmálar heföu ekki veriö
samþykktir og lagning veitukerfa
ekki veriö ákveöin og væru ekki
fyrirsjáanleg á næstunni. Báöu
þeir blaöiö aö gera fyrirspurn til
til bæjaryfirvalda Keflavikur og
Njarövíkur, hvort þaö væri stefna
þeirra aö hrekja fiskverkendur I
burtu til nágrannabyggöarlag-
anna?
Viö höföum samband viö
Albert K. Sanders bæjarstjóra I
Njarövik og bárum undir hann
þessa fyrirspurn.
,,Ég man nú ekki eftir aö hafa
fengiö neitt bróf inn á borö til mín
um beiöni um fiskverkunarlóöir,"
sagöi hann. „Hins vegar er hér
mikiö af fiskverkunarstöövum
sem berjast I bökkum, og þaö er
ekki skynsamlegt aö vera aö
byggja upp nýjar stöövar þegar
húsakynni eru fyrir hendi. Hór
niöri á bökkum hjá okkur eru 5
eöa 6 stöövar hálfnýttar og
kannski nýttar af 1/10, og ef
þessir menn heföu áhuga þá
gætu þeir haft samband viö ein-
hvern af þeim mönnum sem eiga
þessar stöövar og fengiö aö nýta
þau húsakynni og þann tækja-
kost sem fyrir er. Frumskilyröiö
er aö leggja inn erindi og ein-
hverjar áætlanir um þaö hvernig
þeir ætli aö standa aö þessu, þaö
er ekki nóg aö segja ég ætla aö fá
lóö til aö byggja fiskverkunar-
hús, og vita svo kannski ekki
hvort fjármagn er fyrir hendi til
þess eöa hvort einhver fiskur er
til aö verka. Svona lóö kostar 10
milljónir fyrir sveitarfólagiö og
maður hendir því ekki bara út í
loftið til aö láta hana liggja ónýtta
árum saman þangaö til einhverj-
um dettur einhvern tíma í hug aö
byggja á henni, þaö hlýtur hver
maöur aö sjá."
Steinþór Júlíusson bæjarstjóri
í Keflavík kvöa þaö alls ekki vera
stefnu bæjaryfirvalda aö hrekja
fiskverkendur úr bænum, en
kvaö bæinn hafa átt í erfiðleik-
um meö aö skaffa lóöir undir
fiskiönaö, og kæmi þar til skipu-
lag og fleira. „Þaö er ekki hent-
ugt að vera meö fiskverkun
þarna upp frá, svona fyrirtæki
eiga aö vera niöur viö sjó, sagöi
Steinþór, „og svo er þaö nú svo
að hér eru nokkur fiskvinnslu-
fyrirtæki sem eru ónotuö, sem
aflaust væri hægt aö fá inni í.“
Utanlandsferð
Framh. af 5. síðu
Einnig þeim sem studdu nefnd-
ina með fjárframlögum, en þaö
voru: Sparisjóöurinn i Keflavík,
Útvegsbankinn í Keflavík, Versl-
unarbankinn ( Keflavík, Lands-
bankinn Keflavíkurflugvelli, Að-
alverktakar, Kef lavíkurf lugvel li,
Keflavíkurverktakar, Keflavik-
urflugvelli, Suðurnesjaverktak-
ar, Keflavik, Verkalýös- og sjó-
mannafólag Keflavlkur og ná-
grennis, Verkakvennafólag Kefla
víkur og Njarövlkur, Samband
sveitarfélaga á Suðurnesjum.
Fyrirhuguö er kvöldvaka á
vegum feröanefndarinnar fyrir
aldraöa innan tíöar, meö mynda-
sýningu o.fl., en ekki er enn
ákveöiö hvenær þaö veröur.