Víkurfréttir - 05.04.1984, Qupperneq 3
VÍKUR-fréttir
Fimmtudagur 5. apríl 1984 3
40% skerðing á hita
Nú þessa dagana er tíð-
rætt um Hitaveitu Suður-
nesja í kjölfar yfirferðar
manna frá fyrirtækinu í öll
hús á Suðurnesjum varð-
andi stillingar á hitaveitu-
grindum. Þó ég ætli ekki að
ræða það atriði sérstaklega
er þó eitt atriði varðandi við-
skipti við þetta fyrirtæki,
sem ég er mjög óánægður
með.
Atriði þettaersámismun-
ur sem fyrirtækið læturfólk
hafa sín á milli. Sumir neyt-
endur fá t.d. aðeins 56°
heitt vatn inn til sín á sama
tima og aðrir fá allt að 80°
heitt vatn. En báðir þessir
aðilar greiða sama gjaldið
fyrir hvern mínútulítra, sem
í raun þýðir það að sá sem
fær kaldara vatn greiðir40%
hærra gjald en hinn. Þó eru
þeir báðir viðskiptavinir
sama fyrirtækisins, og samt
er 24° munur á hitanum
sem þeir kaupa.
Er þetta álíka dæmi og ef
ég fer út í búð að kaupa
t.d. smjörlíki og sumir fái
heilt stykki, aðrir hálft og
allt þar á milli, en samt
þurfum við allir að borga
sama gjaldið og ef við
hefðum keypt heilt stykki.
Við þessu er því aðeins
ein lausn, en hún er sú að
Hitaveitan láti greiða eftir
hita vatnsins, en ekki að allir
greiði sama gjaldið. Þá má
hafa það í huga, að þetta
væri enn verra ef allir
greiddu eftir magni, sem
margir hafa viljað að hita-
veitan seldi orkuna eftir, í
stað núverandi kerfis. Því
þá væri ekki hægt að ráða
við neitt, en með núverandi
kerfi getur Hitaveitan ráðið
við málið ef hún hefur
áhuga fyrir því að þóknast
viðskiptavinum sinum.
Óánægður
viðskiptavinur
Áskorun um borg-
arafund
- vegna málefna Hitaveitu
Suðurnesja
Sjaldan hefur verið eins
mikil oánægja um nokkra
stofnun og nú er varðandi
Hitaveitu Suðurnesja. Við
erum hér nokkrir viðskipta-
vinir þess fyrirtækis sem
föllum undir þann hóp og
því skorum við á stjórn HS
að gangast fyrir borgara-
fund um málefni þess fyrir-
tækis.
Aðalástæðan fyrir þess-
ari óánægju má rekja til
þeirrar úttektar sem Vél-
skólanemar hafa nýlokið
f.h. Hitaveitunnar. Víðast
hvar hafa þeir stórlækkað
það vatn sem við fáum nú
inní húsin, án tillits til þess
hvað það vatn er heitt, því
sums staðar er næsta lítill
munur á heita vatninu og
þvi kalda. Aðalmunurinn er
á reikningunum, þeir eru
hærri en fyrir kalda vatnið.
Þá eru dæmi þess að
komið hafi í Ijós að notend-
ur hafi árum saman greitt
fyrir mun meira vatn en þeir
fengu, og er samt ekki vit-
að til þess að þessir notend-
ur fái neina endurgreiðslu.
Þá eru orðnar háværar
kröfur þess efnis, að HS
hætti að selja skv. mínútu-
lítra, og selji þess í stað eftir
notkun, eins og er á höfuð-
borgarsvæðinu.
Notendur
Ný stjórn hjá lögreglumonnum
Á Suðurnesjum eru nú
starfandi tvö hagsmunafé-
lög meðal lögreglumanna,
Lögreglufélag Suðurnesja
og Lögreglufélag Gull-
bringusýslu. Fyrra félagið
var áður fyrr með alla lög-
reglumenn á Suðurnesjum
innan sinna vébanda, en nú
eru þar aðeins þeir sem
starfa á Keflavíkurflugvelli.
í Lögreglufélagi Gull-
bringusýslu eru þeir sem
daglega eru nefndir lögregl-
an í Keflavík og lögreglan í
Grindavík, þ.e. þeir sem
starfa undirstjórn lögreglu-
stjórans í Keflavík, Njarðvík,
Grindavík og Gullbringu-
sýslu.
22. mars sl. var haldinn
aðalfundur LG, en í því fé-
lagi eru 36 félagar. Á fund-
inum var m.a. kosin ný
stjórn og er hún þannig
skipuð: Gunnar Vilbergs-
son formaður, Sveinbjörn
Ægir Ágústsson varafor-
maður, Þórður M. Kjartans-
Gunnar Vilbergsson,
formaöur Lögreglufélags
Gullbringusýslu
son gjaldkeri, ÞorgrímurSt.
Árnason ritari, Víkingur
Sveinsson meðstjórnandi.
Varamenn eru þeir Hörður
Óskarsson, Halldór Jens-
son og Óskar Þórmunds-
son. - epj.
ÞAÐ ERU HAGSMUNIR SUÐURNESJA
AÐ AUGLÝSA í VÍKUR-FRÉTTUM.
Eignamiðlun Suðurnesja
Hafnargötu 57 - Keflavík - Símar 1700, 3868
80 ferm. 3ja herb. neðri hæð við Há-
tún, góðir greiðsluskilmálar.
1.100.000
3ja herb. neðri hæð við Baldursgötu.
1.250.000
3ja herb. neðri hæð við Brekkubraut,
mikið endurnýjuð. 1.150.000.
3ja herb. íbúð við Faxabraut, snyrti-
leg íbúð. 850.000
Góð 3ja herb. íbúð við Mávabraut,
vandaðar innréttingar. 1.150.000
3ja herb. efri hæð við Austurgötu,
ásamt íbúðarskúr og bílskúr.
1.080.000
4ra herb. neðri hæð við Miðtún ásamt
bílskúr. 1.350.000
Góð 150-160 ferm. hæð við Vatns-
nesveg ásamt nýlegum bílskúr.
1.850.000
160 ferm. hæð við Austurgötu ásamt
bílskúr. 1.580.000
140 ferm. hæð við Njarðargötu, sér-
lega hugguleg. 1.650.000
140 ferm. raðhús við Heiðargarö.
2.650.000
NJARÐVÍK:
Góð 3ja herb. íbúð við Hjallaveg.
1.100.000
Fyrirhugað er að hefja bygg-
ingaframkvæmdir á iðnaðar-
og verslunarhúsnæði í Gróf-
inni. Um er að ræðatvöhús um
253 ferm. með möguleikaá 100
ferm. millilofti. Skilast fokhelt
að innan, með gleri í föstum og
lausum gluggum, þak og þak-
kantur frágengið, pokapússað
að utan. Tilbúið til afhendingar
eftir ca. 6 mán. Verðhugmynd
1.750.000.
ANNAÐ:
Höfum fengið til sölumeðferð-
ar 1000 ferm. byggingarrétt á
hornlóð viö Iðavelli. Búið að
steypa um 200 ferm. en verður
selt með steyptri gólfplötu.
Teikn. og frekari upplýsingar á
skrifstofunni.
KEFLAVÍK:
Góð 85 ferm. neðri hæð við Þórustíg.
1.200.000
Góð 115ferm. neðri hæðviðBrekku-
stíg, ásamt bílskúr, frábær staður.
1.450.000
EIGNAMIÐLUN
SUÐURNESJA
Hafnargötu 57 - Keflavik
Simar 1700, 3868