Víkurfréttir - 05.04.1984, Side 2
2 Fimmtudagur 5. apríl 1984
VÍKUR-fréttir
Fasteignaþjónusta Suðurnesja
KEFLAVfK - NJARÐVIK:
Höfum kaupanda aö góöu einbýlishúsi í Keflavík. Verð allt að kr.
4-5 herb. góð íbúð í Keflavík með bílskúr, óskast í skiptum fyrir
einbýlishús í Innri-Njarövík.
4ra herb. íbúð við Hringbraut. Góð greiðslukjör.........
3ja herb. góöar íbúöir viö Hjallaveg í Njarövík. Verð frá
3.000.000
1.200.000
1.100.000
Suðurvellir 2, Keflavík.
Heiöargaröur 7, Keflavík. Mávabraut 3, Keflavík.
GARÐUR, SANDGERÐI, GRINDAVÍK, VOGAR:
130 ferm. einbýlishús við Einholt í Garði ................ 1.900.000
140 ferm. einbýlishús við Gerðaveg. Góð greiðslukjör ..... 1.400.000
Eldra einbýlishús í góðu ástandi með bílskúr ........... 1.750.000
120 ferm. raðhús með 25 ferm. bílskúr við Ásabraut í Sandgerði,
tilbúið undir tréverk ................................... 1.500.000
87 ferm. parhús við Gerðavelli í Grindavík ............. 1.150.000
134 ferm. einbýlishús við Akurgerði í Vogum .............. 1.600.000
170 ferm. einbýlishús við Ægisgötu í Vogum ............... 2.000.000
Fasteignaþjónusta Suðurnesja
Hafnargötu 31, II. hæö - Keflavik - Simar 3441, 3722
Olsens-gálginn áður en prófunin fór fram. Gengið er út frá
þvi aðsá flötur sem maðurinn heldur i, sé festur ofan á þak
stýrishuss viðkomandi báts og þvi ætti hann að vera kom-
inn á hliðina i þessu tilfelli.
Njarðargata 3, Keflavík.
Asabraut 25, Sandgerði.
Karl Olsen yngri, hönnuður Olsesn-gálgans
auk festingarinnar sem
tengd er losunarbúnaðin-
um (skotbúnaði) gálgans.
Gúmmíbátinn má því fjar-
lægja svo oft sem vill, til eft-
irlits eða annars, án þess að
skotbúnaðurinn sé notað-
ur.
Skotorka OLSENS-gálg-
ans er gormur sem saman-
pressaður býr yfir ca. 1.500
kg orku. Við tilraunir hefir
sýnt sig að kraftur þessi
nægir til þess að sprengja
gálgann opinn þótt hann sé
þakinn allt að 3,5 cm íslagi.
Framleiðandi gormsins
telur að þrýstiorkan haldist,
án teljandi breytinga, árum
saman.
Myndir: pket.
Texti: epj.
a) Frá staðsetningu gálg-
ans, með handfangi sem
losar skotbúnaðinn og
varpar gálginn þá bátnum
fyrir borð.
b) Frá staðsetningu gálg-
ans, með sylgjunni og
losnar þá báturinn án þess
að skotbúnaður virki.
c) Frá2-3stöðumáskipinu,
með handfangi og er stað-
setning handfanganna val-
in með hliðsjón af því að
áhafnarmenn séu nálægt
við vinnu.
d) Með sjálfsleppibúnaði
sem losar hömlu áskotbún-
aði gálgans þegar skynjari
búnaðarins er kominn 1,5-2
metra undir yfirborð sjávar.
Sjálfsleppibúnaðinum er
komið fyrir i stýrishúsi eða
öðrum stað neðanþilja, þar
Framh. á 20. siðu
OLSENS-gálginn er smíð
aður úr ryðfríu efni að öllu
leyti, seltu- og sýruheldu.
Aðalgerðirnar eru 3, lóð-
réttur vinkilgálgi, lóðréttur
beinn og láréttur gálgi.
Hentar hver gerð ákveðinni
staðsetningu á skipinu.
Einnig eru til sæti fyrir báta
án skotbúnaðar, en með
sylgju og eða sjálfsleppi-
búnaði, og er sá búnaður
ætlaður minni bátum og
trillum.
Olsen-gálginn kominn í 250 íslensk skip:
Nýr sjálfvirkur sleppibúnaður
sýndur í Njarðvíkurhöfn
Sótt hefur verið um einkaleyfi á búnaðinum víða erlendis
Á miðvikudag I síðustu
viku var haldinn blaða-
mannafundur um Olsens-
gálgann og hann sýndur i
Njarðvíkurhöfn. Kom þar
eftirfarandi fram:
Gúmmíbáturinn er
spenntur I OLSENS-gálg-
ann með ólum og læst með
sylgju sem opna má með
hendinni, með léttu átaki,
Lásinn sem heldur
OLSENS-gálganum I skot-
stöðu er ákaflega einfaldur
að gerð og má opna hann á
eftirfarandi hátt:
V/Klff?
Útgefandl: VlKUR-fréttir hf.
Ritstjórar og ábyrgðarmenn:
Emil Páll Jónsson, sími 2677 og Páll Ketilsson, simi 3707
Afgrelösla, rltstjóm og augl.: Hafnargötu 32, II. hæö
Sími 1717 - Pósthólf 125 - 230 Keflavik
Setning og prentun: GRÁGAS HF.. Ketlavík
Videoskipti eða sala
Til sölu Betamax video, SANYO. Skipti á
VHS tæki koma til greina. - Upplýsingar í
síma 98-2334.
Leikklúbbur Hellissands sýnir:
Vondur, verri, verstur
eftir Kristin Kristjánsson, í Samkomuhús-
inu Garði, sunnudaginn 8. apríl n.k. kl. 21.
Miðasala við innganginn.