Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.04.1984, Síða 4

Víkurfréttir - 05.04.1984, Síða 4
4 Fimmtudagur 5. apríl 1984 VÍKUR-fréttir Fasteignasalan Hafnargötu 27 - Keflavík KEFLAVÍK: Einbýlishús og raöhús: Einbýlishús við Melteig, losnar fljótlega . 2.400.000 Raðhús viö Faxabraut með bilskúr (endahús) . 1.850.000 Einbýlishús v/Hafnargötu m/stórri verslunarlóö 1.800.000 Raðhús viö Heiðargarð m/bilskúr (vönduö eign) 2.700.000 Eldra einbýlishús við Kirkjuveg. Góöir greiðslu- skilmálar .................................. 700.000 Nýlegt einbýlishús við Suðurvelli. Skipti koma til greina á minni fasteign .................. 2.500.000 ibúðir: 3ja herb. efri hæð viö Austurgötu m/sér inng. 1.100.000 3-4ra herb. ibúð m/bilskúr við Miðtún, jarðhæð 1.350.000 2ja herb. ibúð viö Faxabraut með sér inngangi 750.000 3ja herb. íbúð viö Faxabraut i góðu ástandi ... 980.000 Ný 3ja herb. ibúð við Heiðarhvamm ......... 1.300.000 2ja herb. ibúð við Hólabraut .............. 900.000 3ja herb íbúö viö Kirkjuteig .............. 950.000 Fasteignir í smiöum i Keflavík: Glæsilegar 3ja herb. ibúðir við Heiöarholt, sem skilað veröur tilbúnum undir tréverk. Aðeins 3 íbúöir óseldar. Bygglngaverkt.: Húsageröin hf. 1.020.000 Úrval af raöhúsum og parhúsum við Heiðarholt og Norðurvelli .................... 1.345.000-1.730.000 NJARÐVÍK: Nýtt einbýlishús viö Háseylu ásamt bilskúr ... 2.200.000 Nýlegt einbýlishús við Lágmóa ....... 2.600.000 4-5 herb. íbúð við Þórustig með sér inngangi . 1.250.000 Höfum á söluskrá úrval af einbýlishúsum, rað- húsum og ibúðum i Sandgeröi, Grindavik og Vogum. Tjarnargata 31, Keflavik: Mjög gott hús, til afhend- ingar strax. Tilboö óskast. FASTEIGNASALAN Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 1420 Versliö viö tagmanninn. Þar er þjónustan. R.Ó. Hafnargötu 44 - Keflavík Simi 3337 NÆSTA BLAÐ KEMUR ÚT 12. apríl. Heiöarbraut 15, Garöi: Hentugt hús fyrir stóra fjöl- skyldu. - 1.650.000. Meistarablað ÍBK: Nokkur blöð ennþá til Mjög vel gekk að selja af- mælisrit þeirra Keflvíkinga, enda mjög svo fróðlegt og skemmtilegt blað. Hafa all margir sem ekki fengu blað- ið, spurst fyrir um hvar það væri fáanlegt, og er því til að svara að í verslununum Sportvík, Sprota og bóka- búðunumerutil nokkurein- tök af blaðinu. - pket. Gistiheimili í Keflavík? Jón William Magnússon, eigandi Ofnasmiöju Suður- nesja hf., hefur óskað leyfis að mega breyta 2. og 3. hæð verslunarhúss síns að Vatnsnesvegi 14 í gisti- heimili og byggja 4. hæð- ina ofan á fyrri samþykkta teikningu Kjartans Sveins- sonar. Bygginganefnd ákvað að fresta málinu á fundi mið- vikudaginn 28. mars sl. pket. 62 umsóknir eftir íbúðum í húsi aldraðra að Suðurgötu 15-17 62 umsóknir hafa borist í íbúðir aldraðra við Suður- götu 15-17 í Keflavík. Þaraf eru 20 hjón og 42 einstakl- ingar. (búðirnaríhúsinueru 12 og verða tilbúnar til af- hendingar eftir um það bil eitt ár. - pket. Rauðinúpur landar í