Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.04.1984, Side 9

Víkurfréttir - 05.04.1984, Side 9
VIKUR-fréttir Fimmtudagur 5. aptíl 1984 9 Ætli maður fái endalausan kvóta, ef veitt er á Skoda? Það borgar sig að auglýsa í Víkur-fréttum - og það vel. Jogginggallar - Joggingbuxur Joggingpeysur - Joggingvesti Fylltu borholu af drasli Á árinu 1977 var boruö ferskvatnsborhola á vegum Keflavíkurbæjar ofan við Eyjabyggð sem nefnist borhola nr.2. Hefur holan ekki verið i notkun, en nú stóð til að fara að virkja hana og var m.a. i því skyni byggt dæluhús við hana á sl. ári. En nú þegar holan var skoðuð kom í Ijós að búið var að fylla hana af grjóti, timbri, járni og öðru drasli, var hún þvi hreinsuð upp aftur og lokuð. En samt hefur verið farið aftur í holuna, lokið tekið af og holan fyllt á ný og lokið sett á hana aftur. En hola þessi er 45 metra djúp og draslið hefur verið sett alveg niður á 33 metra dýpi sem er mjög bagalegt, því ef ekki tekst að hreinsa hana á ný er hún ónýtanleg. Þarsem hérer um augljós skemmdarverk að ræða, eru allirþeirsem hafaorðið varir við mannaferðir í nágrenni holunnar, eða geta gefið einhverjar vís- bendingar um hverjir hafa ollið þessum skemmdar- verkum beðnir að láta lögregluna vita. epj,- Hringbraut 96 - Keflavík - Sími 112 Snyrtistofan ANNETTA Afmælisvika 6. - 13. apríl Þakkir frá aldraðri konu Gömul kona sem vill kalla sig gamla sig gamla ömmu hafði samband við blaðið og óskaði eftir því að blaðið kæmi á framfæri þökkum til ökumanns sem nefnist Sverrir Sverrisson. Ástæð- una sagði hún að á sunnudagskvöldið þegar rafmagnið fór, hefði hún verið að koma heim til sín með rútu og eftir að hafa farið úr bilnum, stóð hún eins og blindur kettlingur og sá ekkert fyrir Ijósleysi, hefði hún því baðaö út höndum. Og þákom Sverrir og hjálpaði henni heim og væri hún viss að þar hefði guö verið með í ráðum. Lokaorð gömlu konunnar voru þau að hún óskaði þess að hamingjusól lýsti yfir þessum ungamanni í framtíðinni. epj.- FIMMTUDAGINN 12. APRÍL kynnir Inga Erlendsdóttir snyrtifræðingur, nýju vor- og Sumarlitina frá MARGARETH ASTOR. Allir viðskiptavinir fá gjöf. Snyrtistofan 8» ANNETTA Vikurbæjarhúsinu, II. hæð - Simi 3311 SÝNISHORN AF ÚRVALINU: FITJUM - NJARÐVÍK SÍMI 3776 BENZ 280 SE HONDA ACCORD árg. 1975. Árgerð 1982. TOYOTA HI-LUX Árg. 1982, ekin 12 þús. MAZDA 323 Árg. 1978, ekin 71 þús. Ford Falrmont '70 Ford Cortina '77 Honda Clvic '76-’82 Toyota Corolla ’79-’81 Mazda 929 '79-’82 Mazda 626 '79 Galant '79, '80, '82, '83 Dalhatsu Runabout ’79-'80 Saab 99 GL '76 Saab 99 GLS '78 Saab 99 '82 Volvo 244 DL '77, '78, '82 Volvo 244 GL '82 Bronco '74 Scout '73 Wagoner '76 Vantar fleiri ódýra bíla á skrá. FORD TAUNUS órgerð 1981, eklnn 31 þús. LADA 1600 árgerð 1982, ekln 18 þús. MAZDA 626 árgerð 1982. BMW 320 árgerð 1982, ekin 30 þús.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.