Alþýðublaðið - 05.12.1924, Síða 1

Alþýðublaðið - 05.12.1924, Síða 1
»9*4 Föstudaglnn 5. dezember. 285 töiublað. Alþýðufræðsla Haréjaxls-flokkslns veröur haldinn í Bárubúö í kvöld (5. dez.) kl. 8 x/a s.Ödegis. Bkemtiskrá: 1. Oddur Sigurgeirsson ritstjóri heldur íyrirlestur um >bæjarmál og v landsins gágn og nauösynjar<. 2. Leikin atriði úr Skugga-Sveini, t. d. Skugga-Sveinn og Ketill, — Galdra-Héðinn, Grani og Geir. 3. Eins manna leikrit leikiö ai þektum leikara. Dana á eftlr. Aðgðngumiöar á kr. 1,50 veröa seldir í Bárunni frá kl. 3 í dág. Harðjaxlsstjórnin. Erlend símskeyU. Khöfn, 4. des. FB. Nýr verzlnnarsamningnr milli Þjððverja og Breta. Almenn ánægja er í Englandi yflr verzlunarsamningi á milli Breta og fjóðverja, sem nýlega hefir veriö símaður til Englands. Samkvæmt honum sæta Bretar meiri vildarkjörum af hendi þjóð- verja í viðskiftamálum en þeir hafa nokkru sinni áður haft. Frjðlslyndi flokknrlnn í Eng- landi klofnaðnr. Prjálslyndi flokkurinn í Englandl hefir klofnað, og hefir brotið, sem klofnað hefir úr honum, ákveðið að vinna á móti Lloyd George. Nýja sagan hans Jðns. Rétt í því að Jóni Björnasynl hefir verið helmilað að hlusta á keoslu í Kvöldskóia verkamáona, sezt hann niður og akrifar skáld sögu í iíkum ands og neðan málssögu þá, er hann nefndi >Jafnaðarmanninn«. Nýja sagan hans mun eiga eð vera um kvöldskólann, þó að hann að sumra sbálda slð h fi gefið hon um annað nafn, sem Jóni mun sjálfum þykja fegurra. Nú er sá háttur allra góðskálda, er skrifa ætia um raunverulega atburði, að kynna sér fyrst það efnl, sem þau ætia að iýsa, svo v@l sem kostur er á, en skrifa lý*iogarn- ar á eítlr. J. B. sDýr þessu við að sinni og skrifar fyrst. Sjáif- sagt er þó ekkl að efa, að harn treysti sér til að fuiínægja þelm skiiyrðum, som ég sttti honum, ef hann heimsækti skólann, að hegða sér siðsamlega og skrökva engu, E*að væri líka annað hvort. Skrlf J. B. eru þekkjanleg, þó að hann hafi nú aftur skriðið undir pilsfald >Morgunblaðsins« og kroti nafnlaust. Skyldi sú hafa verlð meinlng hans, að smeygja >skáldskap« sínam yfir á >ritstjórana«, f þelrrl trú, að fólkið myodl halda, að sjálfsagt gætl hann eins verið eftir þá? Og svo bæru þeir ábyrgð á Jónl hvort sem væri — á papp- írnum. Sálsýkifræðingar ættu 'ekkl að láta hjá lfða að lesa nýju sög- una hans Jóns. Guðm B. Ólafsson úr Griodavík. Afenglð, sem fanst f kolabark- inum, reyndlst vlð upptalningu að vera 6360 Htrar. Ekki er enn upplýst um eigendur, þegar þetta er skrifað. Réttarhald út at því fór ekki fram fyrr en í morgun. >Þjófarinn« verður lelkion á sunnudagskvöid kl. 8. Kaupgjaldssamning hefir verkamannatélaglð >Hlíf< i Hafn- arfirði nú gert ylð atvinnurek- endur þar íyrir næsta ár. Gildir hann frá 1. jan. 1925 til 1, jan. I926 með þriggja mánaða npp sagnarfresti. Kaup er ákveðfð, s%m hér segir; Karlmenn f& kr. i,4o um tfmann í dagvlnnu (nú I. O. G. T. Skjaldbreið nr. 117. Fram- kvæmdarnefnd Umdæmisstúk- unnar heimsækir á fundinum í kvöld. — Söngæfing kl. 8. Harðjaxl kemur á morgun sprenghlægilegur með mynd af Almenningshótelinu og vígsluat- hðfninni 1930, mynd af ritstjór- anum á kvöldgöngu sinni, 2 verð- launagreinar 0. fl. — Oddur Sig- urgeirsson ritstjóri. Stransybur á 43 aura Va kg. Smáhögginn molasykur 53 au. x/a kg, ef keypt eru 5 kg. í einu. Ágæt dósamjólk á 70 aura í veizl. Fórðar Fórðarsonar frá Hjalla. — Sími 332. Hæha í óskilum á Nönnugótu 6. _ Tllkynnlng. í dag og nokkra daga verða seydd rúg- brauð og normalbrauð seld á 75 aura í verzl. Guðjóns Guðmunds- sonar, Njálsgötu 22. kr. 1,20) og kr; 2,50 í eítirvinnu og helgidagavlnnn (nú kr, 2.00); kvenfóik tær kr. 0,90 um tím- ann f dagvlnnu (nú kr. 0,80) og kr. 1,25 í helgidagavinnn og ett- irvinnu (nú kr. 1,10). Verka- manuafélagið >Hiíf< er í Alþýðu- aambándl ísiands.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.