Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.11.2016, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 07.11.2016, Qupperneq 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 6 3 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r M á n u d a g u r 7 . n ó v e M b e r 2 0 1 6 Fréttablaðið í dag skoðun Guðmundur Andri skrifar um Samfylkinguna. 13 sport Ísland tapaði fyrir Úkra­ ínu í undankeppni EM 2018. 14 tÍMaMót Feðgin með fyrirlestur um einelti. 16 hluti af ÞÚ ÞARFT á ferðinni Munndreifitöflur 250 mg Pinex® Smelt H V ÍT A H Ú S IÐ / A c ta vi s 5 1 1 0 7 2 Aðsókn nýnema í kennaranám hrunin Þrefalt færri skráðu sig í grunnskólakennaranám í haust en fyrir tíu árum og helmingi færri en fyrir fimm árum. Á sama tíma hætta þrefalt fleiri kennarar en hefja nám, segir Ágúst Tómasson í Vogaskóla. Leiðbeinendur komi í stað kennara. Málið snúist ekki aðeins um launin. bandarÍkin Nýr forseti verður kos­ inn í Bandaríkjunum á morgun. Alls hyggjast 46,6 prósent Banda­ ríkjamanna kjósa Hillary Clinton en 44,8 prósent Donald Trump sam­ kvæmt könnunum. Ljóst er að kjör­ sókn getur ráðið úrslitum. Í gær bárust fréttir af því að FBI mælti ekki með því að ákæra Clin­ ton fyrir tölvupóstamálið þrátt fyrir ný gögn í málinu. – þea / sjá síðu 8 Kosið á morgun í Bandaríkjunum Við sem höfum kosið þetta að ævistarfi sjáum ekki bara fram á léleg laun heldur líka að sjálft kerfið er að brotna niður. Ágúst Tómasson, trúnaðarmaður kennara í Vogaskóla skólar Fjöldi þeirra nýnema sem voru innritaðir í B.Ed. grunnskóla­ kennaranám í ár er einungis þriðj­ ungur af því sem var fyrir áratug. Árið 2006 voru 244 nemendur inn­ ritaðir, árið 2011 voru þeir 160 en voru 79 í ár. Í dag þarf að ljúka meistaranámi til þess að hljóta réttindi sem grunn­ skólakennari. Í ár voru 70 nemendur innritaðir í M.Ed. nám. Búast má við að einungis hluti þeirra útskrifist. Kennarar eru samningslausir og hafa tvisvar fellt nýlega kjarasamn­ inga, í júní og í september. Eins og fram kom í Fréttablaðinu á föstu­ daginn jók úrskurður kjararáðs, um launahækkun alþingismanna og ráðherra, mjög á óánægju þeirra. Ágúst Tómasson, trúnaðarmaður kennara í Vogaskóla, segir málið snúast um meira en kaup og kjör þeirra núna. „Meðalaldur kennara er 48 ár, skilst mér. Stærstur hluti af kenn­ urum er búinn að afsala sér kennslu­ afslætti og ef meðalaaldurinn er 48 ár eru margir sem eru komnir á sjö­ tugsaldur og nýliðun er mjög lítil.“ Ágúst segir að á meðan innan við 100 nemendur séu að hefja grunn­ skólakennaranám séu um 300 kennarar sem hætti störfum. „Þannig að á næstu örfáum árum verður meðalkennarinn kona á sjö­ tugsaldri með 20­30 krakka fyrir framan sig kennandi 26 tíma á viku. Það er stóra myndin,“ segir Ágúst. Leiðbeinendum í grunnskólum hefur fjölgað að sögn Ágústs. „Yfirleitt hefur verið hægt að manna skóla í Reykjavík með menntuðum kennurum, en það er ekki alveg lengur. Við sem höfum kosið þetta að ævistarfi sjáum ekki bara fram á léleg laun heldur líka að sjálft kerfið er að brotna niður,“ segir Ágúst Tómasson. – jhh lÍfið Elma Stefanía leikur í tryllinum Ég man þig. Fram undan er hlut­ verk í dular­ fullri mynd sem hún er þögul sem gröfin um. 22 plús 2 sérblöð l fólk l  fasteignir *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 46,6%44,8% Heillaði alla Björk sýndi allar sínar bestu hliðar er hún steig á svið í Eldborg í Hörpu á laugardagskvöldið. Á tónleikunum, sem voru hluti af Airwaves-hátíðinni, flutti söngkonan helstu lög nýjustu plötu sinnar Vulnicura og nokkrar eldri tónsmíðar, þar á meðal eitt þekktasta lag sitt, Jóga, og lagið I’ve Seen it All úr kvikmyndinni Dancer in the Dark. Getty/Nordicphotos 0 7 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 6 F B 0 4 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 3 6 -2 8 2 0 1 B 3 6 -2 6 E 4 1 B 3 6 -2 5 A 8 1 B 3 6 -2 4 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 4 8 s _ 6 _ 1 1 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.