Fréttablaðið - 07.11.2016, Page 48

Fréttablaðið - 07.11.2016, Page 48
Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja Berglindar Pétursdóttur Bakþankar Rekkjan ehf ≤≥ Ármúla 44 ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16 H E I L S U R Ú M 50% AFSLÁTTUR! SUMMER GLOW Fullt verð 278.710 kr. TILBOÐSVERÐ 139.355 kr. (Queen Size 153x203 cm ) A R G H !!! 0 71 11 6 EITT VINSÆLASTA HEILSURÚMIÐ OKKAR FRÁ KING KOIL Millistíft fimm- svæða skipt 798 pokagormakerfi þar sem hver gormur er innpakkaður og því nánast engin hreyfing milli svefnsvæða. Mjúkur toppur 4 cm af þrýstijöfnunar gelsvampi, gæða kaldsvampi og polyfiber fyllingu. Dýnan er með stífum og góðum köntum sem gerir það að verkum að svefnflöturinn nýtist vel. Svartur, hvítur eða brúnn PU-leðurklæddur stífur botn með fótum. AÐEINS 12.424 kr. Á MÁNUÐI* OG FYRSTA GREIÐSLAN Í FEBRÚAR 2017 SUMMER GLOW COMO hægindastóll Verð 43.500 kr. TILBOÐ 29.580 kr.* *Aðeins í örfáa daga COMO HÆGINDASTÓLL Vinsælu COMO hægindastólarnir komnir aftur. Tryggðu þér nettan og þægilegann stól á frábæru verði. Fæst í þremur litum. (*Miðað við 12 mánaða vaxtalausan raðgreiðslusamning með 3,5% lántökugjaldi og 405 kr. greiðslugjaldi) OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN Í ENGIHJALLA, VESTURBERGI OG ARNARBAKKA MIÐVIKUDAGA KL. 19:50 Ég sat nýlega í makindum mínum og las dagblaðið við eldhúsborðið. Þetta var snemma dags og sólin skein. Ég leit út á ógeðs- lega garðinn minn og hugsaði með mér að ég þyrfti nú að fara að bjóða mömmu yfir og leyfa henni að taka til hendinni þarna. Ég fann hvernig ég byrjaði að hægeldast í hitanum svo ég opnaði glugg- ann til að fríska upp á andrúms- loftið. Stakk svo nefinu aftur ofan í blaðið en þegar ég leit upp var íbúðin full af flugum. Ekki svona sumarbústaðaflugum sem hlussast um í loftinu heldur pínulitlum flugum sem lufsast um alveg upp við andlitið á manni og í kringum vaskinn. Ég hef heyrt þessar skepnur kallaðar ávaxtaflugur og bananaflugur sem mér finnst hreinlega allt of krúttleg nöfn á slíka plágu. Ég fann fyrst fyrir skömm yfir að reka heimili þar sem væru ógeðslegar flugur. Íbúðin var hrein, flugurnar komu úr þessum ógeðslega garði. Þegar þær voru búnar að svífa þarna um í nokkra daga og ég byrjuð að íhuga að setja íbúðina á sölu ákvað ég að taka á mínum málum. Ég leitaði ráða hjá þeim sem allt vita, húsmæðrum á internetinu. Þessir óeigingjörnu hermenn heimilanna gáfu mér góð ráð og uppskrift að gildru fyrir flugnagerið. Ég hóaði í son minn og sagði honum að við værum að fara að smíða gildru, virkilega skemmtilegt samstarfsverkefni fyrir mæðgin, mæli með. Gildran samanstóð af rauðvíni í glasi með götóttu loki, þar sem flugurnar skriðu ofan í og gæddu sér á góðri þrúgu. Ég hafði öðrum hnöppum að hneppa þennan dag og þegar ég sneri aftur voru þær drukknaðar í glasinu, allar með tölu. Það sem ég lærði af þessu var að við erum ekki svo ólíkar eftir alltsaman, ég og flugurnar. Okkur finnst öllum rauðvín mjög gott. Fluguplágan 0 7 -1 1 -2 0 1 6 0 4 :2 6 F B 0 4 8 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 3 6 -2 8 2 0 1 B 3 6 -2 6 E 4 1 B 3 6 -2 5 A 8 1 B 3 6 -2 4 6 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 0 4 8 s _ 6 _ 1 1 _ 2 0 1 6 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.