Víkurfréttir - 09.10.1980, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 09.10.1980, Blaðsíða 14
VÍKURx FCÉTTIC Fimmtudagur 9. október 1980 SPARISJÓÐURINN er lánastofnun allra Suöurnesjamanna. Enn stórfelldar uppsagnir ð flugvellinum Hún viröist ekki ætla aö gera það endasleppt samdráttarvofan viö okkur Suöurnesjamenn, þvf nú þegar frystihúsin eru loks farin f gang hefjast uppsagnir hjá Islenskum Aöalverktökum sf. 30. sept. sl. fengu 60 starfs- menn þess fyrirtækis uppsagn- arbréf sem taka munu gildi f nóv- ember, desember og um áramót. Á fundi bygginganef ndar Kefla vfkur 10. sept. sl. var eftirfarandi samþykkt gerö: Eins og undanfarin ár veröur nú þann 12. okt. haldinn hinn vinsæli Trimmdagur. Vinabæir Keflavfkur, Kerava, Trollhattan, Mikill meirihluti þessara starfs- manna eru búsettir á Suöur- nesjasvæöinu og þvf aðeins fáir utan svæöis. Eins og fram kemur f tilkynn- ingu sem viðkomandi stóttarfé- lögum hefur borist um uppsagn- irnar, stafa þær af samdrætti f rekstri fyrirtækisins á Keflavfkur- flugvelli, en eins og flestir vita "Bygginganefnd samþykkiraö byggingafulltrúi skuli gangast fyrir þvf aö leifar byggingar á lóö- Kristiansand og Hjörring, munu nú ætla aö hef na ófara undanfar- inna ára og stefna á sigur. Eins og sföast verður merkt hafa flest allar framkvæmdir þar upp frá veriö f biöstööu aö und- anförnu og er óvfst hvenær af framkvæmdum veröur eöa hvort af þeim veröur, s.s. byggingu flugstöövar o.fl. Starfsmennirnir sem nú hafa fengið uppsagnarbréf hafa starf- aö sem hér segir: inni nr. 10 viö Básveg veröi fjar- lægöar á kostnaö eiganda." Byggingarleifar þær sem um er rætt, eöa öllu heldur bruna- rústir, er af húsi sem brann fyrir mörgum árum og var þá eign Hraöfrystihússins Jökuls hf. og hefurveriö öllum til ama útlitsins vegna, eins og sjá má á meöfylgj- andi mynd. Ætla mætti aö hægt væri aö fjarlægja þetta fljótt á kostnaö eiganda, eins og sagt er í sam- þykkt bygginganefndar, en svo auövelt er máliö ekki, því sam- kvæmt veömálabókum Keflavík- ur hvfla á húsinu eöa öllu heldur rústunum, veöbönd og fjárnáms- kröfur aö upphæö tuga milljóna króna, þóttfurðulegtsé.ogerþvf hætt viö aö bæjarsjóöur fengi á sig háar fjárkröfur ef viö rústun- um yröi hreyft. Trimm-braut um bæinn, 5000 m löng, og geta þátttakendur geng- iö, skokkaö eöa hlaupiö eftir henni. Á fþróttavellinum geta menn hlaupiö 5000 m. Þá veröur hjólaö 10 km eftir Garöveginum og einnig geta menn leikiö 18 holur á golfvellinum. Framkvæmdanefnd Trimm- dagsins skipa Helgi Hólm og Hjörtur Zakarfasson. Hafa þeir á aö skipa harösnúnu aöstoöar- liöi. Trimm-dagurinn hefst kl. 10 f.h. og stendur til kl 16. Trimm- brautin hefst eins og aö undan- förnu viö Barnaskólann og þar veröa höfuöstöðvar Trimm- nefndarinnar. ÍBK mun sjá um veitingar, þannig aöfólk geti sest niöur aö loknu trimmi og spjallaö saman yfir kaffibolla. Viö viljum hvetja alla sem vettl- ingi geta valdiö aö mæta, því þaö munar um hvern og einn. Viö minnum á, aö hór geta fjölskyld- urnar tekiö sig saman og tekiö þátt. 30 verkamenn 15 véladeildarmenn 7 faglæröir járniönaöarmenn 2 ófaglæröir 4 Starfsstúlkur f mötuneyti 1 ófaglærður bflaviögeröar- maður 1 starfsmaöur á smurstöö. Eru þetta 51 karlmaöur og 9 konur. Þarsem þessar uppsagnir bætast nú viö uppsagnir starfs- manna hjá Flugleiöum og Frí- hafnarinnar má búast viö aö ástand f atvinnumálum Suöur- nesja veröi ansi bágboriö er Iföa tekur á haustiö, ef ráöamenn landsins reyna ekki aö sporna viö þessari þróun meö einhverj- um ráöum. Næsta blað kemur út 23. október. Fagnarrðön- ingu um- sjónarmanns Starfsmannaráö Sjúkrahúss Keflavfkurlæknishéraös hefur lýst yfir ánægju sinni aö nú skuli hafa veriö ráöinn umsjónarmaö- ur í fullt starf viö sjúkrahúsiö, og telur aö sá maöur sem fyrir val- inu varö sé vel starfinu vaxinn. Starfsmannaráöiö býöur hann velkominn til starfa. Sjúkrahús Kefla- víkurlæknishéraðs: Rððning sérffræöings Á fundi sjúkrahússtjórnar 17. sept. sl. benti Kristján Sigurös- son yfirlæknirá, aö heimild muni vera fyrir öörum lækni á sjúkra- húsiö, en ekki hafi veriö ráöist i þaö vegna aöstööuleysis. Nú er þetta aö breytast og telur yfir- læknirinn helst koma til greina aö ráöa sórfræðing í fæöingar- hjálp og kvensjúkdómum íalltaö 75% starf. Telur hann þetta ekki veröa dýrara en þaö fyrirkomu- lag sem nú er meö ráöningu af- leysingalækna. Var þaö samþykkt samhljóöa og aö þessi breyting miöist viö næstu áramót. DÝRAR RÚSTIR VIÐ BÁSVEGINN Brunarústlmar vfö Báavag Trimmdagur 12. október n.k.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.