Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.04.1984, Síða 8

Víkurfréttir - 05.04.1984, Síða 8
8 Fimmtudagur 5. apríl 1984 VÍKUR-fréttir Nýr innisalur - Stórbætt útisvæði k Mjög fjölbreytt úrval bifreiða við allra hæfi á skrá. BÍLASALA BRYNLEIFS Vatnsnesvegi 29a - Keflavik - Sími 1081 Y N D A T ■ ■ O K U n R á fermingardögunum og líka á virkum dögum. Pantið tíma. nymynD Hafnargötu 26 Simi 1016 Hafskip - Suðurnes: Ný tollvörugeymsla tekin í notkun í Keflavík - að frumkvæði Ólafssonar Sl. fimmtudag tók nýtoll- vörugeymsla til starfa við Iðavelli í Keflavík, í eigu Hafskips hf. Nefnist toll- vörugeymsla þessi Hafskip- Suðurnes og er fram- kvæmdastjóri hennar Þor- valdur Ólafsson, en hann er einmitt aðalfrumkvöðull að stofnun þessa fyrirtækis. Verkstjóri, eða öllu held- ur umsjónarmaður, er Frið- jón Þorleifsson, og tókum við hann tali sl. föstudag. Sagði hann að rekstur fyrir- tækis þessa sem í raun væri deild frá Hafskip hf., yrðl þannig að Trésmiðja Þor- valdar Ólafssonar hf. sæi um allt skrlfstofuhald, en um reksturinn að öðru leyti sagði Friðjón: ,,Það er ætl- unin að í framtíðinni verði öllum vörum sem Hafskip flytur til landsins, skipað upp i Keflavík ef viðtakend- ur eru á Suðurnesjum, þ.e.a.s. ef meiri hluti farms- ins á að fara hingað, en nú fyrst um sinn er honum skipað upp í Reykjavík og síðan ekið suður". Þrátt fyrir að starfsemin hafði aðeins verið í gangi í einn dag þegar þlaðamenn komu á staðinn, var húsnæðið sem er um 212 fermetrar að stærð, orðið fullt. Þó var það aðeins um helmingur af viðkomandi skipsfarmi eða um 280 tonn sem komin voru í húsið. Er því að sögn Friðjóns áætlað að byggja sérstaka vöru- Bílvelta á Reykjanesbraut Síðari hluta sl. sunnu- dags varð bílvelta á Reykja- nesbraut skammt frá Voga- afleggjara. Var ökumaður einn í bifreiðinni og var hann fluttur á Sjúkrahúsið i Keflavík, en fékk strax að fara heim aftur. Ekki var talið útilokað að vindhviða hafi orsakað óhappið, en eins og kunn- ugt er var veður slæmt á sunnudaginn. - epj. Ekki hægt að græða fingurna á aftur Þrátt fyrir að fingurnir á drengnum sem fór með hendina í blökkina á Heimi KE, og sagt var frá i síðasta blaði, hafi verið geymdir í ís á leiðinni í land, tókst ekki að græða þá aftur á, þar sem þeir voru svo illa farnir. Missti hann því vísifingur, löngutöng og baugfingur. eþj. Þorvaldar skemmu við Iðavelli og út- búa útiport til að hægtséað taka á móti öllum vörum Árangur yngri flokka (BK í körfubolta er glæsilegur. 4 sigrar í (slandsmóti og 2 í bikarkeppninni. 3. og 4. flokkur karla sigruðu í (s- landsmótinu og sama gerðu 2. og 3. flokkur kvenna. 3. flokkur karla og 2. flokkur kvenna sigruðu einnig í bikarkeppninni. Sigur þessara flokka í þessum mótum er virkilega glæsilegur. 3. flokkur karla vann að vísu naumt í (s- landsmótinu, en (BK, UMFN og ÍR voru jöfn að stigum, en ÍBK með þesta stigaskor í innþyrðis viður- eignum. 4. flokkur karla vann alla leikina í úrslita- keppninni sem fram fór í Seljaskóla um sl. helgi, en flokkurinn hefur ekki tapað leik í vetur og sigrað í 16 Rafmagns- lækkunin komin til ráðherra Eins og sagt var frá í síð- asta blaði hefur verið sam- þykkt töluverð lækkun á raforkuverði hjá Rafveitu Keflavíkur og tilfærslu á töxtum. Er málið nú hjá ráð- herra til staðfestingar og verður því ekki hægt að skýra nánar frá málinu fyrr en það kemur þaðan. - eþj. Til sölu blómafræflar Honey Bee Pollens, megrunarfræflar Bee-Thin, orkutannburst- inn Sunny Power, Mix-igo bensinhvati. Sölustaður: Hólabraut 12, simi 1893. sem Suðurnesjamenn flytja með Hafskip hf. Að lokum sagðist Friðjón vilja beina þvi til Suður- nesjamanna að nota þessa aðstöðu sem þarna væri fyrir hendi, því þetta gæti haft mikið að segja bæði fyrir inn- og útflutning. Undir þessi orð Friðjóns getum við tekið og er von- andi að menn notfæri sér þessa þjónustu og losni þar með við óþarfa Reykjavík- urferðir. - epj. leikjum. 2. flokkur kvenna hefur unnið alla sína leiki í vetur í deild og bikarkeppn- inni með miklum yfirburð- um. 3. flokkur kvenna vann einnig alla sína leiki i vetur og með yfurburðum. 5. flokkur (BK lenti í 3. sæti í (slandsmótinu. Á þessu sést, aö Keflvík- ingar þurfa ekki aö kvíða framtíðinni i körfuþoltan- um og vafalaust getur ekk- ert félag á landinu státaö af svo mörgum titlum á einu tímabili. - pket. Sólbaðsstofan PERLA Hafnargötu 32 - Keflavlk Simi 2390 Sóibaðsstofan Þórustíg 1 - Njarövik Simi 1243 Það er sól alla daga hjá okkur. Verið velkomin. Friðjón Þorleifsson hjá Hafskip-Suðurnes, með vörustæð- urnar i nýju tollvörugeymslunni á bak við sig. Körfubolti: Sex titlar til ÍBK 4 íslandsmeistaratitlar og 2 bikarmeistarar

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.