Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.04.1984, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 05.04.1984, Blaðsíða 15
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 5. apríl 1984 15 Meistaraball ÍBK 24.mars sl. hélt Knatt- spyrnuráð (BK sannkallað „meistaraball" í Stapa þar sem saman voru komnirleik menn og þjálfarar íslands- meistara (BK í gegnum árin ásamt fleiri góðum gestum. Aðal tilefnið varað20áreru liðin frá því fyrsti (slands- meistaratitillinn kom til Keflavíkur í knattspyrnu. Meðfylgjandi tók Heimir Stígsson og við látum þær um afganginn.......pket,- Tveir af forystumönnum ÍBK i gegnum árin, Siguröur Steindórsson (t.v.) og Hafsteinn Guðmundsson. Þjálfarar IBK titilárin, Guöni Kjartansson, Jón Jóhansson, Hólmbert Friðjónsson og Óli B. Jónsson. I þessum hópi á Einar Helgason að vera, en var ekki viðstaddur. Islandsmeistarar ÍBK 1964, ásamt Óla B. Jónssyni þjálfara. Hljómar tóku lagið, meira að segja með Kalla Hermanns i farabroddi. Myndastyttur? Nei, sýningarflokkurinn ,, Við“. Nú bjóðum við myndatökur við öll tækifæri. LJOSMYNDASTOFA SUÐURNESJA HAFNARGÖTU 79 - KEFLAVÍK - SÍMi 2930

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.