Fréttablaðið - 07.11.2016, Síða 34

Fréttablaðið - 07.11.2016, Síða 34
365.is Sími 1817 Í KVÖLD KL. 20:55 Glæný og áhugaverð þáttaröð Lóu Pind um fólk sem glímir við geðsjúkdóma. Hvernig er að lifa lífinu á geðlyfjum? Hvernig stendur maður keikur að kaupa bensín á bílinn, eftir að hafa berað brjóstin á bensínstöðinni í geðrofi? Hvernig lærir maður að temja þunglyndi? Hvernig sættir maður sig við að hafa ekki getað alið upp börnin sín? Opinská og einlæg segja Silja Björk, Ágústa, Brynjar Orri og Bjarney frá veikindum sínum. Við kynnumst daglegri tilveru þeirra, gleði og sorg. Því þau eru ekki bara geðveik, þau eru líka upprennandi rithöfundur, snjóbrettagaur, mamma, þjónn, skemmtileg, lífsglöð og með blik í augum þegar vel gengur. BARA GEÐVEIK NÝTT 0 7 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 6 F B 0 4 8 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 3 6 -4 5 C 0 1 B 3 6 -4 4 8 4 1 B 3 6 -4 3 4 8 1 B 3 6 -4 2 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 4 8 s _ 6 _ 1 1 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.