Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.03.1984, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 15.03.1984, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 15. mars 1984 VfKUR-fréttir Dansleikur í Garðinum laugardaginn 17. mars. Hljómsveitin GOÐGÁ leikur fyrir dansi frá kl. 23 - 03. - Mætið í stuðið. ÆGIR Pökkunarstúlkur Viljum ráða konur og karlmenn til vinnu í frystihúsi voru. BRYNJÓLFUR HF. Innri-Njarðvík - Símar 1264, 2746 Prjónakonur, athugið Hækkandi - Nýjung á Suðurnesjum Kaupum lopapeysur, hnepptar, allar stærðir. Heilar í síærðum extra small og small (XS og S), eingöngu hvítar. Móttaka aö Iðavöllum 14b frá kl. 10-12 miðvikudaginn 28. mars n.k. ÍSLENZKUR MARKAÐUR HF. nsmmsí Náttúrubót Verslunin er opin virka daga frá kl. 13-18 og laugardaga frá kl. 10-13. VÍTAMÍN, BLÓMAFRÆFLAR, GINSENG, GERICOMPLEX, ROYAL JELLY, LEISITIN MEGRUNARTÖFLUR, HEAD HIGH HÁR- ÖRFUNARTÖFLUR OG MARGT FLEIRA. Einnig GRÆNMETI og ÁVEXTIR, BAUNA- MATUR, KORNMATUR O.FI. NÁTTÚRUBÓT Hafnargötu 20 - Keflavfk - Simi 3926 ( allan vetur hefur skamm- degið legið eins og mara á landsmönnum. En það stendur allt til bóta með hækkandi sól. Tími til kom- inn að hrista af sér drungann og taka lífinu létt. Og það er svo sannarlega hægt í Veit- ingasölum K.K. í Keflavík. Á föstudaginn kemur ætlar veitingahúsið að fitja upp á þeirri nýjung í skemmtanalífi Suðurnesjamanna, að bjóða matargestum sínum upp á skemmtidagskrá, sem hlotið hefur nafnið „HÆKKANDI SÓL“. Sýningarkvöld verða fimm, 16., 17., 23., 24. og 30. mars n.k. Megin efni dag- skrárinnar er skemmtiefni sem Litla leikfélagið í Garði sér um. Það er söngur, grín og gleði í fimmtíu mínútur samfleytt. Áður en dagskráin hefst eiga menn völ á for- drykk og gómsætum mat. Menn geta valið milli tveggja matseðla, og maturinn renn- ur Ijúflega niður við undir- leik Gróu Hreinsdóttur, sem leikur dinnermúsík á píanó á meðan á kvöldverðinum stendur. Að skemmtidag- skránni lokinni leikur hljóm- sveitin Pónik og Einar fyrir dansi. Kynningarfundir á iðnþróunarfélagi Suðurnesja verða haldnir sem hér segir: Vogar: Keflavík, Njarðvík, Vogar: Sandgerði: Garðl: Grindavík: Allir velkomnir. 15. mars kl. 20.30 í Glaðheimum 18. mars kl. 14 í Glóðinni 25. mars kl. 14 í Samkomuhúsinu 31. mars kl. 14 í Samkomuhúsinu 22. mars kl. 20 í Festi. ATVINNUMÁLANEFND SUÐURNESJA Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir og stórum og smáum fyrirtækjum gefst kjörið tækifæri til að halda árshátíðir eða afmæli a skemmtikvöldunum. Allar nánari upplýsingar um þau eru veittar í Veitinga- sölum K.K. í Keflavík, síma 3717. Einnig er hægt að afla sér nánari vitneskiu um skemmtikvöldin í síma 2853. Skákmeistari Suöurnesja, Helgi Jónatansson (t.h.) tekur viö verö- laununum úr hendi Vilhjálms Halldórssonar, formanns. Skákfé- lags Geröahrepps. Blómlegt starf hjá Skákfélagi Gerðahrepps Skákfélag Gerðahrepps var stofnað 1945 af Vilhjálmi Halldórssyni, og starfaði af miklum krafti i nokkur ár, en bridge-bakterían smá svæfði það. En í haust var haldið Helgarskákmót i Garðinum og vöknuðu menn þá af vær- um blundi og fengu fyrrver- andi stofnanda til að endur- vekja félagið og tókst það með ágætum. Starfar það nú af miklum krafti, en stjórn þess skipa eftirtaldir: For- maður Vilhjálmur Halldórs- son, ritari Tryggvi Tryggva- son, gjaldkeri Tobias Tryggvasoan og Vilhelm Guðmundsson er áhalda- vörður. í síðasta mánuði stóð félagið fyrir Skákmóti Suður- nesja og var það haldið í Barnaskólanum í Garöi. 22 keppendur tóku þátt í mót- inu, frá Keflavík, Njarðvík og Garði. Hófst mótið 6. febrúar og lauk þann 27. febrúar. Teflt var eftir Monrad-kerfi og voru tefldar 7 umferðir. Úrslir urðu eftirfarandi: 1. Helgi Jónatansson, Njarð- vík, með 6V2 vinning. 2. Pálmar Breiðfjörð, Keflavík með 6 vinninga. 3. Sigurður H. Jónss., Njarð- vík, með 4'/2 vinning. Unglingaverðlaun hlaut Siguringi Sigurjónsson, Keflavík. í lokin var tekið hraðskák- mót og urðu úrslit þessi: 1. Pétur Sævarsson, Garði, með 15 vinninga. 2. Halldór Þorvaldss., Garði, með 14'/2 vinning. 3. Pálmar Breiðfjörð, Kefla- vik, með 14 vinninga.. Unglingaverðlaun hlaut Karl Finnbogason, Garði, með 10 vinninga. Gengu mótin mjög vel, en mótsstjórar voru Magnús Gíslason og Pétur Jónsson. Þakkar stjórnin þeim kær- lega fyrir, svo og Jóni Ólafs- syni, skólastjóra, fyrir liðleg- heit og góða fyrirgreiðslu, og Jóni G. Briem, formanni Skáksambands Suðurnesja, sem gaf bikara fyrir hrað- skákmótið. Unglingaskákmót verður haldið í Gerðaskóla fimmtu- daginn 22. mars. Fer skrán- ing fram á mótsstað og hefst 15. mars, þ.e. i kvöld kl. 20, og er þátttökugjald kr. 50. vh/epj.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.