Alþýðublaðið - 08.12.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.12.1924, Blaðsíða 1
Mánudiglnn 8 dezembsr. 287 töíublað. fldýrt, en ágætt kaffi. Hjá kaupfélögum og fleatum kaupmönnum í Reykjavík og Hafnftr- flröi fæat kaffl b'andaö kafflbæti frá Kafflbrenslu Reykjavíkur. Er það selt 1 pökkum, sem kosta 24 og 48 aura hver pakki, og er ætlað í 10 og 20 bolla. Paö er sterkt, en þó bragðgott. Hver húsmóðir ætti afi reyna kafflblöndun béssa; það kostar lítið og er tiltölulega mikið ódýrara en annað kaffl. Til eins bolla af kaffl þessu kostar rúma 2 aura. Hvers vegna er það ódýrara en annað kaffl? Yegna þess, að það er lítiö sem ekkert á það lagt, því það á að mæla með ágæti nýja kaffibætisins >Sóley<. Athugið það, að einn bolli af kaffl kostar að eins rúma 2 aura af kafiblöndun þessari. Sparið því aurana og biðjið kaupœenn ykkar um þetta kaffl, og eftir að þið hafið notað það einu sinni, munuð þið biðja um það aftur. Virðingarfylst. Kattibreosla Rejkjavíkur. »9*4 Erlend símskejtL Khöfn, 5. dez FB. Sadoul-málið í Frakklaudi. Franski flotakapteinninn Sadoul kom til Parísarborgar í gær og var þegar handtekinn. Sadoul var sendur í stjórnarerindum til Rúss- lands árið 1917, en gekk í lið með sameignarmönnunum rúss- nesku og hefir verið þar í landi s ðan og haft þýðingarmikil störf á hendi. Sadoul var á sínum tíma dæmdur aí fiönskum herrétti til dauða fyrir liðhlaup. Vegna aftur- komu h&ns nú á stjórnin mjög erflða aðstöðu. Hægri flokkarnir krefjast þess, að dauðadómi her réttarins sé þegar fullnægt, en rnargir í vinstri flokknum og sam- eignarmenn krefjast þess, að mál Sadouls só tekið fyrir af nýju. Krefjast sumir þeirra þcss þegar, að hann verði sýknaður. Krassin ráðstjórnarfnlltrúi heflr farið til Parísarborgar og ætlar að vinna að sýknun Sadouis. Khöfn, 6. dez. FB. Blrera enn rlð rðld. Rivera sltur enn við v5Id, þrátt fyrir lansnarbeiðni sina á dögunum. Búist er vlð, áð ráðu- neytl verði bráðlega myndað, og verði þá dagar hervaldsstjórnár- innar að fnlln tddlr. Samrinna með Frökkum og Bretum. Chatnberlain utanríkisráðherra Bretlands dvelur í Parísarborg og ráðgast við Herriot vegna undirróðnrs samelgnarmanna í fronsknm og brezkum nýlendum. Ráðgast þeir um, hvort tiltæki Itgt muni að vinna saman í þessu máii. £nn fr.emur ráðgast þeir um fluíning brezka setullðsins i Rinarhéruðanum umhverfisKðln, bráðíega á Iram að fara. Egyptalandsmálln. Ný samsærl í aðsigl. Aiienby yfirhershofðingi ( Egyptálandi hefir símað tll Lund- úna, að leynifélag egypzkra æs- ingamanna hafi i hyggju að láta myrða helztu stjórnmáíámenn Breta, og leikur grunur á, að sumir sendlar leynifélaga þssaa sén þegar á leiðinni til Englands. Hafa þegar verið gerðar ýmsar varúðarráðstafanir. Hermanna- vörður hefir verið settur á ýmsa staði, og vopnaðir leyniiögreglu- menn fylgja ráðherruoum eftir, hvert sem þeir fara.(!) Khofn, 7. dez, FB. Kosnlngar í Þýzbalandl. Kosnlngar til rlkisþingsins þýzka tara tram í dag. 800 samelgnarmdnnnm vísað úr Frakklandl. Frá Parfs er simað, að það hafi komist npp, að félagakerfi sameignarmanna ( Frakklandi sé míkln fullkomnirá en yfirvöld- unum þar í lardi var kunnugt. Stjórnin lætur nú gera ýmsar varúðárrúðstafau r og mótvarnir Krónap hækkar, — varan lækk- ar. Blautsápa, ágæt., á 45 aura Va kg. Stangasápa, jöfn þeirri bezfu, á 75 aura stykkið (tvöfalt). — Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Óblandað kaffl, bezta tegund, 2 85 x/2 kg. Ezport 65 aura stykkið. Ódýr sykur. — Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Þvottastell 10 kr. Kaffistell 25 kr. Matarstell 38 kr. Bollapör. Diskar. Kökudiskar. Mjólkurkönnur. Sykurker. Smjöikúpur. Vatnsglös. — Ódýrt. — Hannes Jónsson, Laugavegi 28. gegu stariseml þeirrá. Hefir þrem- ur hundsuðum þeirra verið vísað úr landi. Lögregluiiðið og lýð- veldisherdeildin eru við öílu búnar, ef i harðbakka slær. \ Arás á Elstland? Frá Stokkhólml ®r símað, að Lettland, Póiland og Llthauan heiti Eistíandl hjálp, ef Rússir ráði á það.(i)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.