Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.03.1984, Side 18

Víkurfréttir - 15.03.1984, Side 18
18 Fimmtudagur 15. mars 1984 VÍKUR-fréttir Hjónaklúbbur Keflavíkur Munið eftir dansleiknum í Stapa, laugar- daginn 17. mars kl. 21. - Mætið stundvís- lega. Stjórnin HITAVEITA SUÐURNESJA Húsráðendur, athugið Stefnt er að því að Ijúka við mælingar og stillingar á hemlagrindum í vikunni 18. til 24. mars. Verður þá farið í hús í Grindavík, svo og þau hús í öðrum byggðarlögum sem ekki hefur verið farið í áður. Húsráöendur eru beðnir að fylgjast náið með framvindu verksins (upplýsingar veittar á skrifstofu H.S - sími 3200) og sjátil þess að greiður aðgangur sé að húsi, hemlagrind og inntaksloka. Skrifstofustarf Keflavík Laust er starf á skrifstofu embættisins í Keflavík. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Laun skv. launakerfi BSRB. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf óskast sendar undirrituð- um fyrir 26. mars n.k. Bæjarfógetinn i Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýlsumaðurinn í Gullbringusýslu, Vatnsnesvegi 33, Keflavík Tapaði í undirrétti - vann í Hæstarétti: „Geta lóðaeigendur ekki eins rekið okkur burt með húsin?“ - Viðtal við Valtý Guðjónsson, sem vann lóðaleigumálið gegn Njarðvíkurbændum Eins og fram kom í ramma- grein á forsíðu í siðasta tölu- blaði Víkur-frétta, er nú fall- inn dómur í Hæstarétti í máli því, sem landeigendur Vtri- Njarðvíkur með Vatnsnesi höfðuðu gegn Valtý Guð- jónssyni vegna greiðslukröfu þeirra á hendur honum á hækkaðri lóðarleigu fyrir lóð hans. Báðum við Valtý að rekja málið frá uþphafi og þar til dómur féll, í viðtali við blaðið. Valtýr spurði: „Viljið þið gera langt mál stutt eins og venja er, eða stutt mál langt?" Við svöruðum að koma þyrftu fram drög í stórum dráttum. Hver er aödragandi málsins? ,,Frá fornu fari hafa Njarð- víkurbændur með Vatnsnesi átt óskipt lönd undir hálfri Keflavík, að línu nokkurn veginn samhliða Tjarnargötu frá sjó og upp úr. Nokkuð af þessu landi hefur Keflavíkur- bær keypt, ýmist með eignar- námi eða frjálsri sölu, stóran hluta eiga bændur enn, nýjar og gamlar leigulóðir, þar á meðal þær 299 lóðir, sem urðu upphaf málsins. Ég fékk lóðarsamning hjá bændum 4. sept. 1944, eins og fjöldi annarra árlega fyrr og síðar, 387 m2 að stærð. Lóðarsamningur er þinglýst plagg, grunn-undirstaða undir veðhæfri eignamyndun í fasteign. 2. grein samningsins hljóð- aði svo: „Lóð/n er leigö á erfóa- festu, óuppsegjanleg til óá- kveöins tima, meö óhindraö- an rétt fyrir leigutaka til aö selja eða veösetja, svo sem lóöin væri hans einkaeign, óátaliö af leigusala". ( 3. grein samningsins stóð, að ársleiga á lóðinni skyldi vera kr. 19,35 í erfða- festugjald, og var það að sjálfsögðu einvörðungu ákvörðunaratriði leigusala (landeiganda), og við slíku munu leigutakar aldrei hafa sagt neitt. Á dómsstigum málsins fékkst aldrei upplýst hvernig textinn er fundinn, en fór þó i stórum dráttum eftir stærð lóðar, að ætla má. Hvaö stóöu hliöstæð á- kvæöi lengl i lóöarsamningn- um, sem landeigendur hafa geflö út? „Landeigendur munu hafa gert breytingu á lóðarsamn- ingum sínum í ársbyrjun 1955, þannig að ákvæði um erföafestu, sem að framan er getið, erþáfellt út (2. gr.), og í staðinn að lóðin sé leigð til 75 ára, með föstu gjaldi á fer- metra, en endurskoðunar- heimild á 10 ára fresti. Enn- fremur verður breyting 1960, þegar fram koma ný ákvæði um leigutaxta, þ.e. 5% af tímakaupi verkamanns í júlí, án orlofs, fyrir fermetra lóð- arinnar, en slík ákvæði höfðu lengi verið í samningum land- eigenda norðan Tjarnargötu, nl. hf. Keflavíkur". og leiguákvæðum breytt. Menn spurðu því, - er ekki eins hægt að rifta öðrum ákvæðum, svo sem sjálfum leiguréttindunum eftir geð- þótta, farðu burt með húsið, hvað skyldu veöhafar segja? Hvað skyldi Jósef segja? eins og stendur í kvæði. A.m.k. 5 lóðarleiguhafar svöruðu kröfunum skriflega og neituðu að greiða, nema þá með dómi. Þessir 5 aðilar fengu þá stefnu í ársbyrjun 1980 um að þeir skyldu greiða hið nýja gjald". Á hverju byggðist þaö? „Árið 1977 fengu landeig- endur dómkvadda tvo menn til að meta upp lóðarleiguna. Þeir mátu lóðarleigu á tveim lóðum, Suðurgötu 4 og 6, og aö þeirradómiskyldi ársleiga vera 2% af fasteignamati ár hvert. Aörir lóðarleiguhafar munu aldrei hafa orðið varir við matið, og því aldrei átt þess kost að fylgjast með því, sem kannski er ekki heldur aðalatriðið. Þó erviðkunnan- legra ef þarf að hengja mann, að hannséviðstaddursjálfur. Aðalatriöi er að um réttlæt- anlegt athæfi sé að ræða“. Stefna og niðurstöður? NJARÐVÍK Fasteigna- gjöld Annar gjalddagi fasteignagjalda 1984 er 15. mars. Góðfúslega gerið skil og forðist þar með álagningu dráttarvaxta, sem reiknast áfast- eignagjöldin mánuði frá gjalddaga. Bæjarsjóður - Innheimta Um hvaö snerist þá málið? „Að mínu mati kröfðust landeigendur grundvallar breytinga á hinum þinglýstu plöggum til samræmis viö nýja dýrtíð. Árið 1960 fengu landeig- endur einn þekktasta lög- fræðing landsins til að skrifa 299 lóöaleiguhöfum bréf, með kröfu um hækkun lóðar- leigunnar. Þáverandi bæjar- stjóri í Keflavík, Eggert Jónsson, mun með einhverj- um hætti hafastöðvað málið, svo að það féll niður um sinn. En árið 1977 fer málið aftur í gang, með aðstoö annars ágæts lögfræðings, sem krafðist hins sama. Þessum orðsendingum undu auðvit- að allir kröfuþolar illa, ekki eingöngu vegna hækkunar á fastsamningsbundinni leigu, sem þó gat í sumum tilfellum numið þúsundfaldri hækkun, þ.e. 2% af fasteignamati eins og það er ár hvert, heldur hins, að hér var ráðist í margra ára þinglýst plögg, „Eins og áðursegirfengu 5 greindir málsaðilar stefnu, útgefna 11. febr. 1980, og framhaldsstefnu 9. des. sama lár, um að nýju mati skyldi fullnægt af þeim". Hvaö sögðuö þið, eöa ykk- ar málflytjandl? „Lóðarleiguhafar mót- mæltu í fyrsta lagi riftun á

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.