Alþýðublaðið - 05.12.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.12.1924, Blaðsíða 3
XLÞVÐUBLAÐIÐ Reykið ,Capstan‘ Tindlinga! Sxnásöluverð 95 aurap.’ Fást alls staðar. w Jöiaðsin er byrjuð og jólaverðið! Kaffi brent og malaö 2,90 */a kg. Strausykur 0,45 J/2 kg. Melís 0,55------Toppasykur 0 65 — — Kandís 0,65------ Hveiti nr. 1. 0,35-- Hveiti nr. 2 0,30 -----Hrísgrjón 0,35 — — Haframjöl 0,35-----Sveskjur 0,70--------- Steinolía 40 aura líter Rúsínur 1,00------- Isl. smjör. Hangikjöt. Krydd. Hreinlætisvörur. Tóbaksvörur í Terzlnn Theádórs N. Signrgeirssonar, Simi 951. Simi 951. Pappír alis konar. Pappírspokar. Kaupið þar, sem ódýrast er! Hevlui Clausen. Sími 39. Veggmyndir fallegar og ódýr- ar á Freyjugötu 11. Myndir inn- rammaðar á sama stað. L jósakr ónnr, og alls konar hengi- og horð- lampa, höfum við í afarfjöl- breyttu og fallegu úrvali. Heiðraður almenningur ætti að nota tækifærið, meðan úr nógu er að velja, og fá lamp- ana hengda upp óbeypis. Virðingarfylst Hf. rafmf. Hiti & L jós. Itangavegi 20 B. — Sími 830. Bókabúðln er á Langavegi 46. Brot ( annað slnn varðar sekt Um frá 500 — 2000 kr. Brióti nokkur oftar ákvæðl þessarar greinar. varðar það sektum frá 1000 — 5000 kr. Ank sektanna skal enn frem nr beita fangelsisrefsingu, ef áfengi heflr verið ætlað til veitinga í atvlnnnskyni eða tii sBlu. (Leturbr. hér.) 2. og 3. máisgrein 15. greinar hljóðar svo: >Brjótl einhver gegn þeim ákvæðum f lögum þessum, er óheimila að veita, gefa eða seijá Dan Griffiths: Hfiluðóvlnurlnn. Ef þeir hefjast á annað borð handa, þá er þeim þröngvað til þess af einhverjum atvikum, sem stund- um er stjórnað af trúleysingjum. Þeir eru aldrei langt á undan lýðnum. Kenningaflækjur þeirra þvinga þá til þess að vera aðallega „andleg* málgögn borgara- legra meininga. Og það væri rangt að búast viö meiru af þeim. Þeir virðast vera einn þáttur auð- valdsins og reyrðir við rikið. Kirkjan hlýddi gérstaklega rödd skrilsins, meðan á striðinu stóð. Það er erfitt að sjá, hvort afstaða hennar stafaði af siðferðisskorti, eða siðferðisskorturinn staf- aði af kenningum hennar. Menn mundu álita, að það væri trúarskylda kirkjunnar að berjast skilyrðislaust fyrir friði, þár sem fjallræðan er ein af kenningum hennar, og i hoðorðum hennar eru mannvig bönnuð. En prófessor Westermftrck segir oss, að kristin- dómurinn hafi svikið vörn sina gegn striði, þegar hann varð rikistrú. Heilagur Ágústinus kennir, að „strið geti stundum verið nauðsynlegt i þessum synduga heimi“. Charles Kingsley tekur dýpra i árinni og lýsir yfir þvi, að „herra Jesús Kristur só elcki að eins friðarhöföingi". Hann sé einnig „strlös- höfðingi". „Hann er herra sakramentisins, drottinn hersins, og hver aá, sem berst i róttlátu striði, hefir Krist fyrir foringja og hertoga.” Kirkjan verður sjálf að gera grein fyrir fræði- kenningum sinum. Það er staðreynd, að hún hefir brotið eitt af boðorðum sinum, fótum troðið mikið af „trú“ sinni og lagt blessun sína yfir styrjöldina með örfáum fögrum undantekningum. Liðsöfnun hennar og hernaðaræsing var talið svo mikilsvert starf fyrir þjóðina, að allir prestar og prelátar, sem gerðust ekki herprestar af frjálsum vilja, voru sér- staklega undanþegnir herþjónustu. Atvinna margra presta rýrnaði vegna striðsins. Og i atvinnubætur unnu þeir að hergagnasmiði. Meðan á striðinu stóð, var enginn munur i andleg- um skilningi á séra R. J. Campbell og herra Winston Churchill eða á herra Lloyd George og general Booth. HHHSHBJHHHHHEamHaSH Fyíir jólln þurfa allir að kaupa sTarzan og gimsteinar Úpar>borgar< og <Skógarsðgur af Tarzan< með 12 myndum. — Fyrstu sögurnar enn fáanlegar,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.