Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.10.2016, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 26.10.2016, Qupperneq 44
Margir myndu eflaust fjár­ festa í nákvæmri endurgerð á Herbie, frægustu Volks­ wagen­bjöllu árgerð 1963 í heimi, sem kom fyrst fram á sjónarsviðið í myndinni The Love Bug árið 1968 og svo í nokkrum framhaldsmyndum. Í mörgum af James Bond­myndunum ekur 007 um á þessum forkunnar­ fagra Aston Martin DB5 árgerð 1963. Sean Connery keyrði hann í Goldfinger og Thunderball, Pierce Brosnan í Goldeneye og Tomorrow Never Dies og Daniel Craig í Casino Royale og Skyfall. Blúsbræðurnir úr samnefndri kvik­ mynd frá 1980 fengu einn þekktasta lögreglubíl veraldar, Dodge Monaco árgerð 1974, ódýrt á uppboði og keyrðu hann út í alls kyns ævintýri. Vinirnir vitgrönnu Harold og Lloyd úr grínmyndinni Dumb and Dumber frá 1994 eyddu stórfé í að breyta bílnum sínum, Ford Econoline árgerð 1984, í hund. Leikstjórinn George Lucas er mikill áhugamaður um gamla ameríska bíla og gerði einn slíkan, 1932 árgerðina af Ford Coupe, ódauð­ legan í hinni vinsælu mynd American Graffiti frá 1973. Njósnarinn Austin Powers tók sig vel út í 2001 árgerðinni af Jaguar XK8. Nafnið á blæjubílnum var líka viðeigandi. Bestu bílarnir í bíó Herbie Deuce coupe Í síðustu viku var tilkynnt að fram- leidd yrðu 300 ný eintök af DeLorean DMC-12, tímavélinni úr Back to the Fut- ure-myndunum, og seld áhugasömum. Lífið velti fyrir sér nokkrum fleiri frægum bíóbílum sem áhugavert væri að koma aftur út á göturnar. SHaggin’ Wagon Sjaldan hefur einn bíll gegnt jafn stóru hlutverki í jafn vinsælum myndum og Back to the Future­þríleiknum. Framleiðendur myndanna völdu De Lorean DMC­12, bíl sem var aðeins fram­ leiddur í þrjú ár, frá 1981 til 1983, í hlutverk tryllitækisins sem þeytti Marty McFly og Dr. Emmet Brown fram og aftur í tíma og rúmi og varð um leið að goðsagnakenndu fyrirbæri í nútíma­ menningu. Tímavélin SHaguar THe blueSmobile aSTon marTin njóSn- ara Hennar HáTignar 2 6 . o k t ó b e r 2 0 1 6 M I Ð V I k U D A G U r28 L í f I Ð ∙ f r É t t A b L A Ð I Ð Lífið 2 6 -1 0 -2 0 1 6 0 4 :3 1 F B 0 4 8 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 8 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 1 0 -E D 8 4 1 B 1 0 -E C 4 8 1 B 1 0 -E B 0 C 1 B 1 0 -E 9 D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 0 4 8 s _ 2 5 _ 1 0 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.