Alþýðublaðið - 05.12.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.12.1924, Blaðsíða 4
alþyðu;blaðið • £ " ... .......■ii."1—......... j eða á ánaan hátt láta af hendi áfengl tU annara manna, varða sektum 200 — 2000 kr. Ef brot er ítrekað, varðar það sektum frá 500 — 5000 kr. Ef nokknr brýtnr oftar á- kvæðl þeasarar grelnar eða gerir sér þgð að atvinnn að selja eða veita áfenga drykki, Já varðar ]>áð fangelsi, ekki vtegara en eins mánaðar ein fðldn fangelsi, ank sckta eins og að framan greinir.< (Let- nrbr. hér.) Dómarnir ylrðast bera þess ijósan vott, að réttvísin hafi frá upphafi haft mjög ríka tilhneig- ingu til þess að táka sem væg- ast á brotunum, til að beita lægstu eða næst iægstu sekt- arákvæðum. Er það þó einn af göllum lag- anna, hve lágt hámark sektar- ákvæðisins er, elnkum fyrir ítrekuð brot og brot á 1. gr. Hámark sekta aamkv, 14. og * 15. gr. er 5000 krónur. Að eins 2 áf þessum 6 haía komist upp i 2000 krónur; hefir þó annar 4, en htnn 5 sinnum orðið brot- legur við iögin á háifu þriðja ári. Annað er og mjög eftirtekt- arvert, það, hve oft lögbrjótarnir >undlrgangast< sektargreiðaíur. Litur helzt út fyrir, að réttvísin og lögbrjótarnir hafi oft fyrir sið áð semja um sektina. Svo langt hefir þessi samningalipurð rétt- visinnar gengið, að samið hefir vérið um grdðslu sektarfjársins með vlssum mánaðaráíborgunum. Þessi vorkunnsemi réttvísinnar er þvi óafs&kanlegri sem banniög- in gera afarmikinn mun á þvi, hvort brotin eru framin í at- vinnuskynl eður eigl. Lögln bera það greinllega með sér, að ætl- ast er tli að Iágmarki sekta sé að eins beitt, þegar eigi er aö rœða um brot í atvinnuskyni. Þegar um brot f atvinnuskyni er að ræða, á að sjálfsögðu að beita fyktu sektarákvæðum, og auk þess >skal enn fremur belta fangelslsrefslngu< og það strax fyrlr fyrsta brot. FaDg elsisrefslngum hefir aidrei verið beltt fyrr en við þtiðja brot, ©g allar eru þær á lágmarklnu, 30 daga elnfalt fangelsl, nema ein. Nó er það hafið yfir aíian efa, að alllr þessir m^no hafa framlð lögbrotln í atvinnuskyni, Bar því að sjálfsögðu að dæma þá tii þyngatu refsingar, sem lög leyfá, bæði sektar og fangelsis- vistar þegar i upphafi og jáfnan siðan og gera hlffðarlanst fjár- nám fyrir sektarfénu. (Frh.) Líflð 09 alþýðan. Versta afleiðingin af þeim bágu kjörum, sem alþýða á við að bóa, er sú, að hún fér, þó hún lifi að nafni til, að miklu leyti á mis við lífið. Henni er fyrirmun- að að njótá lifslus, sem hún hefir íæðst tif. Áð njóta lffsins er áð skllja það. En hvernig á sá, sem alian daginn verður að neyta alírar orku líkams og sálar tll að (fyila kvið alnn og sinna, áð fá tóm tll að veita lffinu þá &t- hygli, sem þarf tll að öðlast jafn- vel ofurlítinn skiining á þvi? Helztu þröskuidarnlr i vegi þess, að alþýðan fál notið lfis- ins, era hið lága kaupgjáld og hinn langi vinnutími. Vinna fóiks- ins er alt of lágt metin. Alþýðan virðir það ajáif of lágt. Verka- maðnr, sem leggur fram alla krafta sína andlega og Ifkam- lega alveg óskiíta og þar á ofan verður að þola þrautir illrar aðbúðár myrkranna ámiii- nm, fær lyrir það eina 140 aurá fyrir klukkustundlna, en bánka stjóri, sem sltur fáa tfma i hlýju herbergi við öll þæglndi, sém æskja má, og gerir ekki annað en blrta hugmyndlr auðvaldsins og tilkynna vilja þess elns og óvalinn talsími, fær um það bil eius mlkið fyrir hvérja kiukku- stund og verkamaðarinn fyrir hvarja tvo daga. Er nokknð vit í þessu? Ofrjáls maður getur ekkl notlð Hfsins, ®n verkámaðurinn er ófrjáls. Hann er ófrjáls vegna þess, að hann vantar tómstundir; Gáfaður maður hefir sagt: >Frelsi er tómstundir<. Tómstucdalaus maður er ófrjáls. Tíu til tólf stunda vinna á dag ieyfir engar tóœstundir. Verkamaður, sem vlnnur svo iecgi, verður að hvil- ast það, sem eftir er sólahrlngs- ins, ef heilsa hans á ekki að vera í veði. Ef hann gerlr það ekki, verður hann að slitinni vél, sem vinnur ekkl hálft gagn. Það er að misbjóða manninum að gera hann að véi. Þetta má ekki ganga svona. Alþýðan verður að rísa upp og heimta það að fá að llfa. Það er einfaidasta krafa hennar og náttúrlegasta, og ég hefi sent henni þessar línur tii þess að ýta við hennl, svo að hún láti ekki misbjóða sér lengur eins og húa hefir gert hingað til. Ef ekki í nafni annars, þá í nafni skaparans verður hún að helmta að íá að njóta fyrsta réttarins, sem hann hefir gefið manninum, réttarins tli að lifa. Elias. Umdaginnogveginn. Guðspekíféiagið. Fundur i Rcykjavíkurstúkunni í kvöld kl. 8 % stundvíslega. Efni: Trúar- hugmyndir Eskimóa. Togararnir. Mai kom i gær af veiðum með 120 tn- lifrar. Jafnaðarmannafélagið heldur fund í Bárunni juppl á sunnn- daglnn kl. 3 e. h. Dagskrá: 1. Bréi frá kvennadeild. 2. Hvað er að gerast i Eistlandi (fyrir- lestur). Dánarfregn. Látin er í fyrrl nótt frú Bryndís Zoega, kona Gelrs Zoéga rektors, ettir hold- skurð á spitala, 67 ára að aidri. >Banski sMoggi< er nú alveg gugnaður fyrir Alþýðublaðinu. Hann hefir áður játað, að hann berðist fyrir aiútlendnm hags- munnm. Nú vlðurknnnir hann, að atvinnurekendur á Akranesi hafi brotið lög og iandsrétt á verka- Iýð þar. í öngum síuum skeytir hann skapi sfnu á Oddi Sigur- geirssyni, ritstjóra >Harðjaxis<, og vöðlar saman við þá árás meiðyrðum nm Alþýðnblaðið. Er hægt að hugsa sér vesalli upp- gjöf? Kitstjóri og ábyrgðarmaðuri Hallbjörn Halldórsson. Preutsm. Hallgrims BenedikíssoHaif Bergstaðastrwtí 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.