Njarðvík Sl. þriðjudag landaði Raufarhafnartogarinn Rauðinúpur rúmlega 100 tonnum af fiski í Njarðvík. Var uppistaðan þorskur, en aflinn fór i vinnslu hjá Sjö- stjörnunni hf. - epj. DEMANTAHÚSIÐ REYKJAVÍKURVEGI 62 HAFNARFIRÐI - SÍMI 54911 • Fermingargjafir • Handsmíðaðir • gull- og silfurskartgripir • Demantsskartgripir • Trúlofunarhringar • Viðgerðarþjónusta Mikið úrval - Góð þjónusta. Verið velkomin. Gullsmiðirnir: Lára Magnúsdóttir Stefán B. Stefánsson M.G.H. 1-41-2 1-X-2 Sverrir Aston Villa - Coventry . 1 Liverpool - West Ham . 1 Luton - Everton ....... X Man. Utd. - Birmingham 1 Norwich - Watford .... X Nott’m Forest - W.B.A. X Sunderland - Tottenh. . 2 Wolves - Notts County 1 Brighton - Grimsby ... X Chelsea - Fulham ...... X Derby - Crystal Palace X Swansea - Man. City .. 2 Krístján Ingi Aston Villa - Coventry . 1 Liverpool - West Ham . 1 Luton - Everton ....... 2 Man. Utd. - Birmingham 1 Norwich - Watford .... X Nott’m Forest - W.B.A. 1 Sunderland - Tottenh. . X Wolves - Notts County 1 Brighton - Grimsby ... 1 Chelsea - Fulham ...... 1 Derby - Crystal Palace X Swansea - Man. City .. 2 Stefán með nýtt met Ástráöur Aston Villa - Coventry . 1 Liverpool - West Ham . 1 Luton - Everton ....... 2 Man. Utd. - Birmingham 1 Norwich - Watford .... 2 Nott'm For. - W.B.A. .. 1 Sunderland - Tottenh. . X Wolves - Notts County X Brighton - Grimsby ... X Chelsea - Fulham ...... 1 Derby - Crystal Palace X Swansea - Man. City .. 2 Stefán „júnætidfen" með meiru (ásamt Kristjáni Inga auðvitað) stóð sig frábærlega vel ásíðastaseðli og fékk 8 rétta, sem er besti árangur í getraunaleikn- um frá upphafi. Með þessu er prentarinn kominn á toppinn að tveimur umferðum loknum í úrslitakeppn- inni með 11 rétta. Sverrir „spursari" lækkaði þó nokk- uð flugið og náði aðeins 4 réttum og er því kominn með 10 leiki rétta. Kristján Ingi og fallbyssuliðsaðdá- andinn Ástráður sigla lygnan sjó saman og héldust í hendur aðra leikvikuna í röð og náðu báðir 5 réttum og hafa því samtals 8 rétta leiki eftir 2 umferðir. Gár- ungarnir segja að það sé svar við því hvers vegna Ást- ráður og Kristján Ingi fylgjast alltaf að, þeireru nefni- lega fæddir sama ár og ég held (er þó ekki alveg viss) að þeir hafi verið bekkjarfélagar. Hvaða ár? Gvöð . . slíkt er ekki gefið upp á prenti (fyrir þá sem endi- lega vilja vita það geta þeir hringt niður’ á bæjó, þar er manni sagt allt svoleiöis, nema maður sé of gam- all, það er ekkert leyndarmál fyrr??? Svo er aila vega sagt. . . ). Stefán (11), Sverrir (10), Kristján Ingi (8) Ástráður (8). Stefán Aston Villa - Coventry . 1 Liverpool - West Ham . X Luton - Everton ....... 2 Man. Utd. - Birmingham 1 Norwich - Watford .... X Nott'm Forest - W.B.A. 1 Sunderland - Tottenh. . 2 Wolves - Notts County X Brighton - Grimsby ... 2 Chelsea - Fulham ...... 2 Derby Crystal Palace .. X Swansea - Man. City .. 2 1-X-2 1-X-2

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.