Fréttablaðið - 05.12.2016, Page 13
fólk
kynningarblað 5 . d e s e m b e r 2 0 1 6 m Á N U d A G U r
„Sérþjálfaðir starfsmenn okkar eru boðnir og búnir til að aðstoða eftir fremstu getu,“ segir Óskar Gísli Óskarsson hjá Haga
ehf. að Stórhöfða 37. mynd/Ernir
meðal vörumerkja sem fást í versluninni eru TimberlandPro, Howard Light og miller.
Í núverandi húsnæði Haga að Stór
höfða 37 er rúmgóður sýningar
salur sem geymir þverskurð
inn af fjölbreyttu vöruframboði
HILTI, sem gestir og gangandi
geta fengið að skoða og prófa að
sögn Kristjáns Inga Óskarssonar,
framkvæmdastjóra Haga.
„Við erum hér með býsna
gott úrval, svo sem naglabyss
ur, skrúfvélar, kjarnabora, slíp
irokka, stingsagir, demantssagir
og höggfleyga og önnur rafmagns
verkfæri, sem eiga það sammerkt
að vinna sig í gegnum steypu eða
stál á einn eða annan hátt,“ segir
Óskar Gísli Óskarsson og bætir
við að einnig sé um að ræða
tengdar vörur, til dæmis almenn
trésmíðaverkfæri, múrfesting
ar, röraupphengjur og bygginga
vinkla.
Óskar Gísli segir Haga kapp
kosta að bjóða upp á góða þjón
ustu. Það sjáist meðal annars af
því hvernig fyrirtækið reynir að
spara væntanlegum viðskipta
vinum sporin með því að senda
til þeirra sérþjálfaða sölumenn
til að kynna fyrir þeim verkfær
in frá HILTI. „Þessi verkfæri eru
ótrúlega vönduð, afkastamikil og
endingargóð og við kynnum fyrir
fólki rétta meðhöndlun, umhirðu
og notkunarmöguleika hvers verk
færis fyrir sig.“
Hann getur þess að viðskipta
vinir geti fengið að halda verk
færum eftir til reynslu til skamms
tíma ef því er að skipta, en það
sé hins vegar háð samkomulagi
beggja aðila. „Til frekara marks
um góða þjónustu má geta þess
að notendur eiga rétt á fríu við
haldi í eitt til tvö ár og lífstíðar
verksmiðjuábyrgð,“ segir hann
og tekur fram að notendum gef
ist jafnframt kostur á að fá lánað
sambærilegt verkfæri á meðan á
viðgerð stendur.
„Verkfærum hættir til að bila á
versta tíma og með þessu viljum
við fyrirbyggja að viðskiptavinir
okkar stoppi í miðjum klíðum og
lendi í einhverju veseni.“ Í versl
un Haga fást fleiri vöruflokk
ar, öryggistæki fyrir fasteignir,
brunaþéttiefni til húsbygginga,
iðnaðarryksugur og lasermæl
ingatæki. Þá er einnig fyrirliggj
andi hágæða vinnufatnaður frá
Snickers Work Wear og öryggis
útbúnaður frá Sperian Protection
en undir því eru hin viðurkenndu
vörumerki TimberlandPro, How
ard Light og Miller. Þar er líka að
finna vélaleigu sem fyrirtækið
hefur haldið úti í fjörutíu ár.
„Þar er hægt að fá leigð ýmis
áhöld, borvélar, brotverkfæri,
byggingavörur og fleira. „Vel er
tekið á móti öllum og sérþjálfaðir
starfsmenn okkar boðnir og búnir
til að aðstoða eftir fremstu getu,“
segir Óskar Gísli. Nánari upplýs
ingar um vöruúrval HILTI má
nálgast á vefsíðunni hilti.com.
Allt fyrir steypu og stál
Hagi kynnir Í verslun Haga ehf. að Stórhöfða 37 fæst fjölbreytt úrval rafmagnsverkfæra frá þýska framleiðandanum
HILTI. Fyrirtækið Hagi ehf., sem var áður starfrækt undir merkjum Umboðs- og heildverslunar Björns G. Björnssonar sf.,
hefur um áratugaskeið séð íslenskum iðnaðarmönnum, fyrirtækjum og einstaklingum fyrir verkfærum frá HILTI.
Járn & Gler ehf. - Skútuvogur 1h.
Barkarvogsmegin - 104 Reykjavík
S: 58 58 900-
www.jarngler.is
Fyrirtæki - Húsfélög
—————————
Við bjóðum upp á
sjálfvirkan hurða-
opnunarbúnað ásamt
uppsetningu og
viðhaldi
Auðveldar aðgengi, hentar vel fyrir
aðgengi fatlaðra.
Áratuga reynsla af búnaði
tryggir gæðin.
Skatan er komin
á Sjávarbarinn!
Erum byrjuð að framreiða ilmandi
skötu með öllu tilheyrandi.
Alla daga fram að jólum.
Afsláttur fyrir hópa.
Pantanir í síma 517 3131 og 696 5900.
Sjávarbarinn – Grandagarði 9 – sjavarbarinn.is
Skötuveisla
3.600 kr. fyrir
tvo til og með
16.des.
Klipptu flipann
út og taktu með
þér.
2
FYRIR
1
Mánudaga – fimmtudaga kl. 17:40
Verslunin býður gott úrval verkfæra
sem eiga það sammerkt að vinna sig
í gegnum steypu eða stál á einn eða
annan hátt.
0
5
-1
2
-2
0
1
6
0
4
:4
6
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
3
K
_
N
Y
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
B
8
C
-D
B
6
C
1
B
8
C
-D
A
3
0
1
B
8
C
-D
8
F
4
1
B
8
C
-D
7
B
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
4
0
s
_
4
_
1
2
_
2
0
1
6
C
M
Y
K