Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.04.1984, Side 10

Víkurfréttir - 05.04.1984, Side 10
10 Fimmtudagur 5. apríl 1984 VÍKUR-fréttir ATVINNA Óskum að ráða nú þegar manneskju í Vi dags starf, til innskriftar á setningartölvu. Einungis kemur til greina fólk sem hefur góða vélritunar- og íslenskukunnáttu. Upplýsingar veittar á staðnum -ekki í síma. GRÁGAS HF. Vallargötu 14 - Keflavik íbúð óskast Óskum eftir tveggja herb. íbúð til leigu fyrir starfsmann okkar. Upplýsingar í síma 2844. SKIPASMÍÐASTÖÐ NJARÐVÍKUR HF. Prjónakonur Kaupum nú einungis hnepptar kven- og karlapeysur í öllum stærðum. Móttaka að löavöllum 14b, frá kl. 10-12 miðvikudagana 11. og 25. apríl n.k. ÍSLENZKUR MARKADUR HF. ETll Ford Bronco Sport, árg. 73 Ekinn 95 þús. km. Stór glæsilegur. Vantar ’80 árgerð og yngri á skrá vegna mikillar sölu undanfarið. Bílasala Brynleifs Vatnsnesvegi 29a - Keflavík - Simi 1081 MEINT SÍMAHLERUN? á simalínum Ökuleiöa á Ketlavikurtlugvelli Okuieiöir a Keliavikur pegar ekki helur náöst i gegnum stoövarhusiö tlugvelli hata kært ' viögeröarmenn Kallaöiviögeröarmaöur- memta simahlerun og Ettir ema helgma tyrir mn a verkst|Ora smn grunsamlegar tengmg- stuttu. pegar simmn pegar i staö regiustiora og sagöi tengiö paö i smar hend- hann petta nokkuö , ur pa hetöi hann ekkert Ovenjulegt mai. en par . Irekar um maliö aö sem saksoknan helöi 1 segia - pket ///?/ ///?/.,. //yfX/u/ó/ /9 &/»Af/9 ^ssarr/er- /s//9 Manni bjargað úr Sandgerðishöfn Aðfaranótt sl. fimmtu- dags var sjómanni bjrgað frá drukknun í Sandgerðis- höfn. Hafði hann fallið milli báts ög bryggju er hann var að stökkva um borð í skip sitt, m.b. Reyni GK 177. Helgi Sigurbjörnsson, stýri- maður. á Jóni Gunnlaugs, tókst að klifra niður fríholtin og ná taki á manninum og halda honum uppi þar til hjálp barst. Nánari tildrög eru þau, að um kl. 4 um nóttina, þegar skipverjar beggja skipanna voru að mæta um borð, að matsveinninn á Reyni, Þor- björn Datske, ætlaði að stökkva um borð í skip sitt, en það var nokkuð frá bryggjunni. Varð honum fótaskortur og féll því aftur fyrir sig og í höfnina. Brugðu skippverjar beggja 20% afsláttur á skíðum og skíðaskóm Nú slökkvum við á vetrinum og kveikjum á sumrinu. EUROCARD VISA Hrtngbraut 96 - Kellavik - Slml 11 bátanna mjög fljótt við og komu í veg fyrir að báturinn legðist að bryggjunni og klifraði Helgi niður fríholt- in og kom höndum á Þdrbjörn og gat haldið honum uppi þar til frekari hjálp barst ( viðtali við blaðið sagði Helgi að hann hefði heyrt eitthvað gutl í sjónum, en myrkur hefði komið í veg fyrir að hann sæi nokkuð. Hefði hann því klifrað niður og sá þá hendi Þorbjörns þar sem hún hélt í eitthvað, en hann hefði sjálfur marað i kafi. Greip hann því í úlpu hans og hífði upp á fríholt jafnframt því sem hann hélt bátnum frá, og síöan fékk hann aðstoð við að koma Þorbirni upp. Þó Helgi vildi gera lítið úr þessu voru vitni að málinu á öðru máli og töldu að hann hefði þarna bjargað lífi með snarræði sínu. Var Þor- björn vankaður þegar hann var dreginn upp, en hresst- ist fljótlega og fór með bátnum í róður eins og ekk- ert væri. Helgi Sigurbjörnsson er Sandgerðingurog Þorbjörn Datsko Keflvíkingur, en báðir bátarnir eru gerðir út af Miðnesi hf. í Sandgerði. epj. ALGJÖR BYLTING Framh. af baksíðu arstörf sem nú eru ekki fyrir hendi. Þá var bætt við ýmsum nýjum vélum s.s. karfavél, hausara og ýmsar smærri vélar, sem einnig skapa betri nýtingu á hráefni og vinnuafli. Þá er nú svo til allur hávaði farinn sem áður var, bæði frá flökunarsal og tækjasal, og gerir þetta sal- inn enn mannsekjulegri og skemmtilegri vinnustað," sagði Eyjólfur að lokum. Þá lögðum við þá spurn- ingu fyrir Elínu Ingólfsdótt- ur, hvernig henni fyndist sú breyting vera, sem nú hefði oröið á húsinu? Elin Ingólfsdóttir ,,Mér líst mjög vel á hana og ég held yfir höfuð að fólki líki hún vel, enda er nú mikill munur á hávaða frá því sem áður var og er vinnustaðurinn því allt annar frá því sem áður var. Breytingar þessar eru í þá átt að gera vinnuna léttari á margan hátt, minni bakka- burður og ýmislegt annað". epj. /^r FERMINGARSKEYTA AFGREIÐSLAN ] LJSQm í Skátahúsinu og Víkurbæ, Hólmgarði, alla fermingar- I dagana kl. 10 - 19. Heiðabúar - Hringbraut 101 J

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.