Alþýðublaðið - 05.12.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.12.1924, Blaðsíða 1
zMZTX &Bm&&& 1924 Fostudaglnn 5, dezember. 285 tötabiað. Erlend símslejíl Khðfn, 4. des FB. Nýr verzlanarsamulngar niilli Þjóðverja og Breta. Almenn ánægja er i Englandi yflr verzlunarsamningi á milli Breta og fjóðverja, sem nýlega heflr veriS símaður til Eagiands. Samkvæmt honum sæta Bretar meiri vildarkjörum af hendi Pjóð- verja i viðskiftamálum en þeir hafa nokkru sinni áöur haft. Frjálsíyndi flokknrinn í Eng- landi klofnaðar. Frjálslyndi flokkurinn í Englandl hefir klofnaft, og hefir brotið, sem klofnað hefir úr honum, ákveöið að vinna á móti Lioyd George. Nýja sagan hans Jöns. Rétt í þvf að Jónl Björnssynl hefir verið helmilað að hlusta á kenslu 1 Kvöldskóia verkamaana, sezt hann niður og akrifar skáld sögu i iíkum ands og neðan- málssögu þá, er hann nefndi >Jafnaðarmanninn<, Nýja sagan hans mun eiga eð vera um kvöldskólann, þó að hann að sumra skáida sið h fi gefið hon úm annað nafn, sem Jóni mun sjálfum þykja fegurra. Ná er sá háttur ailra góðskálda, er skrifa ætia ura raunverulega atburði, að kynna sér íyrst það efni, sem þau ætia að lýsa, svo vel sem kostur er á, en skrlta iý»iogarn- ar a eftlr. J. B. snýr þessu vlð að sinnl og skrlfar fyrst. Sjáif- sagt er þó ekfci að efa, að harn treysti sér tli að íullcægja þelm skiiyrðum, sem ég setti honum, ef hann heimsækti skólann, að hegða sér siðsamiega og skrökva engu, Paö væri Ifka annað hvort. Alþýðufræðsla Haréjaxls-flokkslns verbur haldinn í Bárubúð í kvöld (5. dez.) kl. 8*/» sðdegis. Skenitiskrá: 1. Oddur Sigurgeirsson ritstjóri heldur fyrirlestur um >bæjarmál og landsins gágn og nauðsynjar<. 2. Leikin atriði úr Skugga-Sveini, t. d. Skugga-Sveinn og Ketill, — Galdra-Hóðihn, Grani og Geir. 3. Eins manns leikrit leikið af þektum leikara. JDans á eftiv. Aðgöngumiöar & kr. 1,50 verða seldir í Bárunni frá kl. 3 í dðg. Harð J axl sstjór nin. Skrif J. B. eru þekkjanleg, þó að hann hafi nú aftur skriðið undir pilsfald >MorgunbIaðsins< og krotl nafniaust. Skyldi sú hafa verið meinlng hans, að smeygja >skáldskap< sínum yfir á >ritstjórana<, í þeirrl trú, að fóikið myodi halda, að sjálfsagt gætl hann eins verið eftir þá? Og avo bærn þeir ábyrgð á Jóni hvort sem væri — á papp- írnum. Sálsýkifræðingar ættu ekki að láta hjá liða að lesa nýju cog- una hans Jóns. Ouöm E. ólafs8on úr Grindavfk. Afengið, sem fanst í kolabark- inum, reyndist við upptalningu að vera 6360 Htrar. Ekki er enn upplýat um eigendur, þegar þetta er skrifað. Réttarhald út af þyí fór ekkl fram fyrr en í morguo. >Þjófarinn< verður leikion á suonudagskvöid ki, 8. Kaapgjaldssamning hefir verfcamannatélagið >Hlíf< i Hafn- arfirði nú gert yið. atvinnurek- endur þar íyrir næsta ár. Gildir hann frá 1. jan. 1925 til 1. jan. I.926 með þriggja mánaða upp- sagnarfresti. Kaup «r ákveðíð, B9m hér segir; Karlmerm fá kr. i,4o uno tímann í dagvinnu (nú I. O. G. T. Skjaidbreið nr. 117. Fram- kvæmdarnefnd Umdæmisstúk- unnar heimsækir á fundinum í kvöld, — Söngæfing kl. 8. Harðjaxl kemur á morgun sprenghlægilegur með mynd af Almenningshótelinu og vígsluat- hðfninni 1930, mynd af ritstjór- anum á kvöldgöngu sinni, 2 verfj- launagreinar' 0. fl. — Oddur Sig- urgeirsson ritstjóri. .............|||M.........,111111,111,1111 ¦ II I Stransykar á 43 aura Va kg. Smáhögginn molasykur 53 au. % kg,, ef keypt eru 5 kg, í einu. Ágæt dósamjólk á 70 aura í veizl. Þórðar J?órðarsonar frá Hjalla. — Sími,332. Hæha í óskilum a Nönnugótu 6. . Tllkynnlng. í dag og nokkra daga verða seydd riig- brauö og normalbrauo seld á 75 aura í.verzl. Guðjóns Guðmunds- sonar, Njálsgötu 22." kr. 1,20) og kr; 2,50 í eítirvinnu og helgldagavlnnu (nú kr. 2,00); kvenfólk tær kr. 0,90 um tfm- ann í dagvinnu (nú kr. 0,80) og kr. 1,25 i helgidagavinnu og ett- irvinnu (nú kr. 1,10). Verka- mannafélaglð >HHf< er í Alþýðu- garobandi íslands.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